Jóla-Eyjakvöld á Kaffi Kró í kvöld

Í gærkvöldi söng Blítt og létt hópurinn, inn aðventuna á Hraunbúðum. Í kvöld ætlar hún Edda Sif Eyjastelpa, að mæta með Landann fyrir jólaþáttinn þeirra. Það verða Jólalög – Eyjalög og Landslög í bland. Þúsundkall inn og allir syngja með! Hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi (meira…)
Jól í Baldurshaga

Í gær voru hin árlegu jól í Baldurshaga haldin. Mikið var um að vera á kvöldinu og margir sem létu veðrið ekki stoppa sig og kíktu við. Haldin var tíksusýning og voru það Flamingo, Póley og 66 gráður norður sem sýndu. Önnur fyrirtæki voru á staðnum og kynntu sínar vörur og voru með tilboð ásamt […]
7. desember – Lóa Baldvinsdóttir Andersen

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
Enn bætist í hópinn

Jólahlaðborð Hallarinnar og Einsa kalda, Jólastjörnur Hallarinnar, verður jafnvel enn glæsilegra en undanfarin ár. Fyrir utan hið frábæra jólahlaðborð Einars Björns og starfsfólks hans, verður boðið upp á glæsilega tónlistarveislu. Við munum í gegnum kvöldið hlusta á jólatónlist, en einnig aðra tónlist, því við verðum með ljúflinginn og sjarmörinn Geir Ólafs í húsi, sem mun […]
Lumar þú á lundaafbrigði?

Þeir Örn Hilmisson og Kristján Egilsson vinna nú að verkefni á vegum Sæheima, sem felst í því að safna saman upplýsingum um litarafbrigði lunda í Vestmannaeyjum auk þess að taka ljósmyndir af þeim og gera aðgengilegar fyrir almenning. Biðla þeir til allra sem hafa slík afbrigði í sínum fórum að hafa samband og mæta með […]
6. desember – Svavar Steingrímsson

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
Kvenfélagið Líkn farið af stað með sína árlegu jólakortasölu

Nú er Kvenfélagið Líkn farið af stað með sína árlegu jólakortasölu og í ár fengum við mynd eftir Brynhildi Friðriksdóttur til þess að prýða listamannakortin okkar og tvær myndir eftir Jóhannes Jensson til þess að vera á eyjakortunum okkar. Í ár er listamannakortið ekki með neinum texta svo hægt er að nota það sem tækifæriskort […]
4. desember – Hildur Sólveig Sigurðardóttir

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
Vel heppnaður jólamarkaður

Um helgina var haldin jólamarkaður í Höllinni. Þar komu listamenn, handverksfólk og fyrirtæki með verk sín og þjónustu til sölu. Jólalegt var um að lítast, kaffihús opið og barnahorn þar sem börnin gátu skreytt piparkökur og fleira skemmtilegt. (meira…)
2. desember – Helga Jóhanna Harðardóttir

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)