Flugeldamarkaðir björgunarsveitanna

Björgunarfélag Vestmannaeyja opnar flugelasöluna hjá sér á morgun laugardag klukkan 13:00. Flugeldasalan er stærsta og mikilvægasta fjáröflun félagsins á hverju ári. Félagar í Björgunarfélaginu ætla að halda sýningu á nýjum vörum annað kvöld. Við höfðum samband við Adólf Þórsson og spurðum út í nýjungar á markaðnum. “Það er búið að bæta við í milli stærð af […]
Ljós

Ólafur F Magnússon sendi frá sér nýtt jólalag fyrir jólin, lagið ber nafnið Ljós. Lagið er sungið af Guðlaugu Dröfn Ólafsdóttur, sem er einmitt alin upp á Sólvangi, en lagið er eftir Ólaf Magnússon “frá Sólvangi,” eins og afi hans og alnafni var gjarnan kallaður. “Lag og ljóð er eftir mig og kom hratt og örugglega […]
24. desember – Fríða Hrönn Halldórsdóttir | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í tuttugasta og fjórða glugganum er Fríða Hrönn Halldórsdóttir. (meira…)
23. desember – Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í tuttugasta og þriðja glugganum er Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir (meira…)
Húsfyllir á tónleikum bræðranna

Húsfyllir á tónleikum bræðranna Það er óhætt að segja að það hafi verið fjör í Höllinni í gærkvöldi þegar fram fóru tónleikar með bræðrunum Ingólfi og Guðmundi Þórarinssonum. Með þeim var heil hljómsveit af fagmönnum, en ber þar helst að nefna Bjössa sax, sem margir þekkja. Ingó og Gummi tóku öll sín bestu lög við […]
22. desember – Kristján Birkisson | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í tuttugasta og öðrum glugganum er Kristján Birkisson (meira…)
21. desember – María Jóhanna Njálsdóttir | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í tuttugasta og fyrsta glugganum er María Jóhanna Njálsdóttir (meira…)
20. desember – Ómar Garðarsson | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í tuttugasta glugganum er Ómar Garðarsson (meira…)
19. desember – Esther Bergsdóttir | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í nítjánda glugganum er Esther Bergsdóttir. (meira…)
Dagskrá Þrettándahátíðar 1.-5. janúar 2019

Miðvikudagur 1. janúar 13:00-16:00 Einarsstofa Nýárssýning Listasafns Vestmannaeyja: Málverkasýning Júlíönu Sveinsdóttur. Aðeins sýnd þennan eina dag. Fimmtudagur 2. janúar Einarsstofa Jóladagatal Listasafns Vestmannaeyja sett upp aftur 2. janúar og stendur til 24. Janúar. 21:00 Höllin Eyjakvöld með Blítt og létt allir syngja með. Föstudagur 3. janúar 14:00-15:30 Höllin Diskógrímuball Eyverja, Höllinni. Jólasveinninn mætir. Verðlaun verða veitt […]