Herjólfur fær aukafjárveitingu

Herjólfur Básasker

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur tryggt almenningssamgöngur milli byggða með auknum fjárveitingum. Aukinn stuðningur er nauðsynlegur til að bæta rekstraraðilum almenningssamgangna upp tekjutap í kjölfar Covid-19 faraldursins. Stuðningurinn nær til þjónustu sem nýtur þegar styrkja frá ríkinu, en um er að ræða meðal annars siglingar Herjólfs, flug Ernis og Norlandair og akstur almenningsvagna […]