Siglt síðdegis til Landeyjahafnar

herjolfur_lan_062020

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar seinnipartinn í dag skv. eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 og 18:30 (Áður ferðir kl. 17:00 og 19:30). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 17:15 og 20:15 (Áður ferðir kl. 18:15 og 20:45). Hvað varðar siglingar fyrir morgundaginn verður gefin út tilkynning fyrir kl. 06:00 í fyrramálið. Á þessum árstíma er alltaf […]

Rafmagn komið aftur á

Rafmagnslaust var í á aðra klukkustund í Vestmannaeyjum, í Vík og í Landeyjum í dag. Útleys­ing var vegna seltu, segir í tilkynningu frá Landsneti. ,,Rafmagn er komið á aftur, engar skemmdir fundust á línunni en selta er talin ástæðan fyrir rafmagnsleysinu. Veðrinu síðasta sólarhring fylgdi mikil selta en rigningin sem er núna mun hjálpa til […]

Rafmagnslaust í Eyjum, Vík og Landeyjarsandi – uppfært

Rafmagnið fór af öllum Vestmannaeyjabæ laust fyrir klukkan 12 í dag. Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu Landsnets leysti Rimakotslína 1 út. „Rimakotslína 1 milli Hvolsvallar og Rimakots leysti út. Raf­magns­laust er í Vestmannaeyjum, Vík og Landeyjarsandi,” segir í tilkynningunni. Uppfært kl. 12.18. Fram kemur í tilkynningu Landsnets að orsök liggi ekki fyrir en verið er að […]

Minningarstund í Landakirkju

15. október er dagur tileinkaður missi á meðgöngu og barnsmissi. Við komum saman og minnumst þeirra sem ekki fengu að dafna með okkur. Minningarstundin fer fram í Landakirkju í Vestmannaeyjum, miðvikudaginn 15. október kl. 20:00. Stundin hefst á því að hlusta á brot úr streymi styrktarfélagsins Gleym mér ei, sem heldur árlega minningarstund sína á […]

Eyjakonur með sigur á Haukum

Kvennalið ÍBV í handbolta tók á móti Haukum í fimmtu umferð Olís deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Leiknum lauk með 18-20 sigri ÍBV. Eyjakonur komust í 0-3 á upphafsmínútum leiksins og voru mest yfir með fimm mörkum 8-13. Staðan í hálfleik 10-13. Eyjakonur héldu sama dampi í síðari hálfleik og voru yfir allan leikinn. […]

Ófært fyrir Herjólf

herjolfur_b-3.jpg

Siglingar Herjólfs falla niður seinnipartinn í dag vegna veðurs og sjólags. Þeir farþegar sem áttu bókað eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Herjólfs til þess að færa bókun sína. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega okkar og áhafnar í huga, segir í tilkynningu frá skipafélaginu. Þá hefur verið ákveðið að […]

María Pétursdóttir: Ástríða og áhugi alltaf verið til staðar

María Pétursdóttir sem er einn eigandi Hárhússins er mikil áhugakona um allt sem kemur að heimili og hönnun. Áhugi hennar hefur fylgt henni allt tíð og er hún óhrædd við að ganga í hlutina hversu stórir eða smáir sem þeir eru. Maja eins og hún er kölluð er einstaklega mikil smekksmanneskja með afar gott auga […]

ÍBV heimsækir Hauka

Handbolti kvenna 2025

Í kvöld hefst 5. umferð Olís deildar kvenna þegar fram fara þrír leikir. Að Ásvöllum taka heimamenn í Haukum á móti ÍBV. Liðin á svipuðum stað í deildinni. Eyjaliðið í þriðja sæti með 6 stig og Haukar í fimmta sætinu með 5 stig. Leikurinn hefst klukkan 18.30. Þess má geta að hann verður sýndur beint […]

Siglir eina ferð fyrir hádegi

Herjólfur siglir eina ferð til Landeyjahafnar fyrir hádegi. Brottför frá Vestmannaeyjum kl 07:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:15 (Ath áður 10:45). Ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00, 13:15,14:30, 15:45 falla því niður. Hvað varðar siglingar fyrir seinnipartinn í dag, verður gefin út tilkynning kl. 14:00. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og […]

Birna Berg og Sandra í A-landsliðið

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari A-landslið kvenna hefur valið 19 manna hóp fyrir komandi verkefni í undankeppni EM 2026.  ÍBV á tvo fulltrúa í hópnum en það eru þær Birna Berg Haraldsdóttir og Sandra Erlingsdóttir. Landsliðið kemur saman til æfinga mánudaginn 13. október fyrir undirbúning leikja gegn Færeyjum heima, 15. október og Portúgal ytra, 19, október. Hópinn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.