Stelpurnar í ÍBV ljúka leik í Bestu deild kvenna í dag þegar 18. umferð og síðasta umferð sumarsins verður leikin í heild sinni. Á hásteinsvelli tekur ÍBV á móti Aftureldingu en lið gestanna er þegar fallið úr deild þeirra bestu. ÍBV situr í sjötta sæti og gæti með sigri í dag færst ofar í töflunni.
Allir leikirnir dagsins hefjast klukkan 14.00 í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst