Erum bestir þegar spýta þarf í lófana

Grétar Jónsson fæddist á Selfossi þann 22. júní 1963 og ólst upp á Nesjavöllum í Grafningi og síðar í Garðinum suður með sjó þar sem hann byrjaði að vinna 10 ára í loðnufrystingu og humarvinnslu. „Þetta myndi kallast barnaþrælkun í dag. Þá vann maður á vélum sem framleiddar voru af Vélaverkstæðinu Þór í Eyjum. Fjórtán […]
Allt þetta gerir mann að stoltum Eyjamanni

Freyr Friðriksson, er fæddur árið 1976. Hann ólst upp í Eyjum og er í dag að reka gríðarlega öflugt fyrirtæki sem þjónustar sjávarútveg og er með sölu og umboðsaðila í yfir 10 löndum. Ritstjóri Eyjafrétta ræddi við Frey um uppvöxtinn í Eyjum, fjölskylduna, fyrirtækjareksturinn og heimahagana. Freyr er sonur Friðriks Óskarssonar og Dóru Haraldsdóttur. „Bæði […]
Ánægjulegt að áhuginn í iðnnám sé að aukast

Skipalyftan hefur þjónustað sjávarútveginn síðan árið 1981. Nú starfa tæplega fjörtíu manns hjá fyrirtækinu. Þar af eru sex nemar í vélvirkjun. Að sögn Stefáns Jónssonar, framkvæmdastjóra hefur verkefnastaðan verið ágæt að undanförnu. Auk þjónustu við sjávarútveginn rekur fyrirtækið verslun á Eiðinu. Þar má fá allskyns verkfæri, varahluti, reiðhjól málningu, svo fátt eitt sé nefnt. Er […]
Tók vinnuna með sér til Eyja

„Ég er starfsmaður Marels, bý í Vestmannaeyjum og er í fjarvinnu heima hjá mér,“ segir Alexandra Evudóttir, söluhönnuður hjá Marel. „Einu sinni í mánuði mæti ég í Garðabæinn á skrifstofuna og hitti fólkið. Tek eina viku og stundum fleiri á sumrin því á veturna er ekki alltaf hægt að treysta á samgöngur milli lands og […]
Eyjafréttir á Íslensku sjávarútvegssýningunni

Fjórtánda Íslenska sjávarútvegssýningin stendur nú yfir í Smáranum og er þetta sérstök afmælissýning enda eru nú fjörutíu ár síðan IceFish var fyrst haldin. Eyjafréttir eru á staðnum eins í Laugardalshöll fyrir tveimur árum. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar. Á sýningunni má […]
Á fiskinum lifir þorpið, þorskurinn er fólkinu allt

Við íslendingar eigum mikið undir traustum sjávarútvegi og ábyrgri auðlindanýtingu. Okkur hefur tekist að koma á ágætu jafnvægi á milli nýtingar og verndar þeirra fisktegunda sem að við nýtum. Í sögulegu samhengi er þetta mikilvægt því að ósjálfbærar veiðar voru hér stórt vandamál á árum áður. Með tilkomu kvótakerfisins náðum við stjórn á stífri sjósókn, […]
Verðum að halda í það litla sem við höfum

„Það kom út mikið af skemmtilegum bókum núna í vor og sumar og það er búin að vera fín bóksala hérna. Fólk er sem betur fer enn að lesa,“ segir Erla Halldórsdóttir, verslunarstjóri Eymundsson. Skólarnir eru að byrja og skiptibókamarkaðurinn er kominn á fullt en þar er tekið á móti notuðum námsbókum sem kenndar eru […]
Héldu sig við bílana eins og pabbinn

Adólf Sigurjónsson bifreiðastjóri, Addi var einn litríkra bílstjóra á Bifreiðastöðinni sem á síðustu öld var ein af stoðum bæjarfélagsins. Kona hans var Herdís Tegeder og áttu þau drengina Sigurjón Hinrik, Gunnar Darra og Jón Steinar. Allir bifvélavirkjar og héldu sig við bílana sem þeir ólust upp við. Í næsta blaði Eyjafrétta sem kemur út á morgun verður […]
Þrír veislustjórar á Þjóðhátíð í 100 ár

Í 150 ára sögu Þjóðhátíðar Vestmannaeyja hafa kynnar hátíðarinnar ekki verið margir. Farið var yfir sögu kynnana á þjóðhátíðarblaði Eyjafrétta og þar rætt við núverandi kynni, Bjarna Ólaf Guðmundsson. Stefán Árnason, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum, eða Stebbi pól, var kynnir á Þjóðhátíð í 55 ár, en hann byrjaði sem kynnir árið sem hann var ráðinn yfirlögregluþjónn […]
Öldungar á Þjóðhátíð

„Ef ég hefði verið lengur þá hefði strætó bara hætt að ganga“ Í tilefni þúsund ára byggðar á Íslandi var haldin þjóðhátíð 2. ágúst 1874 í höfuðborginni. Danakonungur kom þá meðal annars í heimsókn og var Íslendingum færð ný stjórnarskrá. Sama dag var lélegt sjólag og Eyjamönnum ekki kleift að komast upp á land og […]