Flamenco í Vestmannaeyjum

Flamenco á Íslandi!

Flamenco sýning verður haldin í Alþýðuhúsinu Vestmannaeyjum sunnudagskvöldið 11. júlí. Verkefnið Flamenco á Íslandi er að fara fram í þriðja skiptið. Flamenco sýningar verða haldnar víða um land með íslenskum og spænskum listamönnum. Tilefni sýninganna er útgáfa fyrstu íslensku Flamenco hljóplötunnar sem Reynir Hauksson gaf út í fyrra. Sýningarnar áttu að fara fram síðasta vor […]

Tónleikar Mugison frestast – nældi sér í flensu

Tónleikar Mugison sem vera á áttu í Alþýðuhúsinu í kvöld frestast þar sem Mugison náði sér í flensu. Þetta kom fram í Fésbókarfærslu á síðu Alþýðuhússins í gær “Góðan daginn, Ég náði mér í þráláta flensupest um daginn, hélt að ég væri orðinn nógu góður og keyrði til Reykjavíkur í gærkveldi en þá sló hún […]

Finnst hljómsveitin mín vera sú besta í heimi

Altyduhusid 24x35 150219

Laugardaginn 4. maí næstkomandi sækir heim Eyjarnar einn ástsælasti tónlistarmaður íslands, Mugison og heldur tónleika í Alþýðuhúsinu. Þegar við heyrðum í kappanum var hann í óðaönn að taka upp nýja plötu. „Ég er að spila og taka upp nýtt íslenskt efni, lög sem ég hef verið að semja síðustu tvö ár. Við vorum löt að […]

Innilegir tónleikar í skemmtilegum sal

Alþýðuhúsið hefur gengið í gegnum miklar endurbætur að undanförnu með nýjum eigendum. En það er athafnamaðurinn Páll Eyjólfsson ásamt fleirum sem keyptu húsið. Þar hefur hann opnað vinalegan stað þar sem ætlunin er að bjóða upp á reglulega tónleika. Frá því að húsið opnaði nú í byrjun október hafa verið haldnir þar þrennir tónleikar. Nú […]