Mæta toppliðinu á útivelli

ibv-fhl-sgg

Einn leikur fer fram í 14. umferð Lengjudeildar kvenna í dag, laugardag. Þar mætast liðin sem hafa verið á mesta skriðinu að undanförnu. Ef skoðaðir eru fimm síðustu leikir þessara tveggja liða kemur í ljós að þau eru með fullt hús stiga úr þeim. Raunar er það svo að FHL hefur haft talsverða yfirburði í […]

Toppliðið engin fyrirstaða

Tomas Bent Mynd

Eyjamenn gerðu góða ferð í Grafarvoginn í kvöld, þegar liðið mætti toppliði deildarinnar, Fjölni. Eyjaliðið fór hamförum í leiknum og gjörsigruðu Fjöln­is­menn. Staðan í leikhléi var 0-4. Bjarki Björn Gunn­ars­son kom ÍBV yfir á 13. mín­útu. Á fjögra mín­útna kafla í lok hálfleiksins komu svo mörkin á færibandi. Tóm­as Bent Magnús­son skoraði á 44. mín­útu, […]

Tvö efstu liðin mætast

Eyja 3L2A1836

Það er sannkallaður toppbaráttuslagur í Lengjudeild karla í kvöld þegar topplið Fjölnis tekur á móti ÍBV sem vermir annað sæti deildarinnar. Eyjamenn verið á góðu skriði að undanförnu og sigrað þrjá síðustu leiki, á meðan Fjölnir hefur aðeins misst flugið og gert jafntefli í tveimur síðustu viðureignum. ÍBV er sem stendur fjórum stigum á eftir […]

ÍBV vann þjóðhátíðarleikinn

Eyja_3L2A1623

ÍBV vann þjóðhátíðarleikinn gegn lærisveinum Gunnars Heiðars Þorvaldssonar í Njarðvík í gær. Leikið var í Eyjum. Kaj Leo í Bartolsstovu – fyrrum leikmaður ÍBV – skoraði eina mark gestanna í þessum leik. Oliver Heiðarsson lét til sín taka í síðari hálfleik og skoraði hann tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði Eyjamönnum þrjú stig, en […]

ÍBV lagði Grindavík

Eyja_sgg_kven_fagn_fotb_23

ÍBV sigraði í kvöld lið Grindavíkur í Lengjudeild kvenna. Með sigrinum komst Eyjaliðið upp í annað sæti deildarinnar. Lokatölur voru 3-1 og fimmti sigur ÍBV í röð því staðreynd. Mikið hefur rignt í Eyjum í dag og var völlurinn því þungur. ÍBV er eins og áður segir í öðru sæti með 22 stig. Stigi meira […]

ÍBV mætir Grindavík í Eyjum

ibv-fhl-sgg

Heil umferð fer fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Í fyrsta leik kvöldsins tekur ÍBV á móti Grindavík á Hásteinsvelli. ÍBV liðið er komið á gott skrið eftir slæma byrjun. Liðið hefur sigrað fjóra síðustu leiki og nú síðast sigruðu þær lið Gróttu á útivelli. Liðið er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með 19 […]

Öruggur sigur ÍBV fyrir norðan

Eyja Ibv Sgg

ÍBV vann í dag öruggan sigur gegn Þór á heimavelli þeirra síðarnefndu í Lengjudeild karla. Sverr­ir Páll Hjaltested kom ÍBV yfir á 29. mín­útu. Oli­ver Heiðars­son kom svo liðinu í 2-0 á 49. mínútu.  Sverr­ir Páll var hvergi nærri hættur og bætti við þriðja markinu í uppbótartíma. Lokatölur 0-3 á Vís-vellinum. Með sigrinum komst ÍBV […]

ÍBV sækir Þór heim

Eyja 3L2A1836

Fjórtándu umferð Lengjudeildar karla lýkur í dag með leik Þórs og ÍBV. Leikið er á Akureyri. Eyjamenn geta með sigri í dag komist upp í annað sæti deildarinnar, en liðið er með 22 stig í þriðja sæti. Þórsarar eru í sjöunda sæti með 17 stig. Fyrri viðureign þessara liða endaði með 1-1 jafntefli. Flautað er […]

Lögðu Gróttu á útivelli

Eyja_sgg_kven_fagn_fotb_23

ÍBV vann í gærkvöld góðan útisig­ur á Gróttu, 1:0, í 12. um­ferð 1. deild­ar kvenna í knatt­spyrnu. Með sigr­in­um komst ÍBV upp fyr­ir Gróttu. Eyjaliðið er komið með 19 stig í þriðja sæti en Grótta er í fjórða sæti með jafn­mörg stig en verri marka­tölu. Sig­ur­markið skoraði Ágústa María Val­týs­dótt­ir á 73. mín­útu leiks­ins, en […]

Lið GV er komið í hóp þeirra bestu

Háspennuleikur við Nesklúbbinn að baki en leikar fóru 3-2 GV í vil. Úrslitin réðust á lokaholu dagsins, gríðarleg spenna! Lið GV skipuðu Kristófer Tjörvi Einarsson, Lárus Garðar Long, Örlygur Helgi Grímsson, Daníel Ingi Sigurjónsson, Andri Erlingsson, Rúnar Þór Karlsson, Jón Valgarð Gústafsson og Sigurbergur Sveinsson. Liðsstjóri var Brynjar Smári Unnarsson. Innilega til hamingju strákar! Af […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.