Merkúr gefur út sitt fyrsta lag “Welcome to hell”

Hin unga vestmannaeyska þungarokkshljómsveit Merkúr sem kom, sá og sigraði á góðgerðartónleikum Samferða nú í október, fagnar eins árs amæli í dag og sendir af því tilefni frá sér sitt fyrsta lag, Welcome to hell. Lagið er af væntanlegri plötu Apocalypse Rising. „15. nóvember í fyrra var ákveðið að við strákarnir myndum hittast og spila […]

Frábærir tónleikar hjá Lúðrasveit Vestmannaeyja síðasta laugardag

Á laugardaginn var, hélt Lúðrasveit Vestmannaeyja sína árlegu hausttónleika í Hvítasunnuhöllinni við Vestmannabraut. Um var að ræða svokallaðir Styrktarfélagatónleikar, en Lúðrasveitin á sér sveit öflugra bakhjarla sem greiða árlega hóflega upphæð, sem nú er 3 þúsund krónur, til styrktar starfinu. Tónleikarnir voru að vanda vel sóttir og bráðskemmtilegir enda sveitin stór góð undir dyggri stjórn […]

Íslandsmót skákfélaga fór fram um helgina

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram í Rimaskóla í Grafarvogi um síðustu helgi.  Teflt var í fjórum deildum og tóku 46 sveitir þátt. Keppendnirur sem tóku þátt voru um 400 talsins allstaðar af landinu og einnig nokkrir erlendir skákmenn. Taflfélag Vm. var með tvær sex manna sveitir, aðra í 3ju deild og hina í 4. […]

Jói Myndó með sína fyrstu ljósmyndasýningu

Í gær opnaði Jóhannes Helgi Jensson eða Jói Myndó sína fyrstu ljósmyndasýningu í Einarsstofu í Safnahúsinu. Það voru á annað hundrað manns sem komu í gær á opnunina en sýningin verður opin næstu þrjár vikurnar. (meira…)

Vel heppnað dömukvöld hjá Dízó

Árlega dömukvöld Dízo var haldið í gærkvöldi. Hárgreiðslumaðurinn Baldur Rafn var á svæðinu og kenndi á nýjustu tækin fyrir hárið. Stelpurnar á Dízó voru með afslætti, happadrætti og léttar veitingar. Björg Hjaltested opnaði á dögunum nýja vefverslun með hinum ýmsu vörum fyrir húðina og heimilið. Hún kynnti vörurnar sínar í gærkvöldi og bauð uppá afslætti. […]

Nýtt lag og nýr samningur

Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant frá Vestmannaeyjum tilkynnti fyrr á þessu ári um útgáfu nýjustu plötu sinnar, „Across the Borders“ sem átti að koma út í dag, þann 9. Nóvember. Síðan þá hefur ýmislegt gerst og Júníus Meyvant hefur gert útgáfusamning við Bandaríska útgáfufyrirtækið Glassnote Records um útgáfu plötunnar í Bandaríkjunum og öðrum markaðssvæðum sem útgáfan leggur […]

Hið árlega Konukvöld Blómavals

Hið árlega Konukvöld Blómavals í Vestmannaeyjum fór fram í gærkvöldi. Mikið var um að vera og margar konur sem litu við. Arndís María Kjartansdóttir var kynnir kvöldsins. Það voru glæsilegar konur og krakkar sem sýndu falleg föt frá Sölku og Skvísubúðinni. Hárhúsið var með kynningu á sínum vörum og Petmark með kynningu á gæludýravörum. Ýmis tilboð voru […]

Eyverjar færðu Ægi ágóða uppistands

Í gær mættu Eyverjar færandi hendi á boccia æfingu hjá Íþróttafélaginu Ægi. Þar afhenti Ragnheiður Perla Hjaltadóttir, formaður Eyverja, 150.000 kr. sem var ágóðinn af góðgerðaruppistandi sem Eyverjar héldu á Háaloftinu um síðustu helgi. Það var Anton Sigurðsson félagsmaður í Ægi sem tók við styrknum. (meira…)

Bókasafnið og ÍBV hljóta styrk frá Krónunni

Í ágústbyrjun auglýsti Krónan eftir samfélagsverkefnum frá Vestmannaeyjum til að styrkja. En einu sinni á á ári styrkir Krónan verkefni sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu samfélagsins í nærsamfélögum Krónunnar. Nú hefur verið valið úr innsendum umsóknum og tilkynnt hverjir hljóta styrk. Að þessu sinni koma tveir styrkir […]

Lúðrasveitin með tónleika á laugardaginn

Árlegir hausttónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja verða haldnir í Hvítasunnuhöllinn Vestmannabraut laugardaginn 10.nóvember kl.16:00. Tónleikarnir eru svokallaðir Styrktarfélagatónleikar, en Lúðrasveitin á sér sveit öflugra bakhjarla sem greiða árlega hóflega upphæð, sem nú er 3 þúsund krónur, til styrktar starfinu. Við höldum þessa tónleika árlega og bjóðum styrktarfélögum okkar ásamt mökum. Aðrir gestir eru velkomnir og greiða þá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.