Umræða um raforkustöð ISAVIA

Að gefnu tilefni langar mig að setja fram nokkur sjónarmið er varðar umræðu um raforkustöð á Heimakletti. Fyrir liggur að nú á að gera þetta mál að einhverju pólitísku máli í bænum. Það segir allt sem segja þegar fulltrúar minnihluta bóka: ,,málið hafði ekki verið rætt til hlítar af hálfu ISAVIA og meirihluta bæjarstjórnar”. Ráðið […]
2020 er ár tækifæra

Eftirfarandi eru tillögur bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins fyrir fjárhagsáætlunargerðar ársins 2020: Skattalækkun: Lagðar verði til sviðsmyndir að útsvarslækkun en nauðsynlegt er að halda álögum á íbúa í lágmarki. Allir útsvarsgreiðendur njóta góðs af slíku óháð því hvaða þjónustu þeir sækja til sveitarfélagsins. Sjálfstæðisflokkurinn telur að sem mestur hluti af sjálfsaflafé fólks sé best varið í þeirra eigin […]
Opna Sæheima aftur

Bæjarráð fundaði í hádeginu og voru náttúrugripir í Sæheimum meðal annars til umræðu. Á fundi bæjarráðs þann 17. september sl., var framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs falið að fylgja því eftir að koma þeim safnskosti Sæheima sem ekki stendur til að sýna í nýju safni Sea Life Trust, í tímabundið húsnæði þar sem munirnir geta verið […]
Ábending frá forseta bæjarstjórnar

,,Sem forseti bæjarstjórnar vil ég koma á framfæri ábendingu við frétt Eyjafrétta: https://eyjafrettir.is/2019/09/26/baejarstjori-leggur-til-ad-haetta-vid-ad-fara-med-baejarskrifstofur-i-fiskidjuna/ Fréttin kom inn á vefsíðu Eyjafrétta í gærkvöldi. Ég tel mikilvægt að vanda fyrirsagnir og frásagnir og því langar mig góðfúslega að benda á að sú tillaga sem Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri flutti í lok bæjarstjórnarfundar í gær var fyrir hönd meirihluta bæjarstjórnar […]
Náttúruspjöll ISAVIA á Heimakletti

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær var mikil umræða um framgöngu ISAVIA vegna orkumála á Heimakletti en tryggja þarf flugljósi á toppi Heimakletts rafmagn fyrir öruggar flugsamgöngur þar sem upp hefur komið ólagfæranleg bilun í rafmagnskapli sem liggur að ljósinu. Telja lagningu nýs rafmagnskapals of kostnaðarsama Fulltrúar ISAVIA vilja reisa byggingu fyrir sólarorkustöð á toppi […]
Bæjarstjóri leggur til að hætta við bæjarskrifstofur í Fiskiðjunni

Á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var nú í kvöld bar Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri upp tillögu þess eðlis að hætta við þá ákvörðun sem þegar hafði verið tekin að bæjarskrifstofurnar yrðu sameinaðar á þriðju hæð Fiskiðjunnar. Í tillögu meirihlutans var einnig lagt til að teknar yrðu upp viðræður við Þekkingarsetur Vestmannaeyja um leigu á þriðju hæðinni, til […]
Óháða úttekt á Landeyjahöfn

Frú forseti Við ræðum hér tillögu til þingsályktunar um óháða úttekt á Landeyjahöfn Ég er einn meðflutningsmanna á þessari tillögu ásamt öllum þingmönnum Suðurkjördæmis og styð hana að sjálfsögðu heilshugar, Tillagan gengur út á að hæstv. Samgöngu og sveitarstjórnarráðherra verði falið að hefja þegar óháða úttekt á Landeyjahöfn, allt í samræmi við samgönguáætlun og er […]
Lægri álögur – betri þjónusta!

Á haustin hefst hjá hverju sveitarfélagi vinna við gerð fjárhagsáætlunar komandi árs þar sem kemur fram hvernig tekna verður aflað og hvernig þeim fjármunum verður ráðstafað. Við slíka vinnu þurfa sveitarstjórnir að meta þjónustuna sem sveitarfélagið veitir, hvaða framkvæmda þurfi að ráðast í og hvernig útgjöld sveitarfélagsins verði fjármögnuð. Stefna bæjarins er að veita íbúum […]
Óska eftir viðbótarfjárveitingu vegna viðgerða á stálþili

Framkvæmda- og hafnarráð fundaði seinnipartinn í gær þar sem til umræðu voru meðal annars viðgerðir á Friðarhafnarkanti í fundargerð ráðsins kemur fram að tilboð frá Köfunarþjónustunni vegna viðgerða á stálþili á Friðarhafnarkanti sé uppá heildarkostnað 40 milljónir króna. „Ljóst er að viðhaldsfé sem áætlað er í fjárhagsáætlun ársins 2019 nægir ekki til að ljúka þessu […]
Fasteignagjöld lækka

Fundur fór fram í bæjarráði í hádeginu í dag þar sem meðal annar voru til umræðu fasteignagjöld fyrir árið 2020. Í fundargerð segir: „Á fundi sínum þann 18. júní sl., fól bæjarráð fjármálastjóra sveitarfélagsins að reikna út mismunandi sviðsmyndir til lækkunar á fasteignaskatti fyrir árið 2020. Ákvörðun bæjarráðs er tilkomin af mikilli hækkun fasteignamats í […]