„Með um tvö tonn á tímann”

Vestmannaey 22

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE hélt til veiða á mánudag að aflokinni Þjóðhátíð og var verið að landa úr skipinu í morgun. Aflinn er nánast fullfermi af þorski, ýsu, ufsa og löngu. Skipstjóri í veiðiferðinni var Egill Guðni Guðnason og var hann spurður á vef Síldarvinnslunnar hvernig veiðiferðin hafi gengið. „Það má segja að hún hafi gengið […]

Þrefalda nánast afköstin

K94A0571

„Platan á fyrstu hæð er að klárast í þrónni og er síðasti parturinn klár í að vera steyptur. Þá eru þeir búnir að slá upp fyrir plötunni á annarri hæð að stórum hluta. Verkið er að mestu á áætlun en vinna við lagnir og hreinsistöðina hafa verið erfiðari en við reiknuðum með.“ segir Willum Andersen, […]

Aflinn tekinn á 36 tímum þrátt fyrir haugasjó

Landad Ur Vestmannaey Ve 22 Jul

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE kom til Eyja í gærkvöldi með fullfermi. Landað var úr skipinu í morgun, að því er segir í frétt á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Þar er rætt við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra og hann spurður fyrst um aflann. „Þetta var að mestu stór og falleg ýsa, síðan dálítið af þorski og ufsa. Við fórum […]

Tilhlökkun að taka nýtt skip í notkun

Sigurbjörg ÁR, nýtt skip Ísfélagsins kom til Hafnafjarðar á laugardaginn. Það var Rammi sem tók ákvörðun um smíðina á sínum tíma og var Sigurbjörg hugsuð sem humar- og bolfiskveiðiskip sem átti að sjá starfseminni í Þorlákshöfn fyrir hráefni. Síðan hefur mikið breyst, humarveiðar bannaðar, starfsemin lögð niður í Þorlákshöfn og Rammi hefur sameinast Ísfélagi Vestmannaeyja […]

„Fínasti karfi”

20221025_084958

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði fullfermi af karfa í Eyjum í gærmorgun. Á vefsíðu Síldarvinnslunnar er rætt við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra í seinni partinn í gær og forvitnast um túrinn. „Þetta var fullfermi af karfa. Það voru nokkrir ufsar með í aflanum. Við fengum karfann á Reykjanesgrunni og í Skerjadýpinu og það gekk vel að […]

Fyrst karfi, síðan ýsa og þorskur

Vestmannaey Okt 22

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði fullfermi af karfa í Eyjum sl. sunnudag. Í morgun landaði skipið síðan nær fullfermi af ýsu og þorski. Birgir Þór Sverrisson skipstjóri er tekinn tali á vef Síldarvinnslunnar. Þar er hann fyrst spurður um hvernig karfatúrinn hefði gengið. „Hann gekk býsna vel. Við fengum karfann að mestu í Skerjadýpinu og það […]

Ánægðir með breytingarnar

Gullberg A Midunum 0724 Oskar Skipstj A Sighv IMG 6317

Gullberg VE stoppaði stutt við í Eyjum eftir viðhaldsstopp í Slippnum á Akureyri. Leiðin lá beint á makrílmiðin. Halldór Alfreðsson, er með skipið í túrnum, en hann leysir Jón Atla Gunnarsson skipstjóra af. Halldór er einungis 27 ára gamall. Rætt er við Halldór á heimasíðu Vinnslustöðvarinnar. Þar segir hann veiðina vera búna að vera trega. […]

Smekkfull af ýsu

Svn Vestmannaey

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE kom til löndunar í Eyjum á þriðjudaginn en landað var úr skipinu deginum á eftir. Þetta var fyrsta veiðiferð Vestmannaeyjar að afloknu fimm vikna stoppi. Rætt var við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra á vef Síldarvinnslunnar í gær. Þar var hann fyrst spurður um hve langur túrinn hefði verið. “Hann var ekki nema […]

Fyrirtæki í landeldi sem vert er að fylgjast með

Eyjafréttir 50 ára – Kveðja frá 5 ára Laxey: Það er í raun merkilegra en hægt er að gera sér í grein fyrir að í 50 ára afmælisblaði Eyjafrétta skuli vera pistill um fyrirtæki sem er ekki orðið 5 ára. Það er gömul tugga, en sönn að lífið heldur áfram og það heldur einnig áfram […]

Sigurbjörg ÁR-67 lögð af stað

Sigurbjörg ÁR-67, nýtt skip Ísfélagsins lagði úr höfn fyrir stundu. Fyrsti áfanginn er að skipið leggst fyrir akkeri og bíður þess að fá afgreidda olíu. Þegar því er lokið hefst heimferðin sem, ef allt gengur að óskum, tekur um tvær vikur. Í áhöfn er níu íslenskir skipverjar og tveir tyrkneskir tæknimenn munu sigla með skipinu […]