Tekjur bæjarsjóðs hærri en á sama tíma í fyrra

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Á fundi bæjarráðs í hádeginu í gær 2. júlí lá m.a. fyrir fjögurra mánaða uppgjör Vestmannaeyjabæjar. Ennfremur var rekstraryfilit 30.04.2019 lagt fyrir bæjarráð þar sem niðurstaða málaflokka er borin saman við fjárhagsáætlun 2019. Þar kom fram að staða bæjarsjóðs þessa fyrstu fjóru mánuði ársins er góð þrátt fyrir loðnubrest fyrr á árinu. „Tekjur eru hærri […]

Vestmannaeyjabær öðlist jafnlaunavottun eigi síðar en um áramót

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Á fundi bæjarráðs síðast liðinn þriðjudag var farið yfir stöðuna á undirbúningi á innleiðingu jafnlaunastaðals fyrir Vestmannaeyjabæ. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Jafnlaunakerfi er ætlað að tryggja að við ákvörðun launa séu málefnaleg sjónarmið höfð að leiðarljósi. Lög um jafnlaunavottun tóku gildi þann 1. janúar […]

Vinnustofur fyrir myndlistafólk, ljósmyndara og handverksfólk

Bæjarráði barst bréf frá Lista- og menningarhópi Vestmannaeyja dags. 28. mars sl., þar sem óskað er eftir því að fá til leigu hluta af húsnæði Vestmannaeyjabæjar að Strandvegi 30, efri hæð, undir vinnustofur. Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja er nýstofnað og er hlutverk þess að efla lista- og menningarlíf í Eyjum og starfa sem einskonar regnhlífarsamtök […]

Vestmannaeyjabær kaupir búnað til rekstur kvikmyndahúss

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum síðast liðinn þriðjudag kaup á tækjum og búnaði sem nú þegar eru í bíósal Kviku til að halda úti rekstri kvikmyndahúss af þrotabúi Kvikmyndafélagsins ehf. Verðmæti tækjanna árið 2017 var skv. reikningum frá þeim tíma kr. 10.632.141. Kaupverð tækjanna skv. kaupsamningi við þrotabúið nemur nú kr. 5.500.000. Bæjarráð fól framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs […]

Vonbrigði með að Landsbankinn geti ekki gefið skýr svör

Bæjarráð Vestmannaeyja lýsir vonbrigðum með að Landsbankinn geti ekki gefið skýr svör um hvort aðrir fyrrum stofnfjáreigendur fái viðbótargreiðslu, fari dómsmál á þann veg, að bankanum beri að greiða þeim stofnfjáreigendum sem höfðuðu mál á hendur bankans viðbótargreiðslu. Bæjarráð felur bæjarstjóra að koma þessum upplýsingum á framfæri við þá stofnfjáreigendur sem ekki eru partur af […]

Lögbrot í stað lögbrots?

Á meðal mála sem rædd voru á 3091. bæjarráðsfundi Vestmannaeyjabæjar, sem haldinn var í gær, var niðurfelling fasteignaskatts. En sú breyting hefur verið gerð í stað þessa að fella niður fasteignagjöld hjá öllum 70 ára og eldri nær afslátturinn aðeins til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega. Miðast tekjur þá við 5,5 m.kr.  fyrir fullan afslátt og afsláttur […]

Fulltrúar ferðaþjónustunnar taka að sér markaðsmál á vegum bæjarins

Á fundi bæjaráðs í gær var farið yfir niðurstöður samráðshóps um framtíðarskipan ferðamála í Vestmannaeyjum frá fundi hópsins sem haldinn var þann 28. nóvember sl. Þar kom fram að fundarmenn hefðu verið sammála um að stjórnun ferðamála Vestmannaeyjabæjar væri best borgið í höndum hagsmunaaðila í ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum. Jafnframt kom fram tillaga um að fulltrúar […]

Smíði nýs Herjólfs komin á lokastig

Á fundi bæjarráðs í gær var farið yfir samantekt framkvæmdastjóra Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf., um stöðu undirbúnings á starfsemi ferjunnar. Samkvæmt minnisblaðinu er gert ráð fyrir að nýja ferjan fari í prufusiglingu undir lok janúar. Allir framleiðendur og hönnuðir munu fylgja skipinu eftir þá siglingardaga sem prófunin stendur yfir. Það má því segja að smíðin sé […]

Farið í saumana á rekstri Hraunbúða

Á fundi bæjarráðs síðastliðinn þriðjudag var lögð fram beiðni um fjármagn til að kosta greiningarvinnu á rekstrarkostnaði, þjónustu og mönnun Hraunbúða og samanburð við aðrar sambærilegar einingar. Fór svo að bæjarráð samþykkti fjárheimildina, að upphæð 2,5 m.kr, með tveimur atkvæðum E- og H-lista gegn einu atkvæði D-lista. Greiningin verður framkvæmd af Noltu-ráðgjöf og þjálfun. Trausti Hjaltason […]

Vill lækka fasteignaskattinn

Á fundi bæjarráðs í gær voru forsendur fjárhagsáætlunar næsta árs til umræðu. Þar ræddi Trausti Hjaltason fulltrúi Sjálfstæðisflokksins um að það ætti að leita allra leiða til að lækka álögur á bæjarbúa og horfa þar sérstaklega til fasteignaskatts. „Sá skattur bitnar fast á fjölskyldufólki sem þurfa að greiða sífellt hærra hlutfall af tekjum sínum í […]