Gerðu upptæk eggvopn

Nóttin hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum var tiltölulega róleg, að sögn Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjóra. Hann segir í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net að gerð hafi verið upptæk eggvopn hjá tveimur aðilum. Þá gistu tveir fangageymslur og upp komu tvö til þrjú minniháttar fíkniefnamál. Karl Gauti segir gríðalegan fjölda komin í bæinn. Hans tilfinning sé að það sé […]

Fjölmennt Húkkaraball – myndir

Í nótt fór fram hið landsfræga Húkkaraball. Fjöldi manns mætti á ballið. Ljósmyndari Eyjafrétta/eyjar.net, sem leit þar við hefur myndað nokkuð mörg Húkkaraböll í gegnum áratugina. Hann segir þetta eitt það fjölmennasta hingað til. Veður var stillt og þurrt. (meira…)

Umferðarskipulag breytist í dag

thodhatid_ur_lofti_2023_hbh

Eftirfarandi breytingar á umferðarskipulagi í Vestmannaeyjum taka gildi kl. 13:00 í dag, föstudag og gildir til kl. 19:00 mánudaginn 5. ágúst nk.: Hámarkshraði á Dalvegi verður lækkaður úr 50 km/klst. í 15 km/klst. og er framúrakstur bannaður. Umferð um Dalveg verður einungis leyfð til að leggja í bifreiðarstæði og til að skila og sækja fólk. […]

Gul viðvörun: Austan hvassviðri í Eyjum

Hvit Tjold Brekkan Tms Lagf

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir á Suðurlandi og Suðausturlandi. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi laugardaginn  3 ágúst kl. 06:00 og gildir til kl. 16:00 sama dag. Austan hvassviðri í Vestmannaeyjum og undir Eyjafjöllum (Gult ástand) Austan 15-20 m/s syðst á svæðinu, þ.e. undir Eyjafjöllum og í Vestmannaeyjum og þar má búast við snörpum […]

Veðurhorfur næstu daga

20240731 184105

Allra augu beinast nú að veðurkortunum, sér í lagi fyrir stórhátíðina í Herjólfsdal sem sett verður klukkan 14.30 á fostudag. Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands frá því síðdegis í dag segir að það hafi blásið nokkuð hraustlega á Suðvestur- og Vesturlandi í dag en nú síðdegis dregur smám saman úr vindi. Skilabakki nálgast jafnframt […]

Urðu að finna auka 150 metra fyrir hvítu tjöldin

Allt stefnir í metfjölda hvítra tjalda á Þjóðhátíð í ár. Að sögn Ellerts Scheving Pálsson​ar framkvæmdastjóra ÍBV-íþróttafélag​s hefur aldrei verið eins mikil aðsókn í lóðir. „Það bætist í á hverju ári.” segir hann í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net. ​A​ðspurður um hvort ekki ​sé jákvætt að ásókn í hvít tjöld sé að aukast​ svarar Ellert að sjálfsögðu ​sé það jákvætt. „Það er greinilegt að hátíðin […]

Stuðmenn verða á Þjóðhátíð í ár

Stuðmenn, hljómsveit allra landsmanna, verður meðal þeirra sem koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um Verslunarmannahelgina. Hljómsveitin er að senda frá sér nýtt lag í vikunni sem er byggt á gömlum grunni og sérstakur gestur hljómsveitarinnar í því lagi er Patr!k Atlason eða Pretty Boy Tjokkjó.   Stuðmenn og Þjóðhátíð Saga Stuðmanna er að mörgu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.