Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna verkefna stelpnanna okkar í undankeppni EM 2022.
Landsliðið hefur leik í undankeppninni á móti Svíþjóð þar ytra 7. október og á Ásvöllum á móti Serbíu 10. október nk. Báðir leikir stelpnanna okkar verða í beinni útsendingu á RÚV.
A landsliðs kvenna:
Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0)
Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1)
Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0)
Aðrir leikmenn:
Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0)
Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10)
Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0)
Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20)
Elísa Elísdóttir, ÍBV (0/0)
Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4)
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80)
Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82)
Lovísa Thompson, Valur (24/50)
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41)
Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209)
Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58)
Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5)
Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
HSÍ hefur ráðið þær Hrafnhildi Ósk Skúladóttur og Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur í þjálfarateymi kvennalandsliðsins og verða þær með umsjón yfir B landsliði kvenna ásamt Arnari Péturssyni og Ágústi Jóhanssyni. Valinn hefur verið hópur sem kemur til æfinga í október en B landsliðið heldur til Tékklands í nóvember til þáttöku á æfingamóti.
B landslið kvenna:
Markverðir:
Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding
Sara Sif Helgadóttir, Valur
Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór
Aðrir leikmenn:
Auður Ester Gestsdóttir, Valur
Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar
Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar
Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal
Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur
Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK
Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram
Ída María Stefánsdóttir, Valur
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK
Jónína Hlín Hansdóttir, Fram
Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan
Katrín Tinna Jensdóttir, Volda
Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan
Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór
Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen
Starfsfólk:
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari
Ágúst Jóhannsson, aðstoðarþjálfari
Hlynur Morthens, markmannsþjálfari
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, aðstoðarþjálfari
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, aðstoðarþjálfari
Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóri
Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari
Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari
Tinna Jökulsdóttir, sjúkraþjálfari
Jóhann Róbertsson, læknir
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst