Spenna fyrir hátíðinni
17. júlí, 2014

Hvíslað er um það í Eyjum um þessar mundir að…

…margmenni verði á Þjóðhátíð, sem hefst fyrsta dag næsta mánaðar. Salan gengur víst vel og menn eru farnir að spá blíðskaparveðri. Ljóst má vera að engu er til sparað og er dagskrá hátíðarinnar glæsileg að vanda. Enda fagnar hátíðin 140 ára afmæli, nú í ár.  

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst