Einstakur staður til að starfa og ala upp börn

Það er ekki á allra vitorði en um nokkurra ára skeið hefur verið starfsstöð stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum. Stofnunin lýtur forystu Filipu Samarra. Filipa og samstarfsfólk hafa undanfarin ár unnið að rannsóknum á háhyrningum í verkefni sem kallast Icelandic Orca Project verkefnið hófst árið 2008 en síðan hefur verið unnið að því við […]
Aldrei verið háseti

Gísli Eiríksson kennari og vélstjóri á litríkan feril að baki í störfum sínum til sjós og lands. Hann hefur fylgt tveimur Herjólfum í gegnum smíðaferli og leiðbeint mörgum vélstjórum á sínum fyrstu skrefum til ýmissa verka. Það var því vel við hæfi að setjast niður með Gísla og ræða uppvöxtinn, sjómennskuna, Herjólf og kennsluna. „Ég […]
Milljón kíló af fiski á dag

Vestur af Skansinum er stór og mikil verksmiðja sem margir hafa séð en færri hafa augum litið innan frá. Fiskimjölsverksmiðja Einars Sigurðssonar tók til starfa árið 1963 og hefur því verið starfrækt í 58 ár. Með tæknivæðingu og auknum hreinlætis- og gæðakröfum hefur starfsemi verksmiðjunnar ekki verið eins sýnileg bæjarbúum og áður fyrr. Páll Scheving […]
Innlit til Júníusar Meyvants

Það var létt yfir Unnari Gísla Sigurmundssyni, sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Júníus Meyvant, er Eyjafréttir litu við í stúdíóið hans á dögunum. Hann hefur í mörgu að snúast þessa dagana í skúrnum sínum en hljómplata er væntanleg á næstunni og önnur er í smíðum. Pensillinn hefur verið á lofti síðustu misseri og verður […]
Það sagði mér enginn að það væri auðvelt að vera útgerðarmaður eða sjómaður

Góður afli á handfæri í mars og apríl Strandveiðar ganga illa í Eyjum eftir frábært vor á handfærum. Afli færabáta í mars og apríl var gríðarlega góður. Þannig var Víkurröst VE með 62 tonn og Þrasi VE með 41 tonn en þeir voru tveir aflahæstu færabátar landsins í lok apríl samkvæmt upplýsingum á aflafrettir.is. Strandveiðitímabilið […]
Þú uppskerð eins og þú sinnir

Þeir láta ekki mikið yfir sér gámarnir tveir á gömlu Esso lóðinni við Básaskersbryggju. Þar er í dag rekið tæplega tveggja ára gamalt nýsköpunarfyrirtæki í matvælaframleiðslu. Þó svo að staðsetningin gefi tilefni til þá hefur fyrirtækið ekkert með sjávarfang að gera, þar eru ræktaðar matjurtir undir gróðurlömpum sem síðan eru seldar á veitingastaði um allt […]
Netavertíð í Eyjum í mars 1983 og 2021

Á nýliðinni vertíð voru einungis tveir netabátar gerðir út frá Vestmannaeyjum, Kap II og Brynjólfur. Í mars árið 1983 voru 26 netabátar gerðir út frá Eyjum og til viðbótar voru rúmlega 20 bátar á trolli. Tíðindamaður Frétta fletti upp í Ægi en þar eru skráðar upplýsingar um afla netabáta og aflafrettir.is. Meðfylgjandi tafla sýnir afla […]
Eyjamenn duglegir að Hoppa

Fyrr í þessum mánuði opnaði deilileiga fyrir rafskútur í Vestmannaeyjum undir merkinu Hopp. Það eru þau Nanna Berglind Davíðsdóttir og Jón Þór Guðjónsson sem eru að opna reksturinn hér í Eyjum. Við ræddum við Nönnu um viðtökurnar og fyrirkomulag leigunnar. 1700 ferðir fyrstu vikuna „Þetta hefur farið mjög vel af stað, Eyjamenn og gestir hafa […]
Drungi prófanna á næstu grösum

Nú er líða fer að lokum vorannarinnar styttist óðfluga í prófatíðina sem og stór verkefnaskil sem geta verið yfirþyrmandi fyrir marga. Eins eðlilegt og það er að finna fyrir streitu í námi af einhverjum toga þá er gott að staldra við og hugsa með sér hvort að hluta af henni sé hægt að fyrirbyggja með […]
Jóhannes Kjarval týnist í Vestmannaeyjum

Heimilið á Látrum í Vestmannaeyjum var venjulegt alþýðuheimili Jóns Lóðs og Klöru og var skreytt að hætti tímans, Bing & Grøndahl keramik á borðum og hillum í stofunni en í innri stofunni skreyttu veggi málverk eftir Engilbert Gíslason frá Vestmannaeyjum, Eyjafjallajökull og brimmynd frá Ofanleitishamri, vestur á Eyju. Í hinni stofunni var eftirprentun af verki […]