Frátafir hjá Herjólfi í dag og á morgun

„Því miður falla niður siglingar seinnipartinn í dag, föstudaginn 28. febrúar sem og fyrri partinn á morgun, laugardaginn 1. mars vegna veðurs og sjólags.” Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Um er að ræða ferðir frá Vestmannaeyjum í dag kl. 16:00 og frá Þorlákshöfn kl. 19:45 og á morgun, laugardaginn 1. mars frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og frá […]
Áætlunarflugið framlengt

„Ríkistyrkta flugið verður framlengt um 2 vikur,” skrifar Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri á facebook-síðu sína í morgun. Þar greinir hún frá því að henni hafi verið að berast svar frá innviðaráðuneytinu við ósk hennar um framlenginu á flugi til Vestmannaeyja, sem hún sendi þann 18. febrúar sl. Í svari ráðuneytisins kemur fram að áfram verði flogið […]
Óska eftir framlengingu á áætlunarflugi

Á fundi bæjarstjórnar fór bæjarstjóri yfir stöðuna á ríkisstyrkta fluginu sem mun að óbreyttu hætta 28. febrúar nk.. Bæjarstjóri hefur sent ósk til innviðaráðuneytis og Vegagerðarinnar um að halda fluginu áfram vegna stöðunnar í Landeyjahöfn. Vilyrði fyrir viðbótarfjármagni þarf að liggja fyrir hjá ráðuneytinu svo hægt sé að framlengja flugið. Brýnir hagsmunir í húfi Bæjarstjóri […]
Líklegt að dýpkun taki nokkra daga

Á fundi bæjarstjórnar um miðja viku fór Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri yfir stöðuna í Landeyjahöfn og samkvæmt Vegagerðinni fór dýpið úr -6 í -3 metra á tveimur dögum í síðustu viku, þann 12. og 13. febrúar. „Leiðindaspá er framundan og almennilegur dýpkunargluggi ekki fyrirsjáanlegur næstu vikuna. Álfsnesið verður þó til taks til að dýpka ef einhverjar […]
Lítið dýpi í Landeyjahöfn

Dýpi í Landeyjahöfn var mælt fyrir hádegi í dag og er dýpið komið undir 3 metra eins og sjá má á myndinni hér að neðan. Eins og staðan er núna er ekki nægilegt dýpi til siglinga til/frá Landeyjahöfn nema þegar veður er mjög gott á flóði, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þess er jafnframt […]
Ófært til lands

„Því miður falla niður allar siglingar í dag vegna veðurs og sjólags. Þar með taldar ferðir frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00 og frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45. Þeir farþegar sem áttu bókað koma til með að fá símtal frá fulltrúum okkar til þess að færa bókun sína,” segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. […]
Kannski kominn tími til að við lærum af Færeyingum

Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti opnunarávarp á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins á Grand hótel í gær. Í ávarpi sínu sagði Eyjólfur að ríkisstjórnin hafi kynnt skýra stefnu um kraftmikla uppbyggingu samgönguinnviða um allt land. Hann sagði uppbygginguna ekki aðeins fjárfestingu í samgöngukerfinu heldur í framtíð landsins. Góðar samgöngur stuðli að aukinni velmegun og bættum lífskjörum. […]
Herjólfur til Þorlákshafnar

Því miður er orðið ófært til Landeyjahafnar og því siglir Herjólfur til Þorlákshafnar fyrri ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl 10:45, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum í Landeyjahöfn færast sjálfkrafa á milli hafna. Eftirfarandi ferðir hafa verið felldar niður, þ.e. kl 08:15,09:30,12:00,13:15. […]
Ábending frá Herjólfi

Herjólfur ohf. hefur gefið út tilkynningu vegna siglinga í dag og á morgun. Í dag, miðvikudaginn 22. janúar siglir Herjólfur til Landeyjahafnar eina ferð seinni partinn. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 (Áður ferð kl. 17:00). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 20:15 (Áður ferð kl. 20:45). Aðrar ferðir falla niður. Strætó fer kl 17:45 frá mjódd. Á […]
Herjólfur til Þorlákshafnar í dag

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00,13:15, 14:30,15:45, 18:15, 19:30, 22:00,23:15 falli niður. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar eru minntir á […]