Dagskrá Þrettándahátíðar 1.-5. janúar 2019

Miðvikudagur 1. janúar 13:00-16:00 Einarsstofa Nýárssýning Listasafns Vestmannaeyja: Málverkasýning Júlíönu Sveinsdóttur. Aðeins sýnd þennan eina dag.   Fimmtudagur 2. janúar Einarsstofa Jóladagatal Listasafns Vestmannaeyja sett upp aftur 2. janúar og stendur til 24. Janúar. 21:00 Höllin Eyjakvöld með Blítt og létt allir syngja með. Föstudagur 3. janúar 14:00-15:30 Höllin Diskógrímuball Eyverja, Höllinni. Jólasveinninn mætir. Verðlaun verða veitt […]

Bikaróður Eyjamaður

Eyjafréttir greindu frá því í haust að von væri á lagi um Grétar Þór Eyþórsson eftir Ingólf Þórarinnson. Hér má sjá aftraksturinn, lagði verður svo frumflutt þann 22. desember en þá eru Desembertónleikar ÍBV með Ingó og Gumma Tóta ásamt stórhljómsveit. Tónleikarnir fara fram uppi í Höll og hefjast kl. 20.30. Miðasala er í fullum […]

Frábærir jólatónleikar

Kór Landakirkju hélt árlega jólatónleika sína í gærkvöldi. Mikill undirbúningur stendur á bakvið tónleikana og endurspeglaðist það í þéttum og samstilltum kór. Tveir einsöngvarar komu fram á tónleikunum það var annarsvegar hin unga og efnilega Dagbjörg Lena Sigurðardóttir sem skilaði sínum söng vel til áhorfenda. Aðal einsöngvari kvöldsins var Silja Elsabet Brynjarsdóttir sem hefur skipað […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.