Refsivert að stýra rafskútum undir áhrifum

Búast má við að margir komi til með að nota rafmagnshlaupahjól til að flakka á milli staða í Eyjum um helgina en vert er að rifja upp að sérstakar reglur um smáfarartæki voru lögfestar þegar Alþingi samþykkti sl. júní frumvarp innviðaráðherra um breytingar á umferðarlögum. Nú er refsivert samkvæmt fyrrnefndum lögum að aka rafskútum undir […]
Mesta óvissan með laugardagsveðrið

Nú eru tæpir fjórir dagar til stefnu þangað til að Þjóðhátíð Vestmannaeyja verður sett á föstudaginn, en þá er spáð austanblæstri og ágætis bleytu. Við heyrðum í Einari Sveinbjörnssyni, veðurfræðingi, og fengum hann til að skoða spána fyrir okkur. „Þetta er þannig að það fara skil yfir með hvassviðri í suðaustanátt og talsverðri rigningu á […]
Umferð og tjöldun – næstu dagar

Eins og í fyrra þá verður ekki leyfilegt að keyra bílum inn fyrir hlið í Herjólfsdal. Þau bílastæði eru aðeins fyrir starfsfólk og viðbragðsaðila en það er mikilvægt að þau hafi svigrúm til að athafna sig á svæðinu. Bílastæði eru á golfvellinum, meðfram veginum inn í Herjólfsdal, við Týsheimili og Íþróttamiðstöð. Fyrir þau sem illa […]
Ásta frá Hlíðardal lítur um öxl

„Sjómannadagurinn var alltaf hátíðlegur haldinn, tilhlökkunarefni fjölskyldunnar og mikið um að vera. Kappróður og koddaslagur við höfnina og yfirleitt viðraði þokkalega til útiveru. Það segir sína sögu að börnin okkar fengu jafnan ný föt fyrir sjómannahátíðina. Þjóðhátíðin var samt stærsta samkoma sumarins en í minningunni var ekki mikið tilstand 17. júní. Auðvitað stendur þjóðhátíðin upp […]
Fyrsta pysjan komin í hús

Fyrsta lundapysjan í ár er fundin en hún fannst út á Eiði seinnipartinn í gær. Það voru þeir Sigurður Bogi og Magnús Úlfur Magnússynir sem fundu hana. Í Facebook færslu frá Sea Life Trust Beluga Whale Sanctuary kemur fram að pysjan hafi vegið 232 grömm og sé spræk. Hún sé þó ekki tilbúin til sleppingar […]
Lét smíða fimm fiskibáta í Eyjum

Helgi Benediktsson (1899 – 1971) útvegsbóndi og kaupmaður var einn umsvifamesti athafnamaður Vestmannaeyja á síðustu öld. Hann kom fyrst til Vestmannaeyja árið 1919 og seldi hér kolafarm. Helga leist svo vel á Eyjarnar að hann ákvað að setjast hér að og hóf verslunarrekstur samhliða námi. Hann lauk námi frá Samvinnuskólanum vorið 1921 og flutti þá […]
Kveðjumessa í Stafkirkjunni í dag

Í dag, sunnudag fyrir Þjóðhátíð, verður guðsþjónusta í Stafkirkjunni en það er venjan helgina fyrir Þjóðhátíð. Það verður síðasta sunnudagsmessa sr. Viðars áður en hann fer í sumarfrí og fæðingarorlof. Kemur hann aftur til starfa í janúar. Guðsþjónustan hefst kl. 11 og mun Kitty organisti sjá um tónlist og Kór Landakirkju leiðir almennan söng. „Sjáumst […]
Allt að smella saman inn í Dal

Þjóðhátíð nálgast óðfluga og er allt að smella saman inn í Herjólfsdal þar sem unnið er hörðum höndum við að koma öllu í stand fyrir næstu helgi. Halldór B. Halldórsson tók snúning um Dalinn og sýnir okkur frá undirbúningnum í myndbandinu hér að neðan. (meira…)
Búið að úthluta götum

Nú er hægt að fara inn á dalurinn.is og sjá hvaða götu þið fenguð úthlutaða. Athugið að staðfesta þarf úthlutunina í dag eða á morgun. Númer lóðar verður svo birt á mánudaginn. Eins og fram hefur komið hafa umsóknir aldrei verið fleiri ásamt því að tjöldin fara stækkandi. Sótt var um 150 metrum meira en […]
Síldveiðar í Vestmannaeyjahöfn

Óskar Matthíasson, skipstjóri, útgerðarmaður og margfaldur aflakóngur (1921-1992) réðist í það stórvirki árið 1959, ásamt Sigmari Guðmundssyni stjúpföður sínum, að láta smíða nýjan tæplega 100 tonna stálbát í Austur-Þýskalandi. Þeir höfðu áður gert út trébátinn Leó VE 294. Nýi báturinn fékk nafnið Leó VE 400 og varð mikið aflaskip. Hann varð þrisvar sinnum aflahæsti báturinn […]