TM-mótið komið á fullt skrið

„Stelpurnar hófu leik í ekta fótboltaveðri stundvíslega klukkan 08:20 í morgun. Veðurspáin lofar góðu og því útlit fyrir skemmtilegt mót.” Þetta segir í frétt á vefsíðu TM-mótsins en 112 lið eru skráð til leiks á mótinu í ár. Mótið er fyrir 5. flokk kvenna og eru rúmlega 1000 þátttakendur. Í tilkynningu frá Lögreglunni í Eyjum […]
Handboltavertíðin gerð upp hjá yngri flokkum ÍBV

Í síðustu viku fóru fram lokahóf hjá yngri flokkum ÍBV í handbolta, 5.-8. flokkur fóru í leiki í íþróttahúsinu og fengu svo grillaðar pylsur. Í frétt á heimasíðu ÍBV segir að handboltaveturinn hafi gengið mjög vel. ,,Við vorum vel mönnuð í þjálfun og iðkendur duglegir að mæta á æfingar ásamt því að taka þátt í […]
Bikaróður Eyjamaður – Draumaliðið

Guðmundur Ásgeir Grétarsson, Bikaróður Eyjamaður á sér sitt draumalið í handboltanum og þar er bara pláss fyrir þá bestu. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem hann boðaði til á annan í hvítasunnu þar sem hann kynnti líka nýja stjórn hjá ÍBV-B. Ísak Rafnsson er nýr þjálfari ÍBV-B og aðstoðarmaður hans er Þorkell Rúnar. Formaður er […]
ÍBV mætir Tindastól í bikarnum

8-liða úrslit bikarkeppni kvenna hefjast í dag með viðureign Tindastóls og ÍBV á Sauðárkróksvelli. Tindastóll í áttunda sæti Bestu deildarinnar en Eyjaliðið í öðru sæti Lengudeildarinnar. Stólarnir slógu Stjörnuna út í síðustu umferð á útivelli á meðan ÍBV lagði Völsung á heimavelli. Flautað er til leiks klukkan 13.00 í dag og verður leikurinn í beinni […]
ÍBV og Keflavík skildu jöfn

6. umferð Lengjudeildar kvenna kláraðist í kvöld þegar Eyjakonur tóku á móti Keflavík á Þórsvelli. Eyjakonur byrjuðu leikinn vel og strax á 10. mínútu var Lilja Kristín Svansdóttir búin að koma heimakonum yfir. Allison Clark átti þá góða sendingu í gegn á Allison Lowrey sem náði að koma boltanum á fjær þar sem Lilja Kristín […]
ÍBV tekur á móti Keflavík

Lokaleikur 6. umferðar Lengudeildar kvenna fer fram í kvöld þegar ÍBV fær Keflavík í heimsókn. ÍBV gengið vel að undanförnu og unnið fjóra síðustu leiki sína í deildinni. Keflavík hefur hins vegar verið að misstíga sig og tapaði til að mynda síðasta leik sínum gegn HK, en HK er á toppi deildarinnar með 15 stig. […]
Vorsýning fimleikafélagsins

Fimleikafélagið Rán heldur sína árlegu vorsýningu á morgun, fimmtudaginn 5. júní klukkan 17:00. Að sögn Nönnu Berglindi yfirþjálfara fimleikafélagsins verður þema sýningarinnar að þessu sinni „Mamma Mia“ og munu nemendur frá 1. bekk og upp úr sýna afrakstur vetrarins. Búast má við flottri sýningu eins og undanfarin ár og eru bæjarbúar hvattir til að mæta […]
Mæta botnliðinu á Skaganum

Í dag hefst 10. umferð Bestu deildar karla. Á dagskrá eru fimm leikir í dag. Á Skaganum taka heimamenn á móti ÍBV. ÍA er á botni deildarinnar með 9 stig en Eyjaliðið er í sjöunda sæti með 11 stig. Bæði þessi lið sigruðu andstæðinga sína í síðustu umferð. Eyjamenn lögðu þá FH-inga á heimavelli og […]
Tryggvi Guðmundsson sá langbesti

Í bráðskemmtilegri yfirferð sem Vísir tók saman um val á bestu leikmönnum í efstu deild karla í kanttspyrnu á Íslandi er Eyjamaður í efsta sæti. Miðillinn setti saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992 og er Tryggvi Guðmundsson í efsta sæti. Í greininni er rakinn glæstur ferill Tryggva sem fæddist 1974 […]
ÍBV og FH mætast í Eyjum

Heil umferð verður leikin í Bestu deild karla í dag á uppstigningardag. Í Eyjum mætast ÍBV og FH. Eyjamenn hafa átt erfitt uppdráttar í síðustu leikjum. Hafa ekki náð að landa sigri í fjórum síðustu leikjum í deildinni. FH-ingar hafa hins vegar verið að rétta úr kúttnum eftir erfiða byrjun. Eyjaliðið varð fyrir blóðtöku þegar […]