Sagnheimar fengu tæpar fjórar milljónir úr aukaúthlutun úr safnasjóði

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað úr flýttri aukaúthlutun safnasjóðs 2020. Að þessu sinni er aukaúthlutun safnasjóðs u.þ.b. hálfu ári fyrr á ferðinni en venjulega, enda er brýn þörf hjá söfnum vegna áhrifa COVID-19 faraldursins. Bárust alls 37 umsóknir að heildarupphæð 61.195.000 kr. Allar umsóknir hljóta styrk og er heildarstyrkveiting 40.124.000 kr. […]
Fjölmenni í göngumessu (myndir)

Góð mæting var í göngumessu í gær sem séra Guðmundur Örn Jónsson leiddi. Lagt var upp frá Landakirkju og þaðan gengið upp að krossinum við gíg Eldfells og endað við Stafkirkjuna á Skansinum. Lúðrasveit Vestmannaeyja flutti nokkur lög ásamt kór Landakirkju. (meira…)
Laugardagur á goslokum (myndir)

Óskar Pétur kom víða við á laugardaginn og myndaði mannlífið og viðburði dagsins. (meira…)
Göngumessa, ratleikur og sýningar

Nú fer hver að verða síðastur að sjá skemmtilegar sýningar í tengslum við goslokahátíð. Göngumessa frá Landakirkja og ratleikur á vegum Ægis verða einnig á boðstólnum í dag. (meira…)
Sundlaugapartý, Landsbankadagurinn, tónleikar og fleira

Goslokahátíð heldur áfram í dag hér má sjá það sem er á boðstólnum í dag. (meira…)
Goslokadagurinn 3. júlí

Okkur er tamt að segja í Vestmannaeyjum – fyrir og eftir gos. Svo djúp og óafmáanleg er minningin um eldgosið sem hófst aðfaranótt 23. janúar 1973. Íbúarnir, yfir fimm þúsund einstaklingar, yfirgáfu heimili sín sem mörg hver fóru undir ösku og eld. Hluti af Heimaey fór undir hraun og austurbærinn sem áður var blómleg byggð […]
Tattoo, tuðruspark, tónleikar og fleira

Goslokahátíð heldur áfram í dag hér má sjá það sem er á boðstólnum í dag. (meira…)
Sýningar, hestaferðir tónleikar og bingo á dagskrá í dag

Goslokahátíð hefst í dag en boðið er uppá fjölbreytta dagskrá um helgina hér má sjá það sem er á boðstólnum í dag. (meira…)
Sjómannadagshelgi (Myndir)

Hátíðarhöld í tilefni af Sjómannadeginum fóru fram með óhefðbundnu sniði um helgina. Enginn dansleikur var í Höllinni þetta árið sökum samkomu takmarkana en sjómenn gerðu sér glaðan dag með öðrum leiðum. Víða annarsstaðar á landinu voru hátíðarhöld felld niður eða haldin með fábreyttara sniði. Sjómannadagurinn var haldinn með glæsilegum hætti í Vestmannaeyjum eins og þessar […]
“Sagan okkar” með Eyja sonum komið út

Annað lagið frá Eyja sonum er komið út. Lagið heitir Sagan okkar og er lag og texti eftir Daníel Franz Davíðsson. Hljómsveitar meðlimir: Daníel Franz Davíðsson gítar og söngur. Elísa Elíasdóttir. Söngur. Arnþór Ingi Pálsson Gítar, Eldur Antoníus Hansen. Bassi. Einar Örn Valsson. Trommur. Bogi Matt Harðarsson. Hljómborð. Símon Þór Sigurðsson. Slagverk og umboðsmaður. Bókanir […]