Tryggjum jöfnuð gagnvart fæðingarþjónustu

Fæðingarstöðum á Íslandi hefur fækkað hin síðari ár. Árið 2003 voru þeir 14 en eru nú 8. Hátt á þriðja hundrað börn fæðast árlega sem eiga foreldra sem búa yfir hundrað kílómetra frá fæðingarþjónustu. Félags- og jafnfréttisráðherra hyggst í samvinnu við heilbrigðisráðherra stofna starfshóp til að fara heildstætt yfir aðstæður barnshafandi kvenna á landsbyggðinni með […]
Gríðarleg óánægja með stöðuna í Landeyjahöfn

Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum segir að mikil óánægja ríki með dýpkunarmál í Landeyjahöfn. Vegagerðin sé búin að sætta sig við að höfnin sé ekki heilsárshöfn, þetta kom fram í fréttum rúv i kvöld. Íris Róbertsdóttir kom á fund umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis á föstudaginn, þar sem hún fylgdi eftir umsögn bæjarins um samgönguáætlun. Þar ræddi hún […]
Uppgjörið annar hluti

Og já flestir sem rætt hafa við mig um fyrsta hlutann eru sammála mér um það, að hann hafi verið allt of langur. Eina ráðið við því er að breyta því og verður þetta því sennilega í 4 hlutum. Annað sem mig langar að taka fram á þessu stigi og svara þá um leið nokkrum […]
Yfirlýsing bæjarfulltrúa Miðflokksins í Suðurkjördæmi

Bæjarfulltrúar Miðflokksins í Suðurkjördæmi harma þau niðrandi ummæli sem þingmenn Miðflokksins létu falla um samborgara sína og samstarfsfólk sitt þann 20. nóvember síðastliðinn á Klaustur Bar í Reykjavík og náðust á hljóðupptöku. Við vonum að þingflokkur Miðflokksins komist að ásættanlegri niðurstöðu á fundi sínum í dag fyrir almenning varðandi áframhaldandi þingmennsku þeirra þingmanna sem þarna […]
Skoska leiðin sjálfsögð mótvægisaðgerð

Tilkoma Landeyjahafnar var Vestmannaeyjum mikil samgöngubylting. Tíðari ferðir og styttri ferjuleið gerði eyjuna mun aðgengilegri fyrir gesti og jók ferðafrelsi heimamanna til muna. Vonir stóðu til að höfnin myndi fljótlega þjóna samfélaginu sem heilsárshöfn en í kjölfar fjármálahruns var nýsmíði ferju sett á ís og árið 2010 var niðurgreiðslu innanlandsflugs til Vestmannaeyja illu heilli alfarið […]
Vald og ábyrgð

Það er grunnregla í stjórnsýslu og stjórnskipan að aldrei má aðskilja vald og ábyrgð. Sá sem fer með endanlegt vald ber líka endanlega ábyrgð. Í grein eftir bæjarfulltrúa sem birtist á netmiðlum síðasta föstudag var því haldið fram, að við bæjaryfirvöld sé að sakast um hvernig Vegagerðin stendur að dýpkun Landeyjahafnar. Ef þetta væri réttmæt […]
Eigendastefna fyrir Vestmannaeyjaferjuna Herjólf ohf.

Á fundi bæjarráðs sem haldin var þann 1. nóvember sl., var ákveðið að ljúka við gerð eigendastefnu fyrir Vestmannaeyjaferjuna Herjólf ohf. Á fundi bæjarráð sem haldin var 20. nóvember var eigendastefnan rædd og samþykkt í bæjarráði. Hægt er að lesa eigendastefnuna hér að neðan. Um eigendastefnuna: Með skýrri stefnumörkun eigenda, vel skilgreindu hlutverki fyrirtækis, skýru […]
Við erum enn 100 árum seinna með áhyggjur af samgöngum

Í gær 22. nóvember var haldinn hátíðarfundur í Bæjarstjórn í tilefni 100 ára kaupstaðarafmælis bæjarins. Þar voru kynntir viðburðir í tilefni tímamótanna þar sem vonandi allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Í máli mínu á fundinum kom ég inn á að þrátt fyrir að komin séu 100 ár frá því að við fengum kauptaðaréttindi […]
Bæjarráð fagnar tillögu um siglingaáætlun

Á fundi bæjarráðs í gær voru samgöngumál til umræðu. „Samgöngumál eru eitt stærsta hagsmunamál Vestmannaeyinga. Með yfirtöku á rekstri Herjólfs, næstu tvö árin, er forræðið yfir helstu samgönguæð Vestmannaeyja við fastalandið í höndum íbúanna sjálfra. Bæjarráð harmar þá neikvæðu umræðu sem hefur að undanförnu komið fram í samfélaginu um Vestmannaeyjaferjuna Herjólf ohf. Ekki er að […]
Ótrúlega skrýtin umræða um Herjólf ohf.

Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með umræðunni um málefni Herjólfs ohf. undanfarnar vikur. Umræðu sem einkennst hefur af upphrópunum og ályktunum sem eiga sér enga stoð í veruleikanum. Blásið hefur verið upp moldviðri trekk í trekk og maður spyr sig óneitalega hver tilgangurinn sé. Er virkilega til staðar í Eyjum einbeittur vilji til að […]