Þrefalda nánast afköstin
„Platan á fyrstu hæð er að klárast í þrónni og er síðasti parturinn klár í að vera steyptur. Þá eru þeir búnir að slá upp fyrir plötunni á annarri hæð að stórum hluta. Verkið er að mestu á áætlun en vinna við lagnir og hreinsistöðina hafa verið erfiðari en við reiknuðum með.“ segir Willum Andersen, […]
“Viltu vera memm” – myndband
Út er komið glænýtt tónlistarmyndband við lag hljómsveitarinnar Memm “Viltu vera memm”. Myndbandið var tekið upp um borð í Herjólfi á siglingu á milli lands og Eyja. Myndvinnsla og Edit : Natali Osons og Slava Mart. SN Video Production. Dronetökur : Matthew Parsons. (meira…)
Talið niður í Þjóðhátíð
Þjóðhátíðin er handan við hornið og gestir í óða önn að flytja búslóðir sínar í hvítu tjöldin. Halldór B. Halldórsson sínur okkur hér stemninguna í dalnum þegar tæpur sólarhringur er til hátíðar. (meira…)
Heimaey í dag
Það skiptist á með skini og skúrum í Eyjum í dag. Halldór B. Halldórsson fór af stað með myndavélina um Heimaey og sýnir okkur hér hvað fyrir augu bar. (meira…)
Sólarblíða í Eyjum
Það hefur verið sannkölluð sólarblíða í Vestmannaeyjum í dag. Langþráð segja margir eftir töluverða vætutíð. Halldór B. Halldórsson setti drónann á loft og sýnir okkur hér eyjuna úr lofti á þessum sólríka degi. (meira…)
Sögusetrið 1627 í Einarsstofu – fyrri hluti
Um síðustu helgi bauð Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum upp á dagskrá sem tengist Tyrkjaráninu 1627. Sjá má sjá upptöku Halldórs B. Halldórssonar frá fyrri hluta síðari dagsins hér að neðan. Einnig má sjá myndir frá dagskránni í Einarsstofu hér að neðan. (meira…)
Tyrkjaganga – fyrsti hluti
Í dag bauð Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum upp á dagskrá sem tengist Tyrkjaráninu 1627. Á þessu ári eru liðin 397 ár frá því að ræningjar frá Alsír komu hingað til Vestmannaeyja þar sem þeir rændu, rupluðu, drápu 36 íbúa og tóku 242 manneskjur með sér á þrælamarkaði í Alsír. Þessir atburðir mörkuðu djúp spor í […]
Málþingið á myndbandi
Málþing í tilefni af 50 ára afmæli Eyjafrétta og 10 ára afmæli eyjar.net var haldið um sl. helgi. Ráðherra málaflokksins Lilja Dögg Alfresdóttir, fulltrúar fjölmiðla og fleiri höfðu framsögu. Halldór B. Halldórsson festi málþingið á filmu sem sjá má hér að neðan. Nánar má lesa um málþingið hér: Mikilvægi héraðsfréttamiðla undirstrikað – Eyjafréttir (eyjafrettir.is) (meira…)
Herjólfsdalur heilsar
Næsta stórhátíð í Eyjum er sjálf Þjóðhátíðin. Undirbúningur er löngu hafinn, en uppbyggingin í Herjólfsdal fer að komast á fullt. Halldór B. Halldórsson flaug yfir dalinn í gær. (meira…)