Húkkaraballið í kvöld á bakvið Hvíta húsið

Húkkaraballið fer hefðinni samkvæmt fram í kvöld. Þar er séns fyrir einhleypa að húkka sér förunaut til að njóta Þjóðhátíðar með. Líkt og undanfarin ár fer ballið fram í portinu á bakvið Strandveg 50. Að þessu sinni eru það Daystar, Yung Nigo, 24/7, Ízleifur, GDRN, Huginn, Hr. Hnetusmjör, ClubDub og DJ Egill Spegill sem skemmta. Aðgangseyrir […]
Þjóðhátíðararmbönd afhent á Básaskersbryggju í dag

Í dag fimmtudaginn 1. ágúst kl. 12.00 hefst afhending Þjóðhátíðararmbanda í húsakynnum Vestmannaeyjahafnar við Básaskersbryggju. En eingöngu verður hægt að nálgast armbönd þar í dag, ekki í Herjólfsdal eins og undanfarin ár. Þau fermingarbörn sem fengu aðgangsmiða að gjöf frá ÍBV þurfa að sækja armband milli kl. 12 og 16 í dag. Þurfa þau að […]
Þroskahefti VKB innkallað

Margar skemmtilegar hefðir hafa skapast í kringum Þjóðhátíð í Eyjum. Ein af þeim er útgáfa Þroskaheftis, þjóðhátíðarheftis Bræðrafélagsins VKB. Er þetta tólfta árið sem heftið er gefið út. Blaðinu var dreift í gær í öll hús í Vestmannaeyjum og er jafnframt aðgengilegt á vefnum á stafrænu formi. Blaðið er bráðskemmtilegt en ber þó að lesa […]
Flugin tíðari og vélarnar stærri

Flugferðir til Vestmannaeyja verða tíðari og sætafjöldi meiri yfir verslunarmannahelgina. Þetta segir Ásgeir Örn Þorsteinsson, sölu- og markaðsstjóri flugfélagsins Ernis. „Þetta verður svipað og undanfarin ár. Við verðum með fjölda ferða alla helgina. Stærsti dagurinn er á mánudaginn þegar við fljúgum alveg frá klukkan sjö um morguninn og fram á kvöld,“ segir Ásgeir. „Það eru […]
Melgresisbrekkan – þjóðhátíðarlag BEST

BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir heldur áfram með verkefnið sitt “Eitt lag á mánuði.” Nú er komið að sjöunda laginu, lagi júlímánaðar og jafnframt þjóðhátíðarlagi BEST. Lagið heitir “Melgresisbrekkan (engin orð nógu stór)” eftir Ágúst Óskar Gústafsson við texta Geirs Reynissonar sem syngur lagið sjálfur. Það er Skipalyftan sem bíður okkur […]
Fólkið í dalnum á RÚV í kvöld

Í kvöld er hægt að horfa á heimildarmyndin Fólkið í dalnum á RÚV sem fjallar um Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en í ár eru 145 ár liðin frá því fyrst var haldin hátíð í Herjólfsdal, myndin hefst 19:45. Í sögulegu samhengi er hátíðin einstök meðal íslenskra útihátíða. Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Eyjum hafi þróast í […]
Samkirkjuleg Guðsþjónusta í Hvítasunnukirkjunni á sunnudag

Næstkomandi sunnudag kl. 13:00 munu Hvítasunnukirkjan og Landakirkja hafa sameiginlega og samkirkjulega Guðsþjónustu í húsnæði Hvítasunnukirkjunnar. Af þeim sökum verður engin Guðsþjónusta í Landakirkju þann daginn. Hugmyndin er að hafa samkomu í hvítasunnukirkjunni núna á sunnudag þar sem prestar, tónlistarfólk og söfnuðir beggja kirkna sameinast í samkirkjulegri samkomu og gleðjast í trúnni með trúsystkinum sínum. […]
Séra Bjössi og Ingi Bauer skemmta á Þjóðhátíð

Dagskrá Þjóðhátíðar er nú fullmótuð og stefnir í stórkostlega Þjóðhátíð – síðustu tvö nöfnin sem tilkynnt eru: Séra Bjössi og Ingi Bauer. Snillingarnir í Séra Bjössa komu óvænt og hratt fram á sjónarsviðið í fyrra með smellinum Djamm Queen og hafa síðan sigrað yngri kynslóð landsins með vel grípandi textum og sterkum takti. Ingi Bauer […]
Skráningu að ljúka í söngvakeppni barna á Þjóðhátíð

Það eru aðeins örfá pláss eftir fyrir þátttakendur í söngvakeppni barna á Þjóðhátíð og því fer hver að vera síðastur að komast að. Skráning fer fram inn á dalurinn.is og er keppt í tveimur aldursflokkum. Annars vegar eru það börn fædd 2011 og síðar, og hins vegar eru það börn fædd 2006-2010. Linkur á skráningu https://dalurinn.is/is/read/2019-07-01/skraning-hafin-i-songvakeppni-barna-a-thjodhatid (meira…)
Sumarmorgunn í Herjólfdal

Ólafur F. Magnússon hefur gefið út nýtt lag við ljóð langafa síns, Magnús Jónsson á Sólvangi. söngkona sem einnig er ættuð frá Vestmannaeyjum syngur langið. Með laginu sagðist Ólafur vera heiðra minningu langafa síns. „Sumarmorgunn í Herjólfdal er ljóð eftir langafa minn, Magnús Jónsson á Sólvangi. Ég kynntist ljóðinu ekki fyrr en á ættarmóti Sólvangsættar (afkomenda […]