Jafntefli í Suðurlandsslagnum

Eyja 3L2A0418

ÍBV og Selfoss áttust við í lokaleik 19. umferðar Olísdeildar kvenna í dag. Það blés ekki byrlega fyrir ÍBV í fyrri hálfleik. Gestirnir komust í 15-7 en ÍBV náði að minnka muninn fyrir leikhlé. Staðan í hálfleik 17-14 fyrir Selfoss. Mikill darraðadans var svo í lok leiks en ÍBV náði að komast yfir en Selfoss […]

Suðurlandsslagur í dag

Eyja 3L2A8875

Lokaleikur 19. umferðar Olísdeildar kvenna fer fram í Eyjum í dag. Þar tekur ÍBV á móti Selfossi. ÍBV náði í sinn fyrsta sigur í ár í síðustu umferð þegar liðið sigraði Stjörnuna á útivelli. Fyrri leikurinn á milli þessara liða, þ.e.a.s. Selfoss og ÍBV endaði með sigri Selfyssinga. Ef skoðuð er staða þessara liða í […]

Britney Cots áfram í Eyjum

Cots Ibv Fb

Britney Cots hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Frá þessu er greint í tilkynningu á facebook-síðu handknattleiksdeildar ÍBV. Britney hóf ferilinn með meistaraflokki aðeins 15 ára gömul í Frakklandi og var í æf­inga­hóp­um yngri landsliða í Frakklandi en spil­ar nú með A-landsliði Senegal. „Hún tók þátt í Afríkumeistaramótinu sem haldið var […]

Agnes Lilja framlengir við ÍBV

Agnes Lilja Styrmisdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV út tímabilið 2027. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Agnes Lilja hefur leikið allan sinn feril með ÍBV. Hún hefur leikið með yngri landsliðum Íslands og var seinasta verkefni þar leikur við Færeyja síðasta sumar með U-16 landsliðinu. Nýverið var hún valin í æfingahóp […]

ÍBV mætir Fram

21. umferð Olísdeildar karla er öll leikin samtímis í kvöld.  Í Lambhagahöllinni tekur Fram á móti ÍBV. Framarar í þriðja sæti með 29 stig en Eyjaliðið í því sjötta með 21 stig, þegar einungis tvær umferðir eru eftir. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.30. Leikir dagsins: mið. 19. mar. 25 19:30 21 Skógarsel ÍR – Stjarnan – […]

Botnbaráttuslagur í Garðabæ

Eyja ÍBV Fram 3L2A8202 1024x682

18. umferð Olís deildar kvenna klárast í dag er fram fara tveir leikir. Í Garðabæ tekur Stjarnan á móti ÍBV í sannkölluðum botnbaráttuslag. ÍBV í næstneðsta sæti með 7 stig en Stjarnan í sætinu fyrir ofan með 10 stig. Leikurinn hefst klukkan 16.00 í Heklu Höllinni í Garðabæ. Leikir dagsins: sun. 16. mar. 25 14:00 […]

Embla semur við ÍBV

Embla Ibvsp

Eyjakonan Embla Harðardóttir hefur samið við knattspyrnudeild ÍBV til loka árs 2027. Fram kemur í frétt á vefsíðu ÍBV að Embla hafi spilað upp alla yngri flokkana hjá ÍBV og verið lykilmaður í sínum liðum síðustu ár. Embla er 18 ára gömul. Hún hefur leikið 26 meistaraflokksleiki fyrir ÍBV. Þrettán þeirra lék hún í Lengjudeildinni […]

ÍBV og ÍR skildu jöfn

Eyja 3L2A7580

ÍBV og ÍR mættust í Olísdeild karla í dag. Jafnræði var með liðunum framan af en ÍBV var yfir í hálfleik 17-16. Gestirnir náðu tveggja marka forystu þegar skammt var eftir en Eyjaliðið sýndi seiglu og náði að gera tvö síðustu mörk leiksins. Liðin skiptu því með sér stigunum í dag, en lokatölur voru 33-33. […]

ÍBV mætir ÍR

Eyja 3L2A7580

20. umferð Olísdeildar karla hest í dag með fjórum leikjum. Í fyrsta leik dagsins tekur ÍBV á móti ÍR. Eyjaliðið um miðja deild með 20 stig en ÍR er í næst neðsta sætinu með 10 stig. Flautað er til leiks klukkan 13.30 í Eyjum í dag og segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV að góður […]

Jafntefli fyrir norðan

ÍBV sótti KA heim í gær í Olísdeild karla. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en heimamenn leiddu í leikhléi 19-17. ÍBV komst tveimur mörkum yfir um miðbik síðari hálfleiks en KA jafnaði og var jafnræði með liðunum það sem eftir lifði leiks. KA-menn skoruðu síðasta mark leiksins þegar um hálf mínúta var eftir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.