Vestmannaeyjabær afhendir ÍBV nýja leikmannaaðstöðu við Hásteinsvöll til afnota

Nýir búningsklefar og önnur aðstaða leikmanna og starfsfólks knattspyrnuleikja í áhorfendastúkunni við Hásteinsvöll, verður til sýnis í dag föstudaginn 8. apríl frá kl. 16:00-18:00. Með nýju húsnæði fyrir knattspyrnulið, leikmenn og starfsfólk, verður liðsaðstaðan öll til fyrirmyndar, með nútímalegum aðbúnaði og horft til framtíðar. Í nýrri aðstöðu eru m.a. rúmgóðir búningslefar, góð sturtuaðstaða, heitir pottar, […]
Opna hermamót Ísfélagsins

Golfklúbbur Vestmannaeyja opnaði nýlega frábæra innanhúsaðstöðu til að spila golf við bestu mögulegu aðstæður. Ísfélag Vestmannaeyja kynnir nú fyrsta opna golfmótið í golfhermum. Allir golfarar eru hvattir til að taka þátt. Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag, leikreglur og skráningu má finna hér: https://www.isfelag.is/is/page/golf (meira…)
Tvenna í kvöld

Það er að síga á seinnihlutann á handboltatímabilinu og styttast í úrslitakeppni. Í kvöld fara fram næstsíðasti heimaleikur kvennaliðsins og sá síðasti hjá karlaliðinu fyrir úrslitakeppni. Kvennaliðið byrjar klukkan 17.30 þegar stelpurnar taka á móti botnliði Aftureldingar. Klukkan 19.30 verður flautað til leiks ÍBV og Gróttu í Olís-deild karla. Gróttustrákar sitja í 9. sæti deildarinnar […]
Marc Wilson til ÍBV

Marc Wilson er kominn með félagaskipti til ÍBV og gæti spilað með liðinu í sumar. Wilson lék með Þrótti Vogum í fyrra og eltir Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV, til Vestmannaeyja. Þetta kemur fram í frétt á vefnum fotbolti.net „Hann kom til landsins á fimmtudaginn og tók létta æfingu með okkur í dag. Mér sýnist hann […]
Stjörnustúlkur í heimsókn

Kvennalið ÍBV og Stjörnunnar mætast í Vestmannaeyjum í dag klukkan 14:00. Það má búast við hörku leik í dag en liðin sitja sem stendur í fimmta og sjötta sæti Olís-deildarinnar. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. (meira…)
Eyjablikksmótið hafið

Eyjablikksmótið er haldið dagana 25.-27.mars í Vestmannaeyjum. Þetta er 4.mót af 5 í Íslandsmóti hjá 5.flokki karla og kvenna yngri. Leikirnar fara fram í Íþróttamiðstöðinni og hefst mótið kl.15:20 í dag föstudag. Leikið er í öllum sölum allar 3 dagana en mótinu lýkur kl.14:00 á sunnudag. Alls eru 42 lið skráð til keppni og leikið […]
Handbolti heima og heiman í dag

Lið ÍBV og HK mætast klukkan 18:00 í Eyjum Olís-deild kvenna í kvöld. ÍBV stelpur eru sem stendur í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig úr 14 leikjum. Lið gestanna vermir botn deildarinnar með 9 stig. Leikurinn verður í beinni útsendingu ÍBV-TV. Á sama tíma tekur Afturelding á móti ÍBV í Mosfellsbæ í Olís-deild karla. […]
Stelpurnar mæta Val í undanúrslitum bikarsins

Dregið var til undanúrslita í Coca Cola bikars karla og kvenna í hádeginu en úrslitahelgi Coca Cola bikarsins fer fram á Ásvöllum dagana 9. – 13. mars nk. Niðurstöður úr drættinum má sjá hér fyrir neðan. Coca-Cola bikar kvenna: KA/Þór – Fram Valur – ÍBV Blaðamannafundur vegna úrslitahelgar CocaCola bikarsins verður haldinn mánudaginn 7. mars […]
Strákarnir fara norður en stelpurnar fá Stjörnuna í heimsókn

Lið ÍBV og Stjörnunnar mætast í 8 liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Ljóst er að mikið er undir í leik kvölsins því sigurvegarinn tryggir sér sæti í Final four helgi Coca Cola bikarsins. Allir iðkendur ÍBV fá frítt inn á leikinn sem hefst klukkan 18.00. Leikurinn verður einnig sýndur á […]
Sunna íþróttamaður Vestmannaeyja 2021

Íþróttabandalag Vestmannaeyja hélt í kvöld árlegt uppskeruhóf sitt. Það var Sunna Jónsdóttir handknattleikskona sem var valin íþróttamaður Vestmannaeyja 2021. Íþróttafólk æskunnar voru valin Andri Erlingsson golfari, handknattleiks- og knattspyrnumaður fyrir yngri hóp en fyrir þann eldri var það Elísa Elíasdóttir handknattleikskona. Lista yfir aðrar viðurkenningar má sjá hér að neðan: 2022 silfur merki ÍBV: Davíð […]