5G væðing í Vestmannaeyjum?

Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum voru til umræðu á bæjarstjórnarfundi í vikunni. Bæjarstjóri lagði fram minnisblað frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og deildarstjóra tölvudeildar um möguleika á því að leggja ljósleiðara að öllum heimilum og fyrirtækjum í Vestmannaeyjum. Í minnisblaðinu er raktir kostir ljósleiðaravæðingar, tæknileg útfærsla, kostnaður, fjármögnun, opinber aðstoð, þ.e. ríkisaðstoð), framkvæmd, rekstur og tímalína. Jafnframt […]
Afgreiðslu húsnæðismála frestað

Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar á fimmtudag. Bæjarstjóri lagði fram minnisblað frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs um nokkra valkosti við húsnæðismál bæjarskrifstofa Vestmannaeyja, þ.e. stjórnsýslu- og fjármálasvið, umhverfis- og framkvæmdasvið og fjölskyldu- og fræðslusvið. Á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var 26. september sl., voru húsnæðismálin til umræðu þar sem samþykkt var tillaga um […]
Bæjarstjórn í beinni

Nú fer fram 1560. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja í Einarsstofu safnahúsi, nýtt streymi: Dagskrá: Almenn erindi 1. 202004091 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019 2. 201909118 – Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar 3. 201212068 – Umræða um samgöngumál 4. 202003120 – Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum Fundargerðir til staðfestingar 5. 202004010F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 250 Liðir 1-2 liggja […]
Upptaka frá Bæjarstjórnarfundi

1559. Bæjarstjórnarfundur fór fram í gegnum fjarfundarbúnað fimmtudaginn 30. apríl klukkan 18.00, hér má nálgast uppstöku frá fundinum í tveimur hlutum, fyrir og eftir fundarhlé, dagskrá funarins má finna hér fyrir neðan. Dagskrá: Almenn erindi 1. 202004091 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019 – FYRRI UMRÆÐA – 2. 202003036 – Viðbrögð vegna veiruógnunar 3. 201212068 […]
Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019 verður tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs og að rekstur bæjarins hefur gengið vel. Árið 2019 námu heildarrekstrartekjur samstæðu Vestmannaeyjabæjar 6.372 m.kr. og rekstrargjöld fyrir afskriftir og fjármagnsliði 5.682 m.kr. Rekstrarafkoma sveitarfélagsins var jákvæð um 665,9 m.kr samkvæmt samstæðureikningi sveitarfélagsins […]
Viðspyrna Vestmannaeyjabæjar

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 16. april sl., tillögur að viðspyrnu vegna þeirra efnahagslegu afleiðinga sem COVID-19 heimsfaraldurinn hefur og gæti valdið. Tillögurnar innihalda þrjú einkennisorð; skjól, stöðugleika og sókn, fyrir íbúa, heimili, fyrirtæki og sveitarfélagið. Innihalda aðgerðirnar ýmsar ráðstafanir um lækkun og niðurfellingu gjalda, framkvæmda- og viðhaldsverkefni, samráð við íbúa og fyrirtæki, markaðsátak í ferðaþjónustu, aukin […]
Upptaka af bæjarstjórnarfundi

1558. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja fór fram í gær kl. 18:00 hér má sjá upptöku af fundinum og dagskrá fundarins. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 202003006F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 321 Liðir 1-10 liggja fyrir til staðfestingar. 2. 202003013F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 248 Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar. 3. 202003011F […]
Fjarfundarbúnað heimilaður á fundum nefnda sveitarfélagsins

Bæjarstjórn fundaði eftir hádegi í dag þar var eitt mál til umræðu, lagabreyting á sveitarstjórnarlögum og ákvarðanir því tengt. Á grundvelli þess að ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir neyðarstigi almannavarna á Íslandi vegna farsóttar af völdum Covid-19, hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra birt auglýsingu, með vísan til VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, þar sem sveitarstjórnum er heimilt […]
Bæjarstjórnarfundur í gegnum fjarfundarbúnað

Boðað hefur verið til 1556. fundar í bæjarstjórn Vestmannaeyja, var það gert í gær á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar en fundur inn fer fram á morgun 19. mars 2020 og hefst hann kl. 18:00. Athygli vakti að í fundarboðinu er þess getið að fundurinn verður haldinn í gegnum fjarfundabúnað. Elís Jónsson forseti bæjarstjórnar segir að allir bæjarfulltrúar […]
Lýsir þungum áhyggjum af stöðu varaafls í Vestmannaeyjum

Bæjarstjórn ræddi Við óveður í Vestmannaeyjum 14. febrúar 2020 og afleiðingar þess á fundi sínum fyrir helgi. Þar var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða. Aðfaranótt 14. febrúar sl. var aðgerðarstjórn Almannavarna virkjuð vegna óveðurs sem gekk yfir Eyjarnar um nóttina. Afleiðingarnar af óveðrinu voru m.a. þær að bilanir urðu á rafmagnsflutningum Landsnets og rafmagn keyrt á […]