Arfleifðin

Ég held að við getum flest verið sammála um það að Íslendingasögurnar eru helstu dýrgripir okkar Íslendinga.  Þrátt fyrir að sögurnar séu stórlega ýktar og vel kryddaðar þá byggja þær á raunverulegum persónum og atburðum og eru því ótrúleg heimild um tíma sem  enginn er lengur til frásagnar um. Við stöndum á tímamótum. Í janúar […]

Prófkjörs Fylkir kominn út

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum vegna kosninga til bæjarstjórnar 2022 fer fram í Ásgarði laugardaginn 26. mars 2022. Kosning er þegar hafin utan kjörfundar og er vísað í upplýsingar í Fylki og öðrum fjölmiðlum og samfélagsmiðlum . Fimmtán frambjóðendur eru í kjöri en kjósa þarf í sæti 1.-8. í prófkjörinu. Málgangi flokksins, Fylki var dreift í hús […]

Framsýni til framtíðar

Ég hef einbeittar skoðanir á umhverfismálum þegar kemur að bæjarfélaginu okkar. Ég tel að reynsla mín og menntun muni nýtast sveitarfélaginu þegar við horfum til umhverfismála og sjálfbærni. Ég vil hugsa fram í tímann og hafa yfirsýn yfir næstu skref. Þegar ég var að klára grunnskóla og samnemendur mínir fóru á framhaldsskólakynningar þá fór ég […]

Bættar samgöngur – fyrir þig

Til að Vestmannaeyjar verði að enn eftirsóknarverðari búsetukosti, til að bæta lífsgæði íbúa og til að efla fjölbreytt atvinnulíf er mikilvægt að samgöngur komist í betra horf. Þrátt fyrir að vissulega hafi veður verið slæm eru aðstæður Landeyjahafnar hvergi nærri nógu góðar og flugsamgöngur þarf að bæta.   Dýpkun Landeyjahafnar er fyrsta breytan sem einfaldast […]

Jafn aðgangur fyrir öll börn

Ég vill skoða möguleikann á að öll börn upp að 8 ára aldri hafi jafnan aðgang af öllum íþróttum með einu sanngjörnu gjaldi! Hver þekkir ekki að vera búinn að klára frístundarstyrkinn í eina íþrótt og barnið missir áhugan og vill stunda aðra íþrótt ? Eflaust hafa margir foreldrar þurft að neita börnum sínum á […]

Alvaran – 60mínus og fleira

Ég sækist eftir oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í komandi prófkjöri þann 26.mars í Eyjum, þar sem ég tel að kraftar mínir nýtist til að leiða samstilltan hóp fólks til góðra verka fyrir samfélagið. Ég legg áherslu á ábyrgan rekstur sveitarfélagsins þar sem öflug fjármálastjórn og forgangsröðun skapar tækifæri til að veita okkur íbúum betri þjónustu til framtíðar. […]

Við getum gert betur

Innviðirnir Þar sem ég sækist eftir 2-4 sæti í komandi prófkjöri í Vestannaeyjjum þá langar mig að minnast á innviðina okkar. Þegar kemur að grundvallarskipulagi kerfisins okkar eða innviðunum þá er ég í fyrsta lagi vel kunnug skólakerfinu, með þrjú börn í grunnskóla. Heilbrigðisþjónustunni, við fjölskyldan nýtum okkur hana eins og aðrir en við Siggi […]

Áfram hagsýn

Rut Haraldsdóttir

Þau missa seint marks fræg orð Margrétar Thatcher um skatta. En hún útskýrði svo eftirminnilega á breska þinginu að ekki væri til neitt sem héti í raun „almannafé“, heldur aðeins „fé skattgreiðenda“. Þannig vildi hún leiðrétta þann misskilning sumra að hið opinbera hafi milli handa sinna óskilgreint fé sem heimilt væri að eyða að vild. […]

Staðan á skipulagsmálum í Vestmannaeyjum og hvað er framundan

Mikil uppbygging hefur verið í Vestmannaeyjum undanfarin ár hjá einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarfélaginu sem er mikið gleðiefni. Í dag eru aðeins 15 lóðir lausar fyrir einbýlishús en engar fyrir fjölbýlishús, atvinnuhúsnæði né fyrir frístundahús. Árið 2020 voru 33 lausar lóðir en frá þeim tíma hefur verið gert nýtt deiliskipulag og lóðir auglýstar í Áshamrinum, athafnasvæði […]

Undirstaða alls

Öflugt og fjölbreytt atvinnulíf er undirstaða velmegunar. Breyttir tímar kalla á nýja nálgun og nýjar áherslur. Á núgildandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024 er að finna aðgerð B.7. Störf án staðsetningar. Verkefnismarkmiðið er að 10% allra auglýstra starfa í ráðuneytum og stofnunum þeirra verði án staðsetningar árið 2024 þannig að búseta hafi ekki áhrif við val á […]