Sandra Erlingsdóttir – Stjarnan í liðinu og sú besta
Í Morgunblaðinu í dag er farið yfir frammistöðu landsliðs kvenna í handbolta sem kom heim með Forsetabikkarinn. Lenti í 25. sæti f 35 liðum og var marki frá því að komast í milliriðil. Okkar fólk, Sandra, Sunna, Díana Dögg fá góða dóma og Arnar sagður á réttri leið með liðið. Umsögn Margunblaðsins: Sandra Erlingsdóttir – […]
Elísa, Harpa Valey og Sunna mæta Svíum
Stelpurnar okkar flugu í morgun með Icelandair á leið sinni til Eskiltuna í Svíþjóð. Landsliðið leikur þar gegn Svíþjóð á fimmtudaginn og hefst leikurinn kl. 17:00 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Liðið heldur svo heim á leið á föstudaginn og mæta Serbíu á Ásvöllum á sunnudaginn. ÍBV á þrjá fulltrúa í 16 […]
Elísa, Harpa Valey og Sunna í 19 manna hópi Arnars
Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna verkefna stelpnanna okkar í undankeppni EM 2022. Landsliðið hefur leik í undankeppninni á móti Svíþjóð þar ytra 7. október og á Ásvöllum á móti Serbíu 10. október nk. Báðir leikir stelpnanna okkar verða í beinni útsendingu á RÚV. A landsliðs kvenna: Markverðir: […]
Óbreytt stjórn Herjólfs ohf.
Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar var á dagskrá bæjarstjórnar í síðustu viku. Samkvæmt 1. tl. D-liðar 42. gr. samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, skipar bæjarstjórn aðal- og varamenn skv. samþykktum félagsins. Bæjarstjórn skipar eftirtalda einstaklinga í stjórn Herjólfs ohf. Aðalmenn Arnar Pétursson Guðlaugur Friðþórsson Agnes Einarsdóttir Páll […]
Fjórar frá ÍBV í æfingahópi Arnars
Arnar Pétursson þjálfari A landslið kvenna hefur valið 21 manna æfingahóp vegna leikja Íslands gegn Slóveníu í umspili um laust sæti á HM 2021 sem fram fer á Spáni 2. – 19. desember nk. ÍBV á fjór Fulltrúa í hópnum en það eru þær Birna Berg Haraldsdóttir, Harpa Valey Gylfadóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Sunna […]
Fjórar frá ÍBV í landsliðshóp Arnars
Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna, hefur valið þá 18 leikmenn sem taka þátt í forkeppni HM í Skopje í Norður-Makedóníu í mars. Riðill íslenska liðsins fer fram 19. – 21. mars nk. Með íslenska liðinu í riðli eru Litháen, Grikkland og heimakonur í Norður-Makedóníu. Stelpurnar okkar hefja æfingar fimmtudaginn 11. mars en liðið heldur […]
Harpa Valey í landsliðshópi Arnars
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari hefur valið 19 leikmenn til æfinga hjá A landsliði kvenna, hópurinn hittist og æfir á höfuðborgarsvæðinu 17. – 21. febrúar nk. Næsta verkefni hjá stelpunum okkar er 19. – 21. mars nk. en þá fer fram undankeppni HM. Liðið drógst í riðil með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Riðilinn verður leikinn í Norður-Makedóníu. […]
Þrjár frá ÍBV í 19 manna hópi Arnars
Arnar Pétursson hefur valið 19 leikmenn til æfinga, hópurinn hittist og æfir í Vestmannaeyjum 28. september – 3. október. Næsta verkefni hjá stelpunum okkar er áætlað 4. – 6. desember nk. en þá fer fram undankeppni HM. Liðið drógst í riðil með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Riðilinn verður leikinn í Norður-Makedóníu. Vegna Covid-19 heimsfaraldursins er […]
Lífróður í ólgusjó verkfalla
Alvarleg staða ríkir í samgöngumálum okkar Eyjamanna. Herjólfur er okkar þjóðvegur og gegnir lykilhlutverki í samgöngum við Eyjar. Herjólfur er á sama tíma undirstaða ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum og stjórn Herjólfs gerir ráð fyrir ákveðnum fjölda ferðamanna í sínum rekstraráætlunum. Rétt eins og hótel, veitingastaðir, verslanir og önnur fyrirtæki sem hafa lifibrauð sitt af þjónustu við […]
Bæjarráð harmar truflanir á siglingum Herjólfs
Einungis eitt mál var á dagskrá á fundi bæjarráðs í gær en það var umræða um samgöngumál. Arnar Pétursson stjórnarformaður og Guðbjartur Ellert Jónsson framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. upplýstu bæjarráð um þá stöðu sem komin er upp vegna vinnustöðvunar undirmanna á Herjólfi. Í niðurstöðu ráðsins segir “bæjarráð harmar að þessi vinnudeila leiði til þess að truflanir […]