Sigur á Val

Eyjamenn sýndu heldur betur úr hverju þeir eru gerðir þegar ÍBV sigraði Val nú rétt í þessu og jafnaði þar sem úralitaeinvígið í 1-1. Eyjamenn lentu fimm mörkum undir nokkrum sinnum í leiknum en komu ætíð til baka og lönduðu sigrinum, 33-31 Björn Viðar Björnsson markmaður tók nokkrar magnaðar vörslur og hélt IBV oft inn […]
Leikur tvö í úrslitaeinvíginu- upphitun hefst 14

Kl 16 fer fram annar leikur íbv og vals í úrslitum í handboltanum. Upphitun fyrir stuðningsmenn verður frá klukkan 14:00 fyrir utan aðalinngang Íþróttamiðstöðvarinnar. Grillaðir hamborgarar og svalandi drykkir til sölu. Hoppukastalar fyrir krakkana og svo spilar DJ Enok til að koma fólki í gírinn. Þeir sem pöntuðu ’91treyju og áttu eftir að nálgast hana […]
Frábær sigur hjá stelpunum okkar

Kvennalið ÍBV í fótbolta gerði afar góða ferð í Kópavoginn nú í kvöld þegar liðið heimsótti Breiðablik. Á 13. mínútu leiksins skoraði Júlíana Sveinsdóttir fyrir ÍBV með stórglæsilegu marki, með skoti langt fyrir utan teig. ÍBV er í 7. sæti deildrinnar með 7 stig. Næsti leikur liðsins er gegn Þór/Ka, á Hásteinsvelli á mánudaginn klukkan […]
Stelpurnar á leið í Kópavoginn í dag

Kvennalið ÍBV í fótbolta mætir Breiðablik í Kópavogi kl. 18.00 í dag. Liðið situr nú í 7.sæti Bestu deildarinnar með 4 stig eftir fjóra leiki. Liðið hefur skorað 4 mörk og fengið á sig 4. Með sigri gæti liðið híft sig upp um 1-2 sæti en hins vegar mun Breiðablik ná toppsætinu nái þær að […]
Hópferð á fyrsta leik úrslitanna

ÍBV ætlar að bjóða upp á rútuferðir á fyrsta leik strákanna okkar gegn Val í úrslitaeinvígi liðanna. Leikurinn fer fram í Origo-höllinni á Hlíðarenda kl.19:30, fimmtudaginn 19.maí. Miðasala er hafin á miðasöluappinu Stubbur. Farið er með 14:30 ferð Herjólfs frá Vestmannaeyjum og heim með 23:15 ferðinni, ATH Herjólfur bíður eftir okkur. Stuðningsmannahittingur kl.17:00 á Ölhúsinu. […]
ÍBV fær sóknarmann frá Brentford FC

Hollenski knattspyrnumaðurinn Hans Mpongo er kominn til ÍBV á lánssamningi en Hans er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Brentford FC. Frá þessu er greint í frétt á vef ÍBV Hans er 19 ára sóknarmaður og kemur til með að styrkja sóknarlínu liðsins í komandi átökum í Bestu Deildinni. Hann var meðal áhorfenda í gær er […]
Úrslita stund hjá stelpunum

ÍBV stelpurnar fara í Safamýri dag og mæta Fram í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu kl.19:40 en Fram leiðir einvígið 2-0 og dugir sigur í kvöld til að tryggja sér sæti í úrslitum. Það er því að duga eða drepast í þetta skiptið en ÍBV þarf á nauðsynlega á sigri að halda til að halda […]
ÍBV-KR í kvöld

ÍBV tekur á móti KR á Hásteinsvelli í Bestu deildar karla í kvöld klukkan 18.00. Lið KR er sem stendur í sjöunda sæti með fjögur stig eftir fjóra leiki. ÍBV hefur leikið jafn marga leiki og situr í níunda sæti með tvö stig. Það má því búast við hörku leik í góða veðrinu á Hásteinsvelli […]
Fjórði leikur í Eyjum í kvöld

Fjórði leikur ÍBV og Hauka í undanúrslitaeinvígi karla í handbolta fer fram í kvöld. Staðan er 2-1 fyrir ÍBV en Eyjamenn unnu fyrstu tvo leikina, 35-30 og 27-23. Á laugardag unnu Haukar hins vegar 28-25 á heimavelli og geta því jafnað einvígið með sigri í Vestmannaeyjum í kvöld. Takist ÍBV hins vegar að vinna er […]
Stelpurnar mæta Fram í dag

Handbolta stelpurnar fá Fram í heimsókn í dag í öðrum leik einvígis liðanna í undanúrslitum. Leikurinn hefst klukkan 19:40! Fram unnu fyrsta leikinn sannfærandi 28-18 og því verðugt verkefni framundan hjá ÍBV að snúa taflinu við. “Stuðningurinn skiptir ótrúlega miklu máli og treystum við á ykkur kæru stuðningsmenn að fjölmenna á leikinn og láta vel […]