Berjast þarf enn á ný um stöðu sýslumanns í Vestmannaeyjum

Fregnir af fyrirhugaðri sameiningu sýslumannsembætta sem eru í burðarliðnum innan dómsmálaráðuneytis eru því miður ekki ný af nálinni heldur kunnuglegt stef í eyrum okkar Eyjamanna. Nú hefur eldri hugmyndum um sameiningu sýslumannsembætta verið skellt í nýjan glansbúning aukinnar stafrænnar þjónustu. Við sjáum það svart á hvítu að Sýslumannsembættið í Vestmannaeyjum hefur heldur betur eflst með […]
Sagan endalausa

Ég hef nokkrum sinnum verið spurð fyrir hvað ég stend eftir að ég ákvað að taka þátt í prófkjörinu í Vestmannaeyjum. Ég hef víst skoðun á flestu en er hins vegar raunsæ þegar kemur að takmörkunum mínum til að ræða málefni sem ég hef einfaldlega ekki nógu mikið vit á. Þannig að næstu daga ætla […]
Ferjusamgöngur

Eins góð samgöngubót og Landeyjarhöfn ásamt nýjum Herjólfi er þá þufum við öflugt grafskip og varanlega lausn í dýpkunarmálum, það gengur ekki að vera alltaf í þessari óvissu ár eftir ár, það má heldur ekki gleyma því að við eigum heima í Vestmannaeyjum og hér gerir arfa vitlaust veður og eru Vestmannaeyjar þekktar sem slíkar. […]
Áfram saman

Nú liggur fyrir að flottur hópur fólks býður fram krafta sína í þágu samfélagsins. Þverskurður bæjarbúa á breiðum aldri, með ólíka reynslu og fjölbreyttar skoðanir. Óska ég þeim öllum innilega til hamingju. Sama hvernig Eyjamenn raða upp framboðslista Sjálfstæðisflokksins, í komandi prófkjöri, tel ég nær óumflýjanlegt að útkoman muni mynda sterka og samheldna forystu. Því […]
Uppvaskið

Þegar ég var 10 ára og öll fjölskyldan við matarborðið, þá var innri spenna í okkur systkinum. Spennan snerist um það hver yrði beðinn að vaska upp. Þegar mamma spurði hvort einhver myndi bjóða sig fram í uppvaskið, þá þögnuðu systurnar á núll einni. Ég horfði á þær stara í borðið og þögnin var æpandi, […]
Vestmannaeyjar – fyrir þig

Vestmannaeyjar eru frábær búsetukostur, hér eru öflugar menntastofnanir, framúrskarandi íþróttastarfsemi, fjölbreytt þjónusta og afþreying, stuttar vegalengdir, ægifögur náttúra og mikil samheldni. Vestmannaeyjar standa jafnframt í dag á mikilvægum krossgötum. Samfélagið er vaxandi og þarf að breytast í takt við nýja tíma til að verða í fararbroddi en ekki eftirbátur annarra. Helstu innviðir þarfnast uppfærslu og […]
15 taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar

Framboðsfrestur til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum fyrir komandi Sveitarstjórnarkosningar rann út í dag 7.mars kl.16:00. Alls bárust 15 framboð sem kjörnefnd hefur farið yfir og sannreynt. Nöfn Frambjóðenda í stafrófsröð eru eftirfarandi: Alexander Hugi Jósepsson Tæknifulltrúi Nova Eyþór Harðarson Útgerðarstjóri Gísli Stefánsson Æskulýðsfulltrúi Halla Björk Hallgrímsdóttir Fjármálastjóri Hannes Kristinn Sigurðsson Stöðvarstjóri Hildur Sólveig Sigurðardóttir […]
Snorri býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Snorri Rúnarsson heiti ég og er á 20. aldursári. Undanfarin ár hef ég fylgst mikið með pólitíkinni hér í Eyjum. Ég sit í stjórn Eyverja, félagi ungra sjálfstæðismanna, áður sem ritari en nú sem varaformaður. Ég hef fylgst með flestum fundum bæjarstjórnar undanfarið ár og oft langað að tjá mig um ýmis málefni. Tel mig […]
Áfram Eyjar

Það þekkja það allir sem hér hafa búið hversu nærandi það er að vera í daglegu návígi við okkar stórbrotnu náttúru og í kringum það góða fólk sem Eyjarnar byggja. Eins og svo margir var ég þeirrar gæfu aðnjótandi að fæðast í Vestmannaeyjum og hér hef ég kosið að vera. Þetta er það sveitar- og […]
Hannes stefnir á 5. sætið

Síðastliðin 20 ár hef ég þjónustað Vestmannaeyinga og gesti við Vestmannaeyjaflugvöll og er þar hvergi hættur. Nú er kominn tími til að gera meira og hef ég því ákveðið að bjóða mig fram í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum í komandi prófkjöri. Með því vil ég leggja mitt af mörkum til að þjónusta […]