Síðustu túrar kvótaársins hjá Eyjunum

Eyjarnar 20250826 081915

Þrír ísfisktogarar úr Síldarvinnslusamstæðunni lönduðu að loknum síðasta túr kvótaársins um nýliðna helgi og allir voru þeir með fullfermi. Bergey VE landaði í Grindavík á laugardag og það gerði einnig Jóhanna Gísladóttir GK. Vestmannaey VE landaði síðan í Eyjum á sunnudag. Bergey og Vestmannaey voru mest með ýsu og ufsa en drýgstur hluti afla Jóhönnu […]

„Þetta er mikið högg”

Njall R Cr 2

„Þetta eru náttúrulega ömurlegar fréttir. Því miður gat maður alveg búist við því að til einhverra slíkra aðgerða kæmi en þetta er mikið högg. Ég held að í allri umræðu um veiðigjöld, sægreifa, ofurhagnað, sanngirni og öll önnur hugtök sem eru notuð í opinni umræðu þá megum við ekki gleyma að þarna eru 50 einstaklingar […]

„Við verðum að standa með fólkinu“

Arnar Hjaltalin Opf 22

​„Hugur okkar hjá Drífanda – og örugglega bæjarbúa allra er hjá fólkinu sem var sagt upp,“ segir Arnar Hjaltalín, formaður stéttarfélagsins Drífanda í kjölfar þess að Vinnslustöðin tilkynnti um lokun bolfiskvinnslu Leo Seafood og uppsögn 50 starfsmanna. Fundar með fólkinu – vonir um að hluti fái störf áfram Drífandi mun funda með fólkinu í vikunni, […]

Sjávarútvegssýning í september

Sjávarútvegssýning 2019

Sýn­ing­in Sjáv­ar­út­veg­ur 2025 / Ice­land Fis­hing Expo verður hald­in í fjórða sinn 10.–12. sept­em­ber í Laug­ar­dals­höll en það er sýn­ing­ar­fyr­ir­tækið Rit­sýn sem stend­ur að sýn­ing­unni. Fram kemur í frétta­til­kynn­ingu sem Rit­sýn sendi frá sér að sýn­ing­in verði sú stærsta til þessa en sýn­ing­ar­hald­ar­ar finna þegar fyr­ir mikl­um áhuga, bæði hér á landi og er­lend­is frá. […]

Makrílvertíðin á lokasprettinum

Makrílvertíðin er nú langt komin og hefur gengið ágætlega. Skip Eyjaflotans eru að ljúka veiðum um þessar mundir, og forráðamenn útgerðanna eru almennt ánægðir með vertíðina.  Ísfélagið nálgast 20 þúsund tonn Eyþór Harðarson, útgerðastjóri Ísfélagsins, segir makrílveiðar sumarsins hafa gengið vel hjá uppsjávarskipum félagsins.  „Afli skipanna er nú kominn yfir 19.000 tonn og um 1.700 […]

„Verið að fara í manninn en ekki boltann”

stebbi_fridriks

Ísfé­lag hf. hefur birt árs­hluta­reikn­ing félagsins fyr­ir fyrri hluta árs­ins 2025. Fram kemur í tilkynningu að fé­lagið hafi verið rekið með tapi á tíma­bil­inu, sem að mestu má rekja til mik­ill­ar veik­ing­ar banda­ríkja­doll­ars, upp­gjörs­mynt­ar Ísfé­lags­ins. Haft er eftir Stefáni Friðrikssyni forstjóra að afkoma á fyrri árshelmingi hafi markast af mikilli veikingu dollars, uppgjörsmyntar félagsins. „Hrein fjármagnsgjöld […]

Vinnslustöðin lokar Leo Seafood

Vinnslustöðin sendi í hádeginu út yfirlýsingu þess efnis að fyrirtækið muni loka fiskvinnslunni Leo Seafood. Við það missa 50 manns vinnuna. Yfirlýsingu Vinnslustöðvarinnar má lesa í heild sinni hér að neðan. Undanfarnar vikur hafa stjórn og stjórnendur Vinnslustöðvarinnar unnið að endurskoðun á rekstri fyrirtækisins í leit að hagræðingu. Er það óumflýjanleg aðgerð vegna aukinnar skattheimtu […]

Reyna að fá annað en þorsk

Eyjarnar 20250826 081915

Um þessar mundir er lögð áhersla á að togararnir í Síldarvinnslusamstæðunni veiði annað en þorsk. Einkum er áhersla lögð á að veiða ufsa en það hefur sannast sagna gengið erfiðlega. Að undanförnu hafa togararnir landað, en rætt er við skipstjóra togaranna á vef Síldarvinnslunnar í dag. Bergey VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum á mánudagsmorgun og […]

Þorskkvótinn dregst saman um átta þúsund tonn

DSC_8031

Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki á fiskveiðiskip fyrir fiskveiðiárið 2025/2026 og fengu 456 skip í eigu 377 aðila úthlutað. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Fiskistofu. Þar segir jafnframt að heildarúthlutun sé rúm 287 þúsund þorskígildistonn. Úthlutun í þorski er rúm 160 þúsund þorskígildistonn en var tæp 168 þúsund þorskígildistonn á síðasta fiskveiðiári. Úthlutun í ýsu […]

Haustmæling á loðnustofninum hafin

Vsv Lodna3

Haustmæling Hafrannsóknastofnunar og Náttúruauðlindastofnunar Grænlands á loðnustofninum munu standa yfir frá 23. ágúst til 22. september. Grænlenska rannsóknaskipið Tarajoq fór af stað nú um helgina og byrjar syðst á rannsóknasvæðinu (mynd 1). Rannsóknaskipið Árni Friðriksson mun svo koma inn í mælinguna 6. september. Áætlað er að verkefnið á Tarajoq taki 21 dag og verkefni Árna […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.