Heimili fyrir fólk en ekki fjárfesta

Öll viljum við og þurfum að eiga húsaskjól, öruggt heimili. Athvarf þar sem okkur líður vel og við getum rekið án þess að þurfa neita okkur um aðrar grunnþarfir. Til að byggja upp öflugt almennt húsnæðiskerfi fyrir almenning á Íslandi er mikilvægt að taka tillit til ýmissa þátta sem stuðla að langtímalausnum og réttlæti á […]
Alls hafa 198 kosið utankjörfundar

Gengið verður til alþingiskosninga á laugardaginn 30. nóvember. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hjá sýslumönnum hófst þann 7. nóvember sl. Í morgun höfðu 198 kosið utan kjörfundar í Vestmannaeyjum. „Ég er ekki með samanburðartölur frá kosningunum 2021 en þá kusu í heildina 565 utan kjörfundar. Inni í þeirri tölu eru atkvæði greidd á Sjúkrahúsinu og Hraunbúðum,“ sagði Sæunn Magnúsdóttir, […]
Breytum þessu

Fyrir gamlan hund í pólitík hefur þessi kosningabarátta verið alveg einstök. Þar spilar margt inn í. Við í Viðreisn finnum sterkt fyrir því að þjóðin þráir breytingar. Við höfum um árabil verið pikkföst í hjólfari og látið telja okkur trú um að allt sé svo frábært og gott og að hagsmunum okkar sé best borgið […]
Sjálfstæðisflokkurinn er bestur í brekku

Farið er að hitna í kolunum í stjórnmálunum nú þegar fjórir dagar eru til kosninga til Alþingis, nk. laugardag, 30. nóvember. Framboðin reyna að þétta raðir síns fólks og ná til þeirra sem enn hafa ekki ákveðið hvað skal kjósa. Hafa fulltrúar þeirra heimsótt Vestmannaeyjar þessa dagana. Í gær mættu sjálfstæðismennirnir, Brynjar Níelsson, frambjóðandi í […]
Menntun er mikilvægasta jöfnunartækið

Frá því á síðustu öld hef ég unnið í menntakerfinu með fólki frá 4 ára upp í áttrætt. Ég vann á leikskóla í tæpt ár, í grunnskóla í 18 ár, í framhaldsfræðslu í átta og til hliðar hef ég kennt í faginu mínu í háskóla í 9 ár. Í upphafi var það tilviljun sem réði […]
Opinn fundur Miðflokksins

Miðflokkurinn heldur í dag opinn fund í Vestmannaeyjum. Í tilkynningu frá flokknum eru Eyjamenn hvattir til að koma og hitta frambjóðendur Miðflokksins í Suðurkjördæmi á opnum fundi. „Þetta er einstakt tækifæri til að ræða málefni sem skipta máli fyrir Vestmannaeyjar og Suðurland allt!” Staðsetning: Akóges, Hilmisgötu 15 Dagsetning: Þriðjudagur 26. nóvember Tími: Kl. 17:00 Við […]
Kristrún og frambjóðendur kjördæmisins í Eldheimum

Nú er að færast hiti í kosningaslaginn og eru bæði Sjálfstæðismenn og Samfylkingin með fundi í Vestmannaeyjum í dag. Samfylkingin í Suðurkjördæmi ásamt Kristrúnu Frostadóttur, formanni bjóða Eyjamönnum til opins fundar í Eldheimum í dag milli kl. 17.00-19.00. Í tilkynningu segir að farið verði yfir hin þrjú áherslumál Samfylkingarinnar fyrir komandi alþingiskosningar: Framkvæmdaplan í húsnæðis- […]
Sjálfstæðisflokkurinn – Brynjar og Jón á fundi í dag

Kæru Eyjamenn Fundur þeirra Brynjars Níelssonar og Jóns Gunnarssonar, sem vera átti í Ásgarði í gær, hefur verið færður á daginn í dag. Fundurinn verður haldin í Ásgarði kl. 17.30 í dag, mánudag. Fjölmennum og tökum með okkur gesti. Hlökkum til að sjá ykkur sem allra flest. Tilkynning frá Sjálfstæðisflokknum Vestmannaeyjum. (meira…)
Rödd Vestmannaeyja þarf að heyrast á þingi

Kosið verður til Alþingis laugardaginn 30. nóvember nk. og vermi ég 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Mikilvægustu málin fyrir Vestmannaeyjar snúa fyrst og fremst að grunninnviðum og þar með samkeppnishæfni eyjanna. Til þess að ná árangri í því þurfum við að tryggja: Öruggt aðgengi að vatni með lagningu almannavarnarlagnar til Vestmannaeyja Að rannsóknir […]
Samgöngur og lagnamál – hvað annað skiptir máli?

Á íbúafundi með oddvitum í Suðurkjördæmis í Höllinni um daginn kom fram að öll framboðin ætla að standa með Eyjafólki. Öll vilja tryggar samgöngur milli lands og Eyja auk þess sem leysa þarf lagnamálin, bæði hvað varðar vatn og rafmagn. Ályktun fundarins var skýr og skilaboðin frá Eyjamönnum mikilvæg. Nokkuð samþykki var milli framboða á […]