Glæsileg dagskrá laugardags á Goslokum

Dagskráin í gær á Goslokunum var vel þétt og skemmtileg. Margt í boði og eitthvað fyrir alla. Volcano open fór meðal annars fram um helgina. Golfarar voru mættir á golfvöllinn um klukkan átta í gærmorgun. Eins og sjá má kom regnhlífin sér að góðum notum á köflum. Í Sagnheimum í gærmorgun fór fram spjallstund með […]
Velheppnuð dagskrá föstudags á Goslokum

Það er óhætt að segja að hún hafi verið þétt skipuð dagskrá Goslokahátíðar í gær föstudag. ÍBV bauð krökkum að mæta á æfingu hjá meistarflokkum sínum. Tónleikar í báðum Höllum, þeirri nýju og þeirri gömlu. Myndlistasýningar um allan bæ og Bingóspjöld á lofti. Ísfélagið bauð upp á barnaskemmtun sem reyndar var flutt inn í Íþróttamiðstöð […]
Goslokahátíð heldur áfram – dagskrá laugardags

LAUGARDAGUR 7. júlí 08.30 Golfklúbbur VestmannaeyjaVolcano Open – ræst út 8.30 og 13.30. Keppendur eiga að mæta í skála klukkustund fyrr. 11.00 Bryggjan Sagnheimum: Ráðhúströð Spjallstund með Guðrúnu Erlingsdóttur. Samtal kynslóða; upplifun af gosinu. Frásagnir og sögur. Á annarri hæð. 11.00-12.30 Nausthamarsbryggja Bryggjuveiðimót Sjóve fyrir börn á öllum aldri, boðið upp á sannkallaða fjölskylduveiðistund, glaðning […]
Hippabandið kom saman í gær

Hippabandið kom saman að nýju í gærkvöldi í Eldheimum. Bandið tók þekkta slagara hippatímabilsins. Húsið var fullt og mikil stemming. Sérstakur gestur var Helgi Hermannsson úr hljómsveitinni Logum. Okkar maður Óskar Pétur var að sjálfsögðu á staðnum og tók myndirnar hér að neðan sem og myndbandið hér að ofan. (meira…)
Sunnansól og hægviðri í gömlu Höllinni

Það stendur mikið til í húsi Hvítasunnumanna, í gömlu Höllinni við Vestmannabraut en þar verða stórtónleikar Lúðrasveitar og Karlakórs Vestmannaeyja í dag föstudag kl. 17.00. Bera þeir heitið Sunnansól og hægviðri. Þar munu Lúðrasveitin og Karlakórinn flytja Sólarsvítuna eftir Árna Johnsen. Við litum við á æfingu í gærkvöldi og má eiga von á skemmtilegum tónleikum […]
Setjumst að sumbli

Þeir eru ófáir sem eiga góðar minningar frá Þjóðhátíð í Herjólfsdal. Þau eru einnig orðin ansi mörg lögin sem samin hafa verið um þessa einstöku hátíð. Á hverju ári er samið sérstak lag hátíðarinnar það árið. Í ár var það í höndum bræðranna Friðriks Dórs og Jóns Jónssona. Sáu þeir meira að segja þörf hjá […]
Sýning Myndlistarfélags Vestmannaeyja opnaði í gær

Félagar í myndlistafélagi Vestmannaeyja opnuðu sýningu í gær í Tónlistarskólanum. Sýningin er opin alla helgina, í dag föstudag er opið frá 14-18, sami opnunartími er á morgun laugardag. Á sunnudaginn er opið 14-16. (meira…)
Goslokahátíð, dagskrá dagsins

Í ár fögnum við því að 45 ár eru liðin frá Heimaeyjargosinu 1973 og að á þessum árum hefur vel tekist til að byggja hér upp blómlegt samfélag á ný. Fyrir liggur dagskrá Goslokahátíðar 2018 og eru kjörorð nefndarinnar mannamót, samvera og vinafundir. Dagskrá dagsins er ekki að verri endanum og eitthvað fyrir alla! 10.00 […]
Goslokahátíðin hefst í dag

Í ár fögnum við því að 45 ár eru liðin frá Heimaeyjargosinu 1973 og að á þessum árum hefur vel tekist til að byggja hér upp blómlegt samfélag á ný. Fyrir liggur dagskrá Goslokahátíðar 2018 og eru kjörorð nefndarinnar mannamót, samvera og vinafundir. Formleg dagskrá hefst í dag og er nóg um að vera fyrir […]
Sex hundruð milljónir króna í afleiddar tekjur í gegnum árlega viðburði ÍBV

Nálægt sex hundruð milljónir króna í afleiddar tekjur verða eftir ár hvert í Vestmannaeyjum í gegnum árlega viðburði íþróttafélagsins ÍBV, er greint frá í Morgunblaðinu í dag. „Þarna er ég reyndar bara að tala um þessi tvö stóru fótboltamót, Orkumótið og Pæjumótið, og svo Þjóðhátíð. Að auki höldum við svo árlega tvö handboltamót og þrettándagleði, […]