Málþingið á myndbandi

Málþing í tilefni af 50 ára afmæli Eyjafrétta og 10 ára afmæli eyjar.net var haldið um sl. helgi. Ráðherra málaflokksins Lilja Dögg Alfresdóttir, fulltrúar fjölmiðla og fleiri höfðu framsögu. Halldór B. Halldórsson festi málþingið á filmu sem sjá má hér að neðan. Nánar má lesa um málþingið hér: Mikilvægi héraðsfréttamiðla undirstrikað – Eyjafréttir (eyjafrettir.is) (meira…)
Herjólfsdalur heilsar

Næsta stórhátíð í Eyjum er sjálf Þjóðhátíðin. Undirbúningur er löngu hafinn, en uppbyggingin í Herjólfsdal fer að komast á fullt. Halldór B. Halldórsson flaug yfir dalinn í gær. (meira…)