Andlát: Óskar Þór Hauksson

Okkar ástkæri Óskar Þór Hauksson Vestmannabraut 13A, lést á hjartadeild Landspítalans 8. febrúar. Athöfnin verður gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum föstudaginn 24. febrúar kl.13:00 Haukur Hauksson – Sigríður Högnadóttir Kristín Harpa Halldórsdóttir Magnús Magnússon Stefán Jónsson – Þórunn Pálsdóttir Tinna Hauksdóttir – Bjarni Geir Pétursson Daði Hauksson – Ágústa Jóhanna Ólafsdóttir og aðrir ástvinir (meira…)

Andlát: Sigurður Högni Hauksson

Elskulegur eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi og langafi. Sigurður Högni Hauksson. Siggi á Jaðri Vestmannabraut 6, Vestmannaeyjum, Lést á HSU Vestmannaeyjum laugardaginn 11.febrúar. Útför fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 4. mars kl 13. Margrét Brandsdóttir S.Soffía Sigurðardóttir – Bogi Snær Bjarnason Svava Sigurðardóttir – Lúðvík Brynjólfsson Brandur Sigurjónsson – Edda Einarsdóttir Einar Örn Finnsson […]

Andlát: Ingólfur Þórarinsson

Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Ingólfur Þórarinsson Fjólugötu 4 Vestmannaeyjum, lést á HSU Vestmanneyjum föstudaginn 10.febrúar, verður jarðsunginn frá Landakirkju Vestmannaeyjum laugardaginn 25. febrúar kl. 14:00. Streymi verður á vef Landakirkju, landakirkja.is. Sigurjón Ingi Ingólfsson – Sigurrós Sverrisdóttir Þórarinn Ingólfsson – Anna Guðmundsdóttir Gunnar Örn Ingólfsson – Helga Barðadóttir barnabörn og langafabörn (meira…)

Andlát: Gunnar Stefán Jónsson

Elsku eiginmaður minn og besti vinur, faðir, tengdafaðir og afi, GUNNAR STEFÁN JÓNSSON Hásteinsvegi 60, Vestmannaeyjum, lést á Landspítala Fossvogi 19. janúar. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Ragnheiður Björgvinsdóttir Ívar Gunnarsson – Ragna Lára Jakobsdóttir Jón Ragnar Gunnarsson Ingunn Sara Ívarsdóttir Davíð Þór Ívarsson Jakob Stefán Ívarsson (meira…)

Minningargrein: Magnús Guðjónsson

Ég er búin að þekkja Magnús Guðjónsson síðan ég man eftir mér. Hann ólst upp á Reykjum við Vestmannabraut í Eyjum. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson og Bergþóra Jónsdóttir. Afi minn, Guðjón Jónsson frá Hlíðardal og Bergþóra móðir hans Magga voru systkini. Daglegur samgangur og mikil vinátta var á milli fjölskyldnanna í Hlíðardal og á […]

Andlát: Kolbrún Ingólfsdóttir

Ástkær móðir, tengdamóðir, amma og langamma. Kolbrún Ingólfsdóttir, Stelkshólum 6, Reykjavík Lést 31. janúar á Landspítalanum Hringbraut. Útförin fer fram frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu fimmtudaginn 9. febrúar klukkan 13:00. Birna Dögg Gränz – Sigurjón Valberg Carl Gränz – Guðrún Ósk Gunnarsdóttir Sonja Gränz Ólafsdóttir – Sigurður Ólafsson Barnabörn og langömmubarn. (meira…)

Andlát: Magnea Guðrún Magnúsdóttir

Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Magnea Guðrún Magnúsdóttir Stóragerði 10 Vestmannaeyjum, Lést á HSU í Vestmannaeyjum sunnudaginn 29. janúar. Útför hennar fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum fimmtudaginn 9. febrúar klukkan 13. Hannes Haraldsson Hafdís Hannesdóttir – Jóhann Þór Jóhannsson Haraldur Hannesson – Anna Ólafsdóttir Hafþór Hannesson – Þorbjörg Hanna Ögmundsdóttir og […]

Andlát: Magnús Guðjónsson

Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Magnús Guðjónsson, frá Reykjum. Lést á dvalarheimilinu Hraunbúðum mánudaginn 23. janúar.  Útförin fer fram frá Landakirkju laugardaginn 4. febrúar klukkan 13.  Streymt verður á vef Landakirkju, landakirkja.is Jón Grétar Magnússon  – Guðrún I. Gylfadóttir Jóhanna Elísa Magnúsdóttir – Karl Logason börn og barnabörn (meira…)

Andlát: Bogi Sigurðsson

Ástkær sambýlismaður minn, faðir, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi BOGI SIGURÐSSON Lést á HSU í Vestmannaeyjum fimmtudagskvöldið 19. janúar. Útför verður gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 28. janúar kl. 13:00. Streymt verður á vef Landakirkju, landakirkja.is Helga Björk Tómasdóttir Sigurður Grétar Bogason – Halldóra Birna Eggertsdóttir Jens Ólafur Bogason – Reidun Irene Bolstad Valur […]

Andlát: Gísli Steingrímsson

Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Gísli Steingrímsson frá Vestmannaeyjum, Hjaltabakka 24 Breiðholti. Lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð þriðjudaginn 3. Janúar, Útförin fer fram frá Seljakirkju  þann 19. janúar kl. 15. Erla Jóhannsdóttir Heba Gísladóttir  Bernódus Alfreðsson Jón Helgi Gíslason Jóhann Friðrik Gíslason  Anna María Birgisdóttir Halla Gísladóttir Ragnar Hólm Gíslason  Svandís Bergsdóttir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.