Merki: Arnar Pétursson

Elísa, Harpa Valey og Sunna mæta Svíum

Stelpurnar okkar flugu í morgun með Icelandair á leið sinni til Eskiltuna í Svíþjóð. Landsliðið leikur þar gegn Svíþjóð á fimmtudaginn og hefst leikurinn...

Elísa, Harpa Valey og Sunna í 19 manna hópi Arnars

Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna verkefna stelpnanna okkar í undankeppni EM 2022. Landsliðið hefur leik í undankeppninni...

Óbreytt stjórn Herjólfs ohf.

Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar var á dagskrá bæjarstjórnar í síðustu viku. Samkvæmt 1. tl. D-liðar 42. gr....

Fjórar frá ÍBV í æfingahópi Arnars

Arnar Pétursson þjálfari A landslið kvenna hefur valið 21 manna æfingahóp vegna leikja Íslands gegn Slóveníu í umspili um laust sæti á HM 2021...

Fjórar frá ÍBV í landsliðshóp Arnars

Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna, hefur valið þá 18 leikmenn sem taka þátt í forkeppni HM í Skopje í Norður-Makedóníu í mars. Riðill íslenska...

Harpa Valey í landsliðshópi Arnars

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari hefur valið 19 leikmenn til æfinga hjá A landsliði kvenna, hópurinn hittist og æfir á höfuðborgarsvæðinu 17.  – 21. febrúar nk. Næsta...

Þrjár frá ÍBV í 19 manna hópi Arnars

Arnar Pétursson hefur valið 19 leikmenn til æfinga, hópurinn hittist og æfir í Vestmannaeyjum 28. september – 3. október. Næsta verkefni hjá stelpunum okkar...

Lífróður í ólgusjó verkfalla

Alvarleg staða ríkir í samgöngumálum okkar Eyjamanna. Herjólfur er okkar þjóðvegur og gegnir lykilhlutverki í samgöngum við Eyjar. Herjólfur er á sama tíma undirstaða...

Bæjarráð harmar truflanir á siglingum Herjólfs

Einungis eitt mál var á dagskrá á fundi bæjarráðs í gær en það var umræða um samgöngumál. Arnar Pétursson stjórnarformaður og Guðbjartur Ellert Jónsson...

Herjólfur fær aukafjárveitingu

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur tryggt almenningssamgöngur milli byggða með auknum fjárveitingum. Aukinn stuðningur er nauðsynlegur til að bæta rekstraraðilum almenningssamgangna upp...

Nýjasta blaðið

01.12.2021

22. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X