Merki: COVID-19

Skipverjar á Hrafni Sveinbjarnarsyni ekki með COVID-19

Skipverjar sem prófaðir voru af togaranum Hrafni Sveinbjarnarsyni reyndust ekki vera sýktir af COVID-19. Þetta kemur fram á facebook síðu skipsins.

HSÍ leitaði ráða hjá almannavörnum

Á upplýsingafundi Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í dag var útbreiðsla smita í Vestmannaeyjum og uppruni þeirra til umræðu. Talið barst að útslitaleik ÍBV og Stjörnunnar í...

Frekari sóttvarnarráðstafanir í Vestmannaeyjum hafa verið ræddar

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra boðaði til reglulegs upp­lýs­inga­fund­ar fyr­ir blaðamenn klukk­an 14:00 í dag. Þar var Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn spurður út í harðari aðgerðir á völdum...

Gary Martin kemst ekki til Íslands

Gary Martin, framherji ÍBV fær ekki að ferðast til Íslands frá London eins og staðan er í dag. Ástæðan eru hertar reglur í Bretlandi. Gary...

Létt yfir mannskapnum þrátt fyrir allt

Togarinn Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 sem gerður er út af Þorbirni í Grindavík liggur nú við bryggju í Vestmannaeyjahöfn með 22 skipverja um borð í svo...

17 af 26 skipverjum á Hrafni Sveinbjarnarsyni veikir

Í gærkvöldi tilkynnti landhelgisgæslan lögreglu að von væri á fiskiskipi til Vestmannaeyja þar sem væru talsverð veikindi um borð. 17 menn af 26 höfðu...

Tíu staðfest COVID-19 tilfelli

Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu: Síðustu daga hafa komið upp 10 staðfest COVID-19 tilfelli í Vestmannaeyjum. Tilfellin eru ekki öll...

Tímabundin lokun Íþróttamiðstöðvar

Starfsmaður Íþróttamiðstöðvar hefur greinst með kórónuveirusýkingu en viðkomandi hefur ekki verið við störf undanfarna daga. Í samráði við umdæmislækni sóttvarna, aðgerðastjórn og rakningarteymi hefur...

Börn að leik

Fjöldi barna með veiðistangir hefur verið áberandi á og við Nausthamarsbryggjuna undan farna daga. Trillu sjómaður sem Eyjafréttir ræddi við sagðist ekki hafa séð...

Allt sprittað á klukkustunda fresti og lyft í hönskum

Í gær bárust fréttir af því af höfuðborgarsvæðinu að sundlaugarstarfsmenn þyrftu stöðugt að vera að rífast við fólk sem neitaði að hlýða reglum um...

Hvað má í sóttkví?

Nú þegar þeim fjölgar ört sem settir eru í sóttkví í Vestmannaeyjum og í gærkvöldu voru þeir orðnir rúmlega 100. Ekki er víst að...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X