Bæjarstjóri leggur til að hætta við bæjarskrifstofur í Fiskiðjunni
26. september, 2019

Á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var nú í kvöld bar Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri upp tillögu þess eðlis að hætta við þá ákvörðun sem þegar hafði verið tekin að bæjarskrifstofurnar yrðu sameinaðar á þriðju hæð Fiskiðjunnar. Í tillögu meirihlutans var einnig lagt til að teknar yrðu upp viðræður við Þekkingarsetur Vestmannaeyja um leigu á þriðju hæðinni, til samskonar nýtingar og nú er á annarri hæð Fiskiðjunnar.

Sú ákvörðun sem hafði verið tekin gerði ráð fyrir að öll þrjú svið bæjarins, þ.e. Stjórnsýslu- og fjármálasvið sem staðsett er á annarri hæð í Landsbankahúsinu, Fjölskyldu- og fræðslusvið sem staðsett er á Rauðagerði og svo Umhverfis –og framkvæmdasvið sem staðsett er í húsnæði Vestmannaeyjahafnar yrðu færð í eina og sama húsnæðið, á sömu hæðinni með góðu aðgengi fyrir alla. Slíkt byði auk þess upp á talsverða rekstrarhagræðingu.

Engar upplýsingar um málið
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu um að málinu yrði frestað til næsta bæjarstjórnarfundar þar sem um væri að ræða stóra og viðamikla ákvörðun og engar upplýsingar um málið hefðu fylgt með í fundarboði fundarins.

Í framhaldi var tekið u.þ.b. 20 mínútna fundarhlé og að því loknu dró meirihluti bæjarstjórnar til baka þá tillögu sem bæjarstjóri hafði lagt fram og lögð var fram sameiginleg tillaga sem var svohljóðandi:

“Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkir að fela bæjarstjóra að vinna minnisblað varðandi framtíðarstaðsetningu húsnæðismála bæjarskrifstofa, meðal annars í tengslum við aukna húsnæðisþörf Þekkingarseturs Vestmannaeyja og leggja fyrir næsta fund bæjarstjórnar.”

Það má því nokkuð ljóst vera að finna þarf bæjarskrifstofum Vestmannaeyja nýtt húsnæði, í það minnsta ef stefnan er enn sú að sameina sviðin undir einu þaki.

Facebook
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
14. tbl. 2024
14. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst