Fram í Eyjaheimsókn

Þrettándu umferð Olís deildar kvenna lýkur í dag með viðureign ÍBV og Fram. Leikið er í Eyjum. Lið gestanna er í þriðja sæti með 18 stig, en Eyjaliðið er í næstneðsta sætinu með 6 stig úr 12 leikjum. Leikurinn hefst klukkan 13.00. Fyrir þá sem ekki komast að styðja við bakið á stelpunum má benda […]
ÍBV fær serbneskan miðvörð

Serbneski knattspyrnumaðurinn Jovan Mitrovic er genginn til liðs við ÍBV. Hann kemur til ÍBV frá serbneska liðinu FK Indjija, þar sem hann hefur leikið síðustu 18 mánuði, í næst efstu deild. Jovan verður 24 ára á morgun, 25. janúar. Í tilkynningu frá knattspyrnuráði ÍBV segir að Jovan hafi leikið stórt hlutverk með serbneska liðinu á […]
Bandarískur varnarmaður til Eyja

Bandaríska knattspyrnukonan Avery Vander Ven hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild ÍBV og kemur til með að leika með liðinu í Lengjudeild kvenna í sumar. Hún er 22 ára og hefur leikið í bandaríska háskólaboltanum síðustu ár, bæði hjá Colorado State Rams og einnig hjá Texas Longhorns. Í tilkynningu á heimasíðu ÍBV segir að Avery hafi […]
Fjórir sigrar í röð – Elliði Snær um gengið á HM

Mynd/HSÍ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér glæsilegan sigur á Egyptalandi í sínum fyrsta leik í milliriðli 4 á HM í gær. Bæði lið komu inn í milliriðilinn með fjögur stig úr riðlakeppninni, en Ísland er nú í toppsæti með sex stig. Við náðum tali að Eyjamanninum í liðinu, Elliða Snæ Viðarssyni og fengum að […]
Sigurður Arnar framlengir við ÍBV

Eyjamaðurinn Sigurður Arnar Magnússon hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV til ársins 2026. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV. Sigurður hefur spilað lengi með ÍBV og alls 157 KSÍ leiki fyrir félagið, hann á einnig nokkra leiki að baki fyrir KFS sem komu sumarið 2017. Sigurður hefur samhliða námi leikið með ÍBV […]
Selfoss sigraði Suðurlandsslaginn

Selfoss vann Suðurlandsslaginn í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Leikið var á Selfossi. Eftir góðan fyrri hálfleik Eyjakvenna, sem leiddu í leikhléi 12-7, minnkaði heimaliðið hægt og sígandi muninn þegar leið á seinni hálfleikinn og eftir spennandi lokakafla stóð Selfoss upp með sigurinn, 24-22. ÍBV hefur enn ekki unnið leik á árinu og er […]
Suðurlandsslagur í dag

Tólfta umferð Olís deildar kvenna klárast í dag með tveimur viðureignum. Á Selfossi taka heimamenn á móti ÍBV í sannkölluðum Suðurlandsslag. Selfoss er í fjórða sæti með 9 stig en Eyjaliðið er í næstneðsta sæti með 6 stig. Leikurinn á Selfossi hefst klukkan 14.30 í dag. Leikir dagsins: sun. 19. jan. 25 13:30 12 Heklu […]
Ragna Sara áfram með ÍBV

Eyjakonan Ragna Sara Magnúsdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV um tvö ár, hún hefur verið lykilmaður hjá liðinu síðustu ár eða allt frá því að hún vann sér fast sæti í byrjunarliðinu árið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu félagsins. Ragna, sem er fædd árið 2003, er uppalin hjá ÍBV og […]
Spáð í spilin fyrir HM karla í handbolta

Ljósmynd: Hafliði Breiðfjörð. Nú er Heimsmeistaramót karla í handbolta hafið, og spenna ríkir meðal íslenskra handboltaáhugamanna. Í kvöld mun Ísland leika sinn fyrsta leik á mótinu, sem hefst klukkan 19:20. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV. Við heyrðum í Söndru Erlingsdóttur, landsliðskonu í handbolta og fengum að spurja hana nokkura spurninga varðandi mótið. […]
Óskar aðstoðar Þorlák

Knattspyrnuþjálfarinn og Eyjamaðurinn Óskar Elías Zoega Óskarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í fótbolta. Hann mun því vera Þorláki Árnasyni innan handar og mynda þjálfarateymi með honum og Kristian Barbuscak markmannsþjálfara. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu ÍBV. Óskar er 29 ára þjálfari sem lék upp alla yngri flokkana með ÍBV, hann lék […]