Hugmyndin ekki lausn!
(meira…)
Hvað gerir Elliði?

Hvíslað er um það að þrýst sé á Elliða Vignisson bæjarstjóra, innan Sjálfstæðisflokksins að gera atlögu að efsta sætinu í prófkjöri flokksins fyrir næstu þingkosningar . Þrátt fyrir að langt sé í næstu kosningar eru menn strax farnir að leiða að þessu líkum, sér í lagi eftir mikinn kosningasigur flokksins í Eyjum í síðustu sveitarstjórnarkosningum. […]
Spenna fyrir hátíðinni

Hvíslað er um það í Eyjum um þessar mundir að… …margmenni verði á Þjóðhátíð, sem hefst fyrsta dag næsta mánaðar. Salan gengur víst vel og menn eru farnir að spá blíðskaparveðri. Ljóst má vera að engu er til sparað og er dagskrá hátíðarinnar glæsileg að vanda. Enda fagnar hátíðin 140 ára afmæli, nú í ár. […]