Skrýtin skrif oddvita D-listans

Vel rekið og fjárhagslega sterkt bæjarfélag notar góða afkomu til að lækka álögur á bæjarbúa og/eða bæta þjónustuna við þá. Ekki er gengið á eignir til að fjármagna rekstur heldur eru árlegar tekjur látnar standa straum af árlegum útgjöldum. Nákvæmlega þetta hefur núverandi bæjarstjórnarmeirihluti gert. Þetta kann einhverjum að þykja svo augljóst […]
Tekist á um stjórnun hafnarinnar

Á fundi bæjarstjórnar síðastliðin fimmtudag var Skipurit Vestmannaeyjahafnar til umræðu. Áður hafði verið málið verið til umfjöllunar í framkvæmda- og hafnarráði. sjá Vilja ráða stjórnanda við Höfnina vegna mikilla framkvæmda hjá Vestmannaeyjabæ Nýtt stöðugildi verulega rekstraríþyngjandi Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu til að nýtt stöðugildi á framkvæmdasviði sem var samþykkt í fjárhagsáætlun yrði fyrst auglýst og metið hvernig sá […]
Vilja ráða stjórnanda við Höfnina vegna mikilla framkvæmda hjá Vestmannaeyjabæ

Skipurit Vestmannaeyjahafnar var til umræðu í framkvæmda- og hafnarráði á þriðjudag. Starfshópur sem skipaður var á 236. fundi framkvæmda- og hafnarráðs skilaði minnisblaði um skipulag Vestmannaeyjahafnar þar sem fram koma hugmyndir að breyttu skipulag á starfsemi hafnarinnar. Tvær hugmyndir eru lagðar fram, annars vegar að ráðinn verði sérstakur hafnarstjóri sem heyrir beint undir bæjarstjóra eða […]
Hvetja Alþingismenn til að girða sig í brók

Eyverjar hvetja Alþingismenn til að hætta að mæta bara í kaffi og halda tilgangslausa fundi og fara að girða sig í brók. Vestmannaeyjar eru stór hluti af Suðurkjördæmi og reiknum við því með að okkar atkvæði muni skipta máli í komandi alþingiskosningum. Núna er því fullkominn tími til að láta verkin tala. Okkar helsta áskorun […]
Vestmannaeyjabær hugar að áframhaldandi rekstri Herjólfs

Bjarráð fundaði í hádeginu í dag og eins og svo oft áður voru samgöngumál til umræðu. Bæjarstjóri kynnti nýjan samning um dýpkun í Landeyjahöfn. Hefur Vegagerðin samið við danska dýpkunarfyrirtækið Rohde Nielsen A/S um dýpkun frá 15. febrúar og út mars. Samningurinn gildir þar til umsamin vordýpkun tekur við. Rohde Nielsen A/S mun nota dýpkunarskipið […]
Ungmennaráð Vestmannaeyjabæjar endurvakið

Nú hefur ungmennaráð Vestmannaeyjabæjar verið endurvakið eftir nýjum lögum og reglum. Eru það miklar gleði fréttir fyrir sveitafélagið. Tilgangurinn með ungmennaráði er annars vegar að veita ungmennum fræðslu og þjálfun í lýðræðislegum vinnubrögðum og hins vegar að skapa vettvang og leiðir til þess að gera ungmennum kleift að koma hugmyndum og skoðunum sínum á framfæri […]
Opinn fundur um hagsmuni Eyjamanna!

Í kvöld, þriðjudag, kl. 20:15 verð ég með opinn fund í Akóges. Meginefni fundarins verða þau málefni þar sem hagsmunir bæjarbúa eiga beinan og daglegan snertiflöt við ríkisvaldið; samgöngumál, heilbrigðisþjónusta, framhaldsmenntun og mál sem snúa að sýslumannsembætti og lögreglu. Að ógleymdu því sem snýr að atvinnustarfseminni í bænum – ekki síst sjávarútvegi og fiskveiðistjórnun auk […]
Hart barist á bæjarstjórnarfundi

Bæjarstjórnarfundur var haldinn í gærkvöldi í Einarsstofu. Þrettán mál voru á dagskrá fundarins og fjölmörg mál til umfjöllunar. Áberandi var á fundinum hversu ítrekað bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ræddu um samskiptaleysi, skort á gögnum og óvandaðri stjórnsýslu. Fengu svar 10 mínútum fyrir fundinn Á fundinum var tekin ákvörðun um að þeir fulltrúar sem sitja í bæjarráði Vestmannaeyja […]
Helstu verkefni Fjölskyldu- og tómstundaráðs á árinu

Nú er árið 2019 senn á enda og því vert að fara yfir hver helstu verkefni Fjölskyldu- og tómstundaráðs hafa verið á árinu. Til að byrja með er gott að fara yfir hvaða breytingar urðu frá og með síðustu áramótum. Þá var sett inn aukið fjármagn til þess að efla bakvaktir barnaverndar í Vestmannaeyjum. Staða […]
Leggja til tjaldsvæði á Þórsvelli og hugsanlega nýjan fótboltavöll í staðinn

Lögð fram fundargerð starfshóps um skipulag tjaldsvæða á Þjóðhátíð á fundi í Umhverfis- og skipulagsráð í gær. Meta Þórsvöll eftir þjóðhátíð Niðurstaða ráðsins var eftirfarandi: Ráðið er hlynnt því að framtíðar tjaldsvæði fyrir Þjóðhátíð verði á Þórsvelli. Ráðið telur mikilvægt að ekkert verði aðhafst fyrr en eftir að stóru fótboltamótin eru yfirstaðin sumarið 2020. Lagt […]