Heilbrigðisstofnun í bobba

Nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunnar er ekki í öfundsverðri stöðu. Stofnunin hefur síðustu ár safnað miklum skuldum sem erfitt verður að vinda ofan af. 2 af 4 heilsugæslulæknum eru hættir. Sá þriðji bætist við í sumar. Staða skurðlæknis er komin niður í 25% starf og engin svæfingalæknir verið hér í þó nokkurn tíma. Þá er lyflæknirinn hugsanlega […]

Sinnaskipti bæjarstjóra

Meirhluti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Vestmannaeyja barðist hart fyrir ráðherrastól undir Unni Brá Konráðsdóttur þingkonu suðurkjördæmis. Eyverjar félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum tók einnig virkan þátt í þessari baráttu. Niðurstaða formanns flokksins var hins vegar allt önnur. Formaðurinn valdi Ólöfu Nordal í stólinn. Bæjarstjóri Vestmannaeyja, Elliði Vignisson, ritaði pistil af þessu tilefni. Þar dásamaði Elliði ákvörðun […]

Þær mættu ekki!

Einnig náðist að koma inn í dagskránna kynningarfundi varðandi grísku ferjuna, sem nokkrir aðilar fóru til að skoða nú nýlega og þykir vera álitlegur kostur til siglinga í Landeyjahöfn. Nú er hinsvegar hvíslað um það í Eyjum að tveir kjörnir fulltrúar í þingmannaliðinu sem hingað kom hafi skrópað á umræddann fund. Sást til þeirra tveggja […]

Spá Vegagerðarinnar

Nú er komin fram í dagsljósið skýrsla Vegagerðarinnar um umferðaspá milli lands og Eyja næstu tvo áratugina. Hún er vægast sagt frábær fyrir okkur sem byggjum þennan bæ. Stöðug aukning svo langt sem spáin nær, eða kannski réttara sagt – stöðugt meiri eftirspurn eftir að komast til Eyja. Samkvæmt líklegustu spá skýrslunnar má reikna með […]

Nýr þjálfari

Nú fer að koma niðurstaða í þjálfaramál meistarflokks karla í knattspyrnu hjá ÍBV. Mikið hefur verið hvíslað á götum bæjarins um hver verði fyrir valinu. Varaformaður knattspyrnuráðsins sagði í gær að fókusinn væri nú á mann ofan af fastalandinu. Þau nöfn sem nefnd hafa verið eru:   Jóhannes Harðarson Ejub Purisevic Þorlákur Árnason Tómas Ingi […]

Blikkdósir fundnar

Mikið hefur verið rætt og ritað uppá síðkastið um Friðarljós Hálparstarfs Kirkjunnar. Framkvæmdastjóri Hjálparstarfsins sagði í viðtali að erfiðlega gengi að verða sér úti um ílát fyrir vaxið. Það var jú ein af ástæðunum fyrir því að þriggja áratuga samstarfi Hjálparstarfsins og Heimaeyjar – Kertaverksmiðju var sagt upp. Eyjar.net notfærði sér leitarvéina Google til að […]

Erfitt ferðalag þingmanna!

Samkvæmt heimildum Eyjar.net ætluðu þingmennirnir að sigla úr Landeyjahöfn í kvöld og funda með heimamönnum í fyrramálið. Dagskráin gerir þeim hinsvegar ekki mögulegt að sigla frá Þorlákshöfn og því fellur fundurinn niður.  Það er svo kaldhæðni örlaganna að á boðuðum fundum hefur fyrst og fremst staðið til að ræða samgöngur.  Í Eyjum er nú helst […]

Jafnrétti hjá ríkinu!

Þar var dæmið öfugt. Þar var fólki á landsbyggðinni sagt upp og ákveðið að fækka útibúum. Ekki virðist það sama uppá teningnum þar, er kemur að gylliboðum ríkisins fyrir þá starfsmenn. Allavega hefur ekki komið fram að þeim starfsmönnum hafi verið boðnar 3 milljónir, tvær kynnisferðir og starf í höfuðborginni líkt og starfsmönnum Fiskistofu er […]

Afarkostir

Eftir glæstan sigur á Tyrkjum var landsliðsþjálfari Íslands mættur til eyja á fund um framtíð knattspyrnu í Vestmannaeyjum. Landsliðsþjálfarinn lét ekki sitt eftir liggja og hvatti til þess að börn yrðu látinn velja á milli greina strax á aldrinum 10-12 ára. Það kæmi sér ekki vel fyrir afreksstefnu félagsins að börn væru að æfa tvær […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.