KFS leikur sinn síðasta leik á tímabilinu

KFS leikur sinn síðasta leik á tímabilinu í dag þegar þeir fá Víði í heimsókn. Víðir situr í fjórða sæti og KFS í því 10. Sem stendur eru KFS og ÍH nokkuð jöfn og því mikilvægt að KFS tryggi sér að minnsta kosti jafntefli í dag til þess að halda sér í 3. deildinni að […]
Síðasti leikur sumarsins hjá stelpunum
Kvennalið ÍBV leikur sinn síðasta leik í deildinni á þessu tímabili í dag þegar þær heimsækja Tindastól á Sauðárkrók. Keflavík og Selfoss eiga líka sinn síðasta leik í dag. Staðan hjá þremur efstu liðinum er afar jöfn og því um gríðarlega mikilvægan leik að ræða hjá ÍBV stelpunum til að tryggja sér sæti í Bestu […]
Fyrsti heimaleikur vetrarins

Fyrsti Olísdeildarleikur tímabilsins í Vestmannaeyjum fer fram í dag þegar stelpurnar taka á móti Haukum. Þessi lið léku spennandi einvígi í undanúrslitum í vor sem ÍBV sigraði að lokum. ÍBV gerði góða ferð norður í fyrsta leik tímablisins og sigraði KA/Þór. ÍBV mættir með nokkuð breyttan hóp til leiks í vetur þrátt fyrir að máttarstólpar […]
Mæta Víking á útivelli

Tveir síðustu leikir annarrar umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld. Víkingar fá Íslandsmeistara ÍBV í heimsókn í Safamýri klukkan 19.30. Víkingar eru nýliðar í Olísdeildinni. ÍBV lagði Stjörnuna sannfærandi í Mýrinni á laugardaginn í kaflaskiptum leik. Í hinum leik kvöldsins sækja nýliðar HK, Gróttumenn heim í Hertzhöllina. (meira…)
Fyrirtækjamót GV fór fram síðustu helgi

Fyrirtækja keppni Gólfklúbbs Vestmannaeyja fór fram síðastliðinn laugardag. Alls tóku 37 lið þátt í mótinu. Sigurvegarar í mótinu voru eftirfarandi: sæti: Lið Miðstöðvarinnar skipað Styrmi Jóhannssyni og Sveini Hjörleifssyni sem léku á 48 punktum. sæti: Lið 3 hjá Hafnareyri skipað Andra Kristinssyni og Þorláki Sigurbirni Sigurjónssyni sem léku á 47 punktum. sæti Lið 1 hjá […]
Stelpurnar í erfiðum málum eftir tap í gær

Kvennalið ÍBV tók á móti Keflavík á Hásteinsvelli í gær. Keflavík kemst yfir á 34 mínútu leiksins en ekki líður á löngu þar til ÍBV jafnar á 37 mínútu. Síðara mark Keflavíkur kemur síðan á 83 mínútu þegar ÍBV á í basli inn í teig. Lokatölur leiksins því 2-1 Keflavík í vil. Fyrir leik sat […]
ÍBV – Keflavík í dag. Eyjastelpurnar efstar sem stendur

Kvennalið ÍBV fær Keflavík í heimsókn á Hásteinsvöll í dag. Flautað verður til leiks kl: 16. Selfoss er fallið úr deild en ÍBV, Tindastóll og Keflavík eru þar nokkuð jöfn. Leikurinn í dag er því afar mikilvægur fyrir Eyjastelpurnar í baráttunni um sæti í Bestu deildinni að ári. Hvetjum alla að mæta og styðja þær […]
Handboltaliðin hefja leik á útivelli

Bæði handboltalið ÍBV hefja keppni í Olísdeildinni í dag á útivelli. Stelpurnar mæta KA/Þór norðan heiða klukkan 13:00 og strákarnir mæta Stjörnunni í Garðabæ klukkan 18:15. Þessa leiki eins og alla aðra í vetur verður hægt að sjá í beinni útsendingu í Sjónvarpi símans. (meira…)
KFS heimsækir Magna á Grenivík í dag

KFS heimsækir Magna á Grenivík í dag og hefst leikurinn kl. 16 á Grenivíkurvelli. KFS situr í 10 sæti deildarinnar með 18. stig. Í 11 sæti er Ýmir með 16 og á botni deildarinnar er ÍH með 15 stig. KFS á einnig leik við ÍH næstkomandi laugardag 9. september kl. 13 í Skessunni. Hvetjum þá […]
Frábær árangur ÍBV stelpna

Í tilkynningu frá ÍBV segir að stelpurnar í 5. og 4.flokki hafa náð einstaklega góðum árangri í sumar. Nú þegar líða fer að lokum tímabilsins eru A-lið beggja þessara flokka í keppni um íslandsmeistaratitil. 5.flokkur leikur gegn Víking í undanúrslitum þann 10. september kl 14:45. ÍBV vill hvetja alla þá sem hafa geta að mæta […]