Félagsmenn í Litku sýna vatnslitamyndir og olíumálverk í Einarsstofu í sumar

Litka er félag fólks á öllum aldri sem sameinast í áhuga sínum á myndlist. Félagið var stofnað árið 2009 og hefur síðan þá haldið úti blómlegu starfi og sýnt á fjölmörgum stöðum víða um land. Litka hefur á að skipa rúmlega hundrað félagsmönnum allsstaðar að af landinu, m.a. frá Vestmannaeyjum. Hópurinn er fjölbreyttur og einstaklingarnir […]

Ég ákvað að viðurkenna fyrir sjálfri mér að þetta er það sem mig langar að gera

Sunna Guðlaugsdóttir er flestum Eyjamönnum góðu kunn, hún hefur sungið sig inní hjörtu eyjamanna á síðustu árum. Hún flutti á sínum tíma til Vestmannaeyja með kærasta sínum Heimi, en hann er fæddur og uppalin Eyjamaður, sonur hjónanna Mörtu Jónsdóttur og Gústaf Ó. Guðmundssonar. Kærustuparið býr reyndar núna í Danmörku og hafa sest þar að. Sunna […]

Misskilningur í gangi

ÍBV sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu þess efnis að misskilningur væri meðal fólks í tengslum við greiðslur fyrir úthlutun á tjaldsvæðinu fyrir hvítu tjöldin fyrir Þjóðhátíðina. „Sá misskilingur er í gangi að það sé verið að taka út af kortunum ykkar fyrir lóðunum í dalnum. Þetta er þannig að þið fáið skilaboð í […]

Sumarnótt í Skipasandi

Það voru margir sem litu við í Skipasandi í gærkvöldi og nótt. Tónlistarmaðurinn Aron Can tók öll sín bestu lög og hitaði upp mannskapinn. Sigga og Grétar í Stjórninni ásamt hljóðfæraleik tóku gesti í tímavél og tóku sín allra bestu lög við góðar undirtektir.Mikið stuð og lifandi tónlist var allan tíman á stóra útisviðinu, í […]

Glæsileg dagskrá laugardags á Goslokum

Dagskráin í gær á Goslokunum var vel þétt og skemmtileg. Margt í boði og eitthvað fyrir alla. Volcano open fór meðal annars fram um helgina. Golfarar voru mættir á golfvöllinn um klukkan átta í gærmorgun. Eins og sjá má kom regnhlífin sér að góðum notum á köflum. Í Sagnheimum í gærmorgun fór fram spjallstund með […]

Velheppnuð dagskrá föstudags á Goslokum

Það er óhætt að segja að hún hafi verið þétt skipuð dagskrá Goslokahátíðar í gær föstudag. ÍBV bauð krökkum að mæta á æfingu hjá meistarflokkum sínum. Tónleikar í báðum Höllum, þeirri nýju og þeirri gömlu. Myndlistasýningar um allan bæ og Bingóspjöld á lofti. Ísfélagið bauð upp á barnaskemmtun sem reyndar var flutt inn í Íþróttamiðstöð […]

Goslokahátíð heldur áfram – dagskrá laugardags

LAUGARDAGUR 7. júlí 08.30 Golfklúbbur VestmannaeyjaVolcano Open – ræst út 8.30 og 13.30. Keppendur eiga að mæta í skála klukkustund fyrr. 11.00 Bryggjan Sagnheimum: Ráðhúströð Spjallstund með Guðrúnu Erlingsdóttur. Samtal kynslóða; upplifun af gosinu. Frásagnir og sögur. Á annarri hæð. 11.00-12.30 Nausthamarsbryggja Bryggjuveiðimót Sjóve fyrir börn á öllum aldri, boðið upp á sannkallaða fjölskylduveiðistund, glaðning […]

Hippabandið kom saman í gær

Hippabandið kom saman að nýju í gærkvöldi í Eldheimum. Bandið tók þekkta slagara hippatímabilsins. Húsið var fullt og mikil stemming. Sérstakur gestur var Helgi Hermannsson úr hljómsveitinni Logum. Okkar maður Óskar Pétur var að sjálfsögðu á staðnum og tók myndirnar hér að neðan sem og myndbandið hér að ofan.   (meira…)

Sunnansól og hægviðri í gömlu Höllinni

Það stendur mikið til í húsi Hvítasunnumanna, í gömlu Höllinni við Vestmannabraut en þar verða stórtónleikar Lúðrasveitar og Karlakórs Vestmannaeyja í dag föstudag kl. 17.00. Bera þeir heitið Sunnansól og hægviðri. Þar munu Lúðrasveitin og Karlakórinn flytja Sólarsvítuna eftir Árna Johnsen. Við litum við á æfingu í gærkvöldi og má eiga von á skemmtilegum tónleikum […]

Setjumst að sumbli

Þeir eru ófáir sem eiga góðar minningar frá Þjóðhátíð í Herjólfsdal. Þau eru einnig orðin ansi mörg lögin sem samin hafa verið um þessa einstöku hátíð. Á hverju ári er samið sérstak lag hátíðarinnar það árið. Í ár var það í höndum bræðranna Friðriks Dórs og Jóns Jónssona. Sáu þeir meira að segja þörf hjá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.