Karlalið íBV handbolta sigraði á Ragnarsmótinu

Hið árlega Ragnarsmót í handknattleik karla hefur verið haldið nú í vikunni, en mótið er haldið árlega til minningar um Ragnar sem var einn efnilegasti handboltaleikmaður á Selfossi. Hann lést einungis 18 ára gamall í bílslysi. Yfirleitt mætast bestu lið landsins á mótinu og markar það upphaf keppnistímabilsins í handboltanum. Í ár eru það þessi […]

ÍBV strákarnir heimsækja Akranes í dag

ÍBV sækir íA heim í dag á Akranesi og spilað verður kl 17:00 á Norðurálsvellinum. Þetta verður barátta neðri hluta deildarinnar, en ÍA er á botninum með 8 stig en Eyjamenn með 15 stig í 9. sæti. Okkar menn hafa átt rokkandi frammistöðu undanfarið, en þeir unnu síðasta leik 4-1 gegn FH á heimavelli en […]

KFS tapaði stórt

KFS spilaði gegn Dalvík/Reyni á Dalvík í dag. Leikurinn fór því miður ekki vel fyrir okkar menn sem fóru heim með 0-5 tap. KFS er enn í 5. sæti deildarinnar með 26 stig, 8 stigum frá toppsætinu. En efstu tvö liðin eru jöfn að stigum, það sem skilur þau að er markatala. KFS á næst […]

KFS vill stuðninginn með norður

Laugardaginn 20. ágúst næstkomandi kl. 14:00 á KFS leik við Dalvík/Reyni á útivelli. Nú eru ekki nema 6 umferðir eftir af mótinu svo enn getur allt gerst í toppbaráttunni. Fimm stig skilja að liðin tvö, en með sigri gæti KFS minnkað muninn í tvö stig. Á toppnum eru þessi lið jöfn sem stendur: Dalvík/Reynir, KFG […]

ÍBV – FH á Hásteinsvelli í dag

Það má segja að það sé botnslagur stjörnuþjálfara á Hásteinsvelli í dag, en þar mætast liðin í Bestu deild karla sem eru í 9. og 10. sæti deildarinnar. Bæði lið hafa reynslumikla leikmenn sem þjálfara; IBV með okkar eina sanna Hemma Hreiðars og FH með goðsögnina Eið Smára. FH er á leið í undanúrslit í […]

KFS leikur í dag á Týsvelli

Knattspyrnufélagið KFS á leik í dag á Týsvelli gegn Kormáki/Hvöt. Liðin spila í 3. deild og hefur KFS gengið mjög vel á tímabilinu. Ásgeir Elíasson, leikamður KFS var meðl annars valinn leikmaður 11. umferðar hjá fótbolta.net eftir að hann skoraði þrennu í leik og tryggði liðinu þrjú mikilvæg stig í sigurleik gegn Vængjum Júpíters. KFS, […]

Vestmannaeyjavöllur í 8. sæti

Fimm íslenskir golfvellir eru taldir upp á topp-100 “X-Factor” lista tímaritsins Golf World fyrir “meginland” Evrópu, þ.e. utan Bretlandseyja. Vestmannaeyjavöllur, sem prýðir forsíðu tímaritsins, er í 8. sæti, en Brautarholtsvöllur er í fjórða sæti, efstur allra íslensku vallanna. Allir fimm vellirnir eru í topp 50 á listanum. 4. Golfklúbbur Brautarholts – Brautarholt Golf Club 8. […]

Stelpurnar spila á Hásteinsvelli í dag

Heil umferð fer fram í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. ÍBV stelpurnar okkar taka á móti KR á Hásteinsvelli kl. 17:30. En stelpurnar okkar eru í 5. sæti deildarinnar á meðan KR er í næstneðsta sætinu. Gul veðurviðvörun verður gengin yfir þegar leikurinn hefst og því ekkert að því að mæta á völlinn […]

Aðstoðarþjálfarinn farinn

Dave Bell, enskur aðstoðarþjálfari karlaliðs ÍBV, hefur ekki verið á skýrslu í síðustu tveimur leikjum liðsins. Bell gerði tveggja ára samning við ÍBV síðastliðinn vetur til þess að þjálfa liðið með Hermanni Hreiðarssyni. Bell hafði til að mynda starfað fyrir Manchester United og Watford áður en hann kom hingað til lands. „Vegna persónulegra aðstæðna þá […]

Perla Sól og Kristján Þór Íslandsmeistarar

Íslandsmótinu í golfi 2022 lauk í Vestmanneyjum í dag 7. ágúst en mótið hófst fimmtudaginn 4. ágúst. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR og Kristján Þór Einarsson, GM eru Íslandsmeistarar í golfi 2022. Þetta er í fyrsta sinn sem hin 15 ára Perla Sól fagnar þessum titli og í annað sinn sem Kristján Þór sigrar á Íslandsmótinu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.