Eyjakonur gerðu góða ferð í Vesturbæinn

Kvennalið ÍBV vann nauman 3-4 sigur á KR þegar liðin mættust í Vesturbænum í 13. umferð Lengjudeildar kvenna í kvöld. Var þetta eini leikurinn á dagskrá í Lengjudeild kvenna þar sem þetta var frestaður leikur.  ÍBV byrjaði leikinn heldur betur vel en staðan var orðin 0-3 eftir tíu mínútna leik. Það var Olga Sevcova sem […]

Brugðist við aðstæðum eins vel og kostur var

Sýnir sig enn og aftur hvað Vestmannaeyingar taka vel á móti gestum sínum „Það sem kom okkur á óvart á föstudagskvöldinu voru þessar miklu hviður. Spáin var ekki góð en við áttum ekki von á þessu ósköpum. Þegar ég kíkti á mælinn á Stórhöfða á vedur.is sýndi hann hviður upp í 30 metra en ég held því fram að […]

Lögregla – Hátíðin fór vel fram og allflestir til fyrirmyndar

„Lögreglan í Vestmannaeyjum var með mikinn viðbúnað yfir Þjóðhátíð og var stór aukið viðbragð. Um 30 lögreglumenn voru að störfum. Þá er rétt að taka fram að um 130 gæsluliðar voru lögreglu til aðstoða og sinntu almennri gæslu á hátíðarsvæðinu. Á hátíðarsvæðinu var einnig, að venju, sjúkraskýli þar sem læknir og hjúkrunarfæðingar stóðu vaktir, auk […]

Gunnar Páll formaður ÍBV-Héraðssambands: Íþróttir lykill að betra lífi

„Já, þetta er að mínu mati eitt af aðalatriðunum sem barnafjölskyldur horfa til þegar þau ákveða hvort flytja eigi í annað sveitarfélag. Vinna og húsnæði eru auðvitað númer eitt og tvö en aðstæður fyrir börnin til íþróttaiðkunar kemur þar fast á eftir,“ segir Gunnar Páll Hálfdánsson um þá þætti sem fjölskyldan skoðaði áður ákveðið var […]

Styrkleikarnir – Fjölmennum á lokametrana

Styrkleikunum lýkur formlega kl. 11.45 í dag inni í Herjólfsdal. Við hvetjum alla til að taka þátt í þessu með okkur á lokametrunum og koma og labba nokkra hringi og setja inn í teljarana. Það væri geggjað að ná að loka þessu með alvöru bombu. Allir sem hafa tekið þátt í þessu verkefni í gær og […]

Stelpurnar mæta KR í dag

Í dag lýkur 14. umferð Lengjudeildar kvenna þegar ÍBV heimsækir KR. ÍBV hefur leitt deildina núna um allnokkurt skeið og verður ekki breyting á því í dag. Eyjaliðið er með 34 stig á toppnum. KR er hins vegar í fimmta sætinu með 22 stig. Leikurinn á Meistaravöllum hefst klukkan 18.00. (meira…)

ÍBV mætir KA norðan heiða

Í dag verða fjórir leikir háðir í 18. umferð Bestudeildar karla. Á Akureyri tekur KA á móti ÍBV. Bæði lið í neðri hluta deildarinnar. Eyjamenn í sjöunda sæti með 21 stig en KA í tíunda sæti með 19 stig. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Greifavellinum í dag. Leikir dagsins: (meira…)

Styrkleikarnir byrjaðir í Herjólfsdal

Styrkleikarnir eru byrjaðir í blíðskaparveðri í Herjólfsdal. Barna og fjölskylduskemmtun er klukkan 15.00 og ljósaskemmtun kl. 21.00 í kvöld. Allir eru hvattir til að mæta. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta leit við í dalnum í morgun þegar verið var að undirbúa leikana. (meira…)

Emma Páls – hinsta kveðja

Þeir eru lánsamir sem fá í vöggugjöf hjartahlýju og kærleiksríkan hug. Það er kúnst halda þessum gjöfum heilum og virkum í lífshlaupinu, sem á sannarlega sínar uppákomur. Það gerðir þú Emma mín! Þeir eru lánsamir sem í lífsbaráttunni fá að lifa í nærveru einstaklinga sem leggja til hlýju og kærleika. Sérstaklega þegar baráttan er hörð […]

Góður árangur á Rey-cup

Það var mikið fjör hjá krökkunum á Rey Cup helgina 22. – 26. júlí. Það var keppt í U-14 og U-16 aldursflokkum í ár og stóðu Þróttur Reykjavík og Valur uppi sem sigurvegarar í karlaflokki og Bayern Munich í kvennaflokki. ÍBV sendi lið bæði úr 3. og. 4. flokki karla og kvenna. Krakkarnir stóðu sig […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.