Hvers vegna að setja X við H á kjördag?

Við hjá H-listanum erum með skýr skilaboð inn í þessar kosningar. Við ætlum að halda áfram að gera gott samfélag betra fyrir alla á Heimaey. Við stöndum fyrir Festu – Frumkvæði – Framfarir – Með fjölskylduna í fyrirrúmi. Okkar helstu mál eru að gera Vestmannaeyjar að fjölskylduparadís, þar spila skólamál – leikskólamál stóran part, má […]
Frekar glatað mál – eða umhverfismál

Munið þið þegar við byrjuðum að flokka rusl hérna í Eyjum? Það voru margir pirraðir yfir þessu veseni og fyrirhyggjunni og að ruslið yrði ekki tæmt nema á 3 vikna fresti, svo það væri eins gott fyrir bæjarbúa að flokka. Munið þið eftir bæklingunum og fundunum og fræðslunni sem við fengum og hve ótrúlega framúrstefnuleg […]
Leikskólagjöld þá og nú!

Árið er 2017. Sjálfstæðisflokkurinn er við völd eins og hann hefur verið allar götur síðan 2006. 10 árum áður hafði hlutur bæjarins í Hitaveitu Suðurnesja verið seldur fyrir háar upphæðir og handbært fé á rekstrarreikning bæjarins fór úr því að vera 120 m.kr í 3.962 m.kr á einni nóttu. Bærinn stóð vel. Samt voru leikskólagjöld […]
Útkall F1!

Í bráðatilfellum er talað um „gullnu stundina“, fyrstu klukkustundina eftir slys eða bráð veikindi sem munu skilja milli þess að hægt sé að bjarga lífi einstaklings eða koma í veg fyrir örorku. Gullna stundin markast ekki lengur af 60 mínútum eins og hún gerði áður en orðatiltækið hefur haldist í talmáli fagfólks á heilbrigðissviði og […]
Bæjarprýði og falleg byggð

Við trúum því að fólki í Vestmannaeyjum sé almennt annt um sitt nærumhverfi og hafi á því einhverjar skoðanir, þó mishátt þær fari. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins hafa metnaðarfulla og skýra sýn í skipulagsmálum. Miðbærinn okkar getur orðið frábær Ferðamenn sem til Eyja koma spyrja gjarnan hvar miðbærinn okkar er eiginlega að finna? Sjálfstæðisflokkurinn vill styrkja miðbæinn […]
Opinn framboðsfundur fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022

Opinn framboðsfundur fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022 verður haldinn í Eldheimum miðvikudaginn 11. maí nk. kl. 20:15. Húsið opnar kl 20:00 og verða léttar veitingar í boði. Fulltrúar framboðanna þriggja, Eyjalistans, Fyrir Heimaey og Sjálfstæðisflokksins, verða á fundinum til að kynna framboðin og svara spurningum fundargesta. Dagskrá Einn frambjóðandi frá hverjum lista fá um 5 mín. til […]
Jarðgöng til Vestmannaeyja – hvers vegna ekki!

Á dögunum sótti ég frændur okkar Færeyinga heim vegna vinnu. Þar gafst mér tækifæri til þess að kynna mér mörg þeirra stórhuga verkefni sem ráðist hefur verið í undanfarin ár. Magnað var t.d. að sjá hvernig Þórshöfn er að stórum hluta keyrð á vistvænni raforku sem aflað er með vindmillum fyrir ofan bæinn. Það sama […]
Nýtt útboð – öflug hagsmunagæsla!

Auglýsing Vegagerðarinnar nú fyrir helgina – um nýtt útboð á dýpkun í Landeyjahöfn – felur í sér formlega staðfestingu á því hve miklum árangri bæjaryfirvöld hafa náð í hagsmunagæslu á þessu sviði síðustu fjögur árin. Sjálfur reyndi ég eftir megni sem þingmaður að leggjast á sveif með forráðamönnum bæjarins í þessum efnum – og vonandi […]
Ábyrg fjármálastjórn

Með ábyrgri rekstrar og fjármálastjórnun sköpum við grundvöll að öflugri þjónustu og meiri lífsgæðum. Það er mikið ábyrgðarhlutverk að reka heilt sveitarfélag. Tekjurnar koma frá bæjarbúunum sjálfum og er því mikilvægt að minna sig reglulega á að verið er að meðhöndla með skattfé og eigur annarra. Kjörnir fulltrúar eiga því stöðugt að leita leiða til […]
Að sturta niður

Mundu að sturta, segja konurnar okkar stundum þegar við erum búnir á klósettinu. Það er ekkert verra en að koma að klósetti með öllu gumsinu frá síðasta notanda. Þetta minnir mann á það hve sjálfsagt okkur finnst vera að sturta niður og óhugsandi þær aðstæður að það væri ekki hægt. Hér áður var vatni safnað […]