Að nálgast 2000 pysjur

20240815 233910

Lundapysj­u­tím­inn stend­ur nú sem hæst og má búast við töluverðum fjölda pysja í byggð næstu nætur. Á facebook-síðu Pysjueftirlitsins er sýnt graf þar sem má sjá fjölda pysja á dag , sem skráðar hafa verið inn í pysjueftirlitið á lundi.is. Einnig sýnir það meðalþyngd pysjanna hvern dag. Þar er líka lína sem sýnir meðalþyngd pysja […]

Saga Land­eyja­hafnar

landeyjah_her_nyr

Landeyjahöfn er eitt umtalaðasta og umdeildasta samgöngumannvirki landsins. Tilkoma hafnarinnar hefur hins vegar stórbætt samgöngur til Vestmannaeyja eins og kom fram á morgunfundi Vegagerðarinnar snemma í vor þar sem verkefni hafnadeildar voru til umfjöllunar. Kjartan Elíasson, verkfræðingur á hafnadeild, flutti erindi um sögu Landeyjahafnar en hún er eina höfnin á Íslandi sem er í eigu […]

Mun einkum bitna á íbúum landsbyggðarinnar

Eimskip Is

Stjórnvöld birtu nýlega áform sín um að leggja kílómetragjald á öll ökutæki óháð orkugjafa og mun gjaldið ráðast af þyngd tækjanna. Eitt og sama gjaldið verður lagt á ökutæki undir 3.500 kg en sé leyfð heildarþyngd ökutækis yfir 3.500 kg mun kílómetragjaldið fara stigvaxandi eftir þyngd út frá ákveðnum þyngdarstuðli. Til viðbótar bætist við kolefnisgjald […]

Vann 37 milljónir á Þjóðhátíð í Eyjum

DSC 8946

Stálheppinn gestur á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var á leið í Herjólfsdal þegar hann ákvað að kaupa 10 raða miða í Eurojackpot með Lottó appinu. Hinn heppni gestur valdi 10 raðir í sjálfval en eyddi síðustu röðinni og valdi afmælisdaga fjölskyldunnar sem síðustu röðina. Hann sagði svo í gríni við vini sína að þeir þyrftu ekki […]

Skráning hafin í Vestmannaeyjahlaupið

Opið er fyrir skráningu í Vestmannaeyjahlaupið sem haldið verður laugardaginn 7. september. Boðið verður upp á tvær vegalengdir, annars vegar 5 km og hins vegar 10 km. Rásmark verður við Íþróttamiðstöðina og hefjast bæði hlaupin klukkan 13:00. Keppnisgögn verða afhent upp í Íþróttamiðstöð milli klukkan 17:00-19:00 kvöldið áður og hefst sameiginleg upphitun 25 mínútum fyrir […]

ÍBV fær ÍR í heimsókn

Eyja Ibv Sgg

Það verður nóg um að vera í Lengjudeild karla í dag en sex leikir verða spilaðir um land allt og mætir ÍBV liði ÍR á heimavelli í kvöld. Eftir sextán leiki situr lið ÍBV í öðru sæti með 31 stig, en ÍR er í því fimmta með 26 stig. Flautað verður til leiks klukkan 18:00 […]

1000 pysja múrinn brotinn

Skráðar hafa verið hátt í tólf hundruð pysjur hjá pysjueftirlitinu á lundi.is, en ballið er rétt að byrja þar sem Náttúrufræðistofa Suðurlands spáir í kringum 10.000 pysjum í ár eins og greint hefur verið frá. 421 pysja hefur verið vigtuð og er meðalþyngd þeirra 315 grömm, en sú þyngsta vó 416 grömm sem þykir með […]

Biluð fráveitulögn orsökin fyrir ólykt og fuglageri

20240813 142415

Fólk sem átti leið um bryggjurnar tók eftir töluverðu fuglageri sunnan við Kleifar í dag. Samkvæmt tíðindamanni Eyjafrétta er einnig töluverð ólykt þarna nærri. Ástæðan er bilun í fráveitulögn. „Það bilaði bráðabirgðaviðgerð á einni fráveitulögn sem liggur undir höfnina og yfir á Eiðið. Farið verður í að laga þetta í fyrramálið.“ segir Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri […]

Óska eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

hus_midbaer_bo

Óskað er eftir tilnefningum frá bæjarbúum varðandi umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum: Snyrtilegasta eignin Snyrtilegasti garðurinn Snyrtilegasta fyrirtækið Endurbætur til fyrirmyndar Framtak á sviði umhverfismála   Tillögur sendist fyrir 26. ágúst á netfangið: dagny@vestmannaeyjar.is (meira…)

Færa fórnir handa álfum og gengu frá kaupum á nokkrum tonnum af kartöflum

Við heyrðum í systkinunum Sigurlínu og Bjarna Árnabörnum, eða þeim Bjarna og Línu í Túni eins og þau eru ávallt kölluð, og fengum þau til að deila upplifun sinni á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þau ólust upp í húsinu Tún sem var austur á Heimaey rétt hjá Kirkjubæ og brölluðu margt á sínum uppvaxtarárum. Dætur Línu […]