Karrýskankar, kartöflumöffins og ostabollur

MATGÆÐINGURINN   Veit ekki hvort ég get þakkað Öllu Hafstein fyrir að skora á mig. Ég er mikill matgæðingur en á erfitt með að fylgja eftir uppskriftum bæti oftast og breyti þeim. En ég vík mér ekki undan því og sendi inn þessar uppskriftir. Lambaskankar í rauðu karrý 4-5 lambaskankar Krukka af rauðu karrýmauki. Dós […]

Að læra um kúltúr annarra og menningu er góður skóli

Eyjamenn standa nú flestir í jólaundirbúningi og hafa margir hverjir þurft að taka tillit til samkomutakmarkanna sem haft hafa áhrif á undirbúninginn og jafnvel jólahaldið sjálft. Hefðir eru ríkur þáttur í jólahaldi og þykir mörgum súrt í broti að þurfa að bregða út af þeim. Þeir eru samt sem áður fáir sem standa í jafn […]

Útvegsbændafélag Vestmannaeyja 100 ára

Þann 20. október árið 1920 var stofnað í Vestmannaeyjum Útvegsbænda- og vinnuveitendafélag Vestmannaeyja. Því miður hefur lítið varðveist að gögnum um fyrstu ár félagsins en nafnið bendir til þess að til að byrja með hafi félagið ekki verið ætlað eingöngu útvegsbændum heldur öllum vinnuveitendum almennt í Vestmannaeyjum en flestir tengdust þeir jú sjávarútvegi. Félagið sem […]

Langaði alltaf að hitta bjargvætti mína

Þegar maður lendir í miklum hremmingum og er bjargað af hetjum sem leggja líf sitt að veði til að björgun megi takast langar maður að hitta á þá og taka í hönd þeirra og þakka fyrir sig. Ég var skipverji á Sæbjörgu VE 56 sem strandaði í Hornvík þann 17. des. 1984 eftir að bilun […]

Er í skýjunum með að vera kominn heim

Eyjapeyinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er kominn heim. Hann hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu næstu sumur. Eiður leikur í hjarta varnarinnar en í þeirri stöðu hefur hann verið einn besti leikmaður landsins undanfarin ár. Eið þarf lítið að kynna fyrir Eyjamönnum eða íþróttaáhugamönnum enda bæði hann og bróðir hans, Theodór, löngu orðnir […]

Maður á ekki að vera feiminn við að kynnast nýju fólki

Vélstjórinn Ágúst Halldórsson ætti að vera flestum Eyjamönnum vel kunnur. Hann er ekki vanur að fljóta með straumnum og eru uppátæki hans margvísleg. Ágúst tók upp á því í síðustu viku að bjóða tveimur mormóna trúboðum í dagsferð til Vestmannaeyja og sýna þeim það helsta sem eyjan hefur upp á að bjóða ásamt því að […]

Ótrúleg óvirðing og meðferð á eigum annara

Notkun á fiskikörum í sjávarútvegi jókst mikið á níunda áratug síðustu aldar þegar útgerðir fóru að notast við kör í stað þess að stía fiskinn um borð. Þessi aðferð var til þess að auka gæði og verðmæti afla til muna. Fiskikör eru til margra hluta nytsamleg og hafa löngum verið nýtt til annara hluta en […]

Helltu niður 1000 lítrum af bjór

Afleiðingar heimsfaraldursins gætir víða í samfélaginu. Blaðamaður hjó eftir því í síðustu viku að þeir félagar á Brothers Brewery sögðu frá því á samfélagsmiðlum að þeir neyddust til að hella niður umtalsverðu magni af bjór sökum ástandsins. Við höfðum samband við Hlyn Vídó Ólafsson, bruggara og spurðum hann út í þetta mál og stöðuna almennt […]

Aldur er bara tala

EYJAMAÐURINN Nýverið opnaði ný vefsíða fyrir eldri aldurshópa sem heitir Aldur er bara tala www.aldurerbaratala.is. Síðan er einnig á fésbókinni https://facebook.com/aldurerbaratala Markmið síðunnar er að gefa eldri aldurshópum tækifæri til að hafa aðgang að fræðslu og ráðgjöf um mál er þá varða hvar sem þeir eru búsettir á landinu en mikil fjölgun er í hópi […]

Fluttu til Eyja með þrjú börn og tvö störf

Hjónin Sveinn Ágúst Kristinsson og Tanja Dögg Guðjónsdóttir fluttu til Vestmannaeyja í sumar með börnin sín þrjú Unni Björk, Þórunni Emelíu og Hrannar Bent. Það var ekki allt því þau fluttu einnig með sér vinnuna sína. Sveinn vinnur við innkaup hjá Marel og Tanja starfar sem sérfræðingur á launadeild hjá Hrafnistu. Þau hafa búið og […]