Sýning Myndlistarfélags Vestmannaeyja opnaði í gær

Félagar í myndlistafélagi Vestmannaeyja opnuðu sýningu í gær í Tónlistarskólanum. Sýningin er opin alla helgina, í dag föstudag er opið frá 14-18, sami opnunartími er á morgun laugardag. Á sunnudaginn er opið 14-16.   (meira…)

Goslokahátíð, dagskrá dagsins

Í ár fögnum við því að 45 ár eru liðin frá Heimaeyjargosinu 1973 og að á þessum árum hefur vel tekist til að byggja hér upp blómlegt samfélag á ný. Fyrir liggur dagskrá Goslokahátíðar 2018 og eru kjörorð nefndarinnar mannamót, samvera og vinafundir. Dagskrá dagsins er ekki að verri endanum og eitthvað fyrir alla! 10.00 […]

Goslokahátíðin hefst í dag

Í ár fögnum við því að 45 ár eru liðin frá Heimaeyjargosinu 1973 og að á þessum árum hefur vel tekist til að byggja hér upp blómlegt samfélag á ný. Fyrir liggur dagskrá Goslokahátíðar 2018 og eru kjörorð nefndarinnar mannamót, samvera og vinafundir. Formleg dagskrá hefst í dag og er nóg um að vera fyrir […]

Sex hundruð millj­ón­ir króna í af­leidd­ar tekj­ur í gegn­um ár­lega viðburði ÍBV

Ná­lægt sex hundruð millj­ón­ir króna í af­leidd­ar tekj­ur verða eft­ir ár hvert í Vest­manna­eyj­um í gegn­um ár­lega viðburði íþrótta­fé­lags­ins ÍBV, er greint frá í Morgunblaðinu í dag. „Þarna er ég reynd­ar bara að tala um þessi tvö stóru fót­bolta­mót, Orku­mótið og Pæj­u­mótið, og svo Þjóðhátíð. Að auki höld­um við svo ár­lega tvö hand­bolta­mót og þrett­ándagleði, […]

Á fimmtudaginn hefst Goslokahátíð Vestmannaeyja – Dagskrá

Á fimmtudaginn hefst Goslokahátíð Vestmannaeyja, en þá eru 45 ár síðan að Heimaeyjargosinu lauk. Dagskráin er flott og ýmislegt í boði á dagskrá hátíðarinnar, sem stendur fram á sunnudaginn næsta. Hægt er að skoða alla dagskránna hérna. (meira…)

Mugison, Jónas Sig og Höllin fresta tónleikum

Í ljósi mjög dræmrar forsölu höfum við ákveðið að fresta tónleikum okkar um óákveðinn tíma.  Það er mikið fyrirtæki að koma með jafn stórt verkefni og þetta til Eyja og því sjáum við okkur ekki fært að koma við þessar aðstæður og vonum að Eyjamenn sýni því skilning.  Á allra næstu dögum finnum við nýjan […]

Hátíðarhöld með hefðbundnu sniði

Íslenski þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur sl. sunnudag. Hátíðarhöld voru með hefðbundnu sniði líkt og fyrri ár, fáni dreginn að húni og heimilisfólkið á Hraunbúðum heimsótt áður lagt var af stað frá Íþróttamiðstöðinni í skrúðgöngu. Á Stakkagerðistúni lék Lúðrasveit Vestmannaeyja nokkur vel valin lög, Ásmundur Friðriksson, Alþingismaður, flutti hátíðarræðu þar sem honum var m.a. tíðrætt um […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.