Rafræn útgáfa vottorða til staðfestingar á sóttkví

Þeir sem þurfa að sitja í sóttkví samkvæmt ákvörðun heilbrigðisyfirvalda geta nú sjálfir skráð upplýsingar um það inn á vefinn heilsuvera.is og fengið vottorð þar að lútandi. Vottorðin eru án endurgjalds. Vakin er athygli á því að skráning í heilsuveru krefst þess að notandi sé með rafræn skilríki. Þeir sem hafa ekki rafræn skilríki og […]
Aðalfundi Vinnslustöðvarinnar frestað

Aðalfundi Vinnslustöðvarinnar hf. sem halda átti fimmtudaginn 26. mars 2020 hefur verið frestað. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem halda átti þann 26. mars nk. vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Tilkynnt verður um nýja dagsetningu síðar. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins í síma 488 8000. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. (meira…)
Þekkingarsetur Vestmannaeyja lokað fyrir almenning

Í ljósi þeirra aðstæðna sem komnar eru upp vegna COVID-19 veirunnar og þeirra hertu takmarkanna í Eyjum varðandi samkomur þá verður Þekkingarsetur Vestmannaeyja lokað fyrir almenning þar til slakað hefur verið á þessum takmörkunum. Þeir sem þurfa nauðsynlega að ná í fyrirtæki og/eða stofnun innan ÞSV er bent á að hringja í viðkomandi stofnun. Einnig […]
Smári McCarthy með COVID-19

Smári McCarthy, þingmaður Pírata, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann greinir frá þessu í færslu á Facebook. Smári hefur verið í sjálfskipaðri sóttkví í rúma viku eftir að hafa fengið hósta. “Ég er þokkalega hress, einkennin mjög væg, hóstinn mestmegnis farinn og hitinn varð aldrei mikill. Önnur einkenni koma og fara ─ en ég er í […]
Tilkynning frá aðgerðastjórn

Í kvöld voru staðfest 3 ný smit og eru smit því orðin 30 talsins í Vestmannaeyjum. Af þessum 3 var 2 í sóttkví. Fjöldi einstaklinga í sóttkví er orðinn 475 manns. Ákveðið hefur verið að skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja verði í formi fjarkennslu frá og með 23. mars þar til annað verður tilkynnt. Fjarkennslan er […]
Atvinnulífið, verslun og þjónusta

Við þurfum öll að aðlagast því ástandi sem nú er uppi og þeim hertu aðgerðum sem gripið hefur verið til í því skyni að hefta útbreiðslu COVID-19. Ýmsar spurningar hafa vaknað um það sem snýr að atvinnustarfsemi, verslun og þjónustu. Það skiptir okkur öll miklu máli að hjól atvinnulífsins snúist áfram þrátt fyrir samkomubann og […]
Breytt tilhögun þjónustu vegna COVID-19

Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum vill halda áfram að veita borgurunum þá mikilvægu þjónustu sem embættinu er falið lögum samkvæmt, en þó þannig að lágmarka áhættuna því samfara fyrir starfsfólk og viðskiptavini. Í því skyni að leita leiða til að tryggja órofinn rekstur hefur eftirfarandi verið ákveðið: Aðgengi að skrifstofu verður takmarkað Skrifstofa embættisins verður lokuð öðrum […]
Spurt og svarað um stöðuna í Vestmannaeyjum

Margar spurningar brenna á fólki í Eyjum varðandi ástandið vegna COVID-19. Til að bregðast við því býðst Vestmannaeyingum nú að leggja inn spurningar í spurningabanka þar sem að aðrir geta þá greitt spurningum atkvæði og þannig aukið vægi þeirra spurninga í spurningabankanum. Þessi viðburður er fyrst og fremst hugsaður fyrir Eyjamenn og viljum við biðja […]
Statement from the Crises Authorities in Vestmannaeyjar – Komunikat Obrony Cywilnej

Statement from the Crises Authorities in Vestmannaeyjar Summary and state of play In accordance to the news and annoucements for the past days, several COVID-19 incidents have been diagnosed in Vestmannaeyjar in the recent days. In almost all of the cases the infections can be traced to Sport games in Reykjavik that the islanders […]
Tilkynning frá aðgerðastjórn

Eins og fram hefur komið í fréttum og fréttatilkynningum síðustu daga þá hafa komið upp tilfelli af COVID-19 smitum í Vestmannaeyjum síðustu daga. Í nær öllum tilfellum hefur verið um að ræða smit sem rekja má til íþróttakappleikja á höfuðborgarsvæðinu sem Eyjamenn sóttu sem áhorfendur eða leikmenn og bein smit frá þeim. Mjög mikilvægt er […]