Sjómannahelgin í máli og myndum

Sjómannahelgin var öll hin glæsilegasta um liðna helgi. Dagskráin hófst á fimmtudaginn síðasta og kláraðist á sunnudaginn. Margt var um manninn og var veðrið gott alla helgina. Óskar Pétur Friðriksson var á myndavélinni alla helgina og myndaði fyrir Eyjafréttir. Á fimmtudeginum fór sjómannabjórinn á The Brothers Brewery í sölu en bjórinn í ár var til […]
Kráin og Ölgerðin fagna farsælu samstarfi

Í tilefni af 12 ára farsælu samstarfsafmæli Kráarinnar og Ölgerðarinnar verður slegið upp heljarinnar veislu í Kránni um helgina. Boðið verður upp á bjór af krana á hálfvirði ásamt því að Kári kynnir nýung á matseðli, sem er tilvalin með einum köldum. „Ég er að byrja með nýjung hjá mér sem ég kalla Tríó. Ostastangir, […]
Fjölgreindarleikum GRV lauk á Stakkó í gær

Hefðbundinni kennslu við Grunnskóla Vestmannaeyja lauk síðast miðvikudag og við tóku hinir árlegu fjölgreindarleikar. “Leikarnir byggja á hugmyndum/kenningum Howards Gardners um fjölgreindirnar þar sem gengið er út frá því að allir séu góðir í einhverju og að allir eigi að fá tækifæri til að fást við það sem þeir eru sterkir í,” sagði Óskar Jósuason, […]
Heimildarmyndin Fólkið í Dalnum

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er magnað fyrirbæri en í ár eru 145 ár liðin frá því fyrst var haldin hátíð í Herjólfsdal. Í sögulegu samhengi er hátíðin einstök meðal íslenskra útihátíða. Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Eyjum hafi þróast í gegnum tíðina eru mörg atriði hennar byggð á áratuga hefðum. Í júlí verður heimildarmyndin Fólkið í […]
Ísey leikkona ársins á verðlaunahátíð barnanna

Verðlaunahátíð barnanna, Sögur, fór fram um helgina en þar eru það börn á aldrinum 6-12 ára sem kjósa sitt uppáhaldsefni á sviði tónlistar, bókmennta, sjónvarps og leikhúss. Eyjastúlkan Isey Heiðarsdóttir sem er 13 ára var valin leikkona ársins fyrir hlutverk sitt í myndinni Víti í Vestmannaeyjum. En myndin hlaut einnig verðlaun sem besta leikna efnið. Verðlaun […]
Til hamingju með daginn sjómenn

Sjómannadagurinn er runninn upp en hátíðahöld helgarinnar halda áfram. Dagskrá dagsins má sjá hér fyrir neðan: 10.00 Fánar dregnir að húni 13.00 Sjómannamessa í Landakirkju. Séra Guðmundur Örn Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Eftir messu verður minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög. Blómsveigur lagður að minnisvarðanum. Snorri Óskarsson stjórnar athöfninni. 14.00 Ölstofa […]
Dagskrá Sómannahelgar – Laugardagur

11.00 Dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Vegleg verðlaun: stærsti fiskur, flestir fiskar og.fl. Svali og Prins Póló fyrir þáttakendur 11.00 Ölstofa The Brothers Brewery Opin frá kl. 14-01. Sjómannalög, létt og þægileg stemming 13.00 Sjómannafjör á Vigtartorgi Séra Guðmundur Örn Jónsson blessar daginn. Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla, lokahlaup, sjómannaþraut, foosball völlur á staðnum, þurrkoddaslagur fyrir krakkana. Risa sundlaug […]
Goslokahátíð 2019 – Dagskrá

Á þessari veglegu hátíð rekur hver stórviðburðurinn annan, enda ærið tilefni til. Hátíðin hefst föstudaginn 5. júlí 2019 með setningu og afmælisávarpi á Skanssvæðinu. Vestmannaeyjabær býður svo á tvenna stórtónleika í Íþróttamiðstöðinni þar sem fram koma margir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins, s.s. Björgvin Halldórsson, Ragnhildur Gísladóttir, Júníus Meyvant, Silja Elsabet, Sverrir Bergman, Halldór Gunnar Pálsson […]
Dagskrá Sjómannadagshelgar – Föstudagur

08.00 Opna Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja. Skráning í síma 481-2363 og á golf.is 14.00 Ölstofa The Brothers Brewery. Opið frá 14:00 – 01:00. Sjómannalög, létt og þægileg stemning. 21.00 Hjálmar í Alþýðuhúsinu. Hjálmar bregða sér á bak og fara í sína fyrstu hringferð um landið og Byrja í Alþýðuhúsinu 22.00 Huldumenn í Höllinni. Rokkað til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum þeirra. Húsið opnar kl. […]
Óli á Stapa opnaði myndlistasýningu

Í dag opnaði Ólafur R. Sigurðsson – Óli á Stapa myndlistarsýningu í Einarsstofu í Safnahúsinu. Myndlistarsýningin sem er tileinkuð sjómönnum og sýnir yfirlitsverk hans. Hægt verður að kíkja á sýninguna næstu daga. (meira…)