Merki: COVID-19

Staðfest smit orðin sjö og 133 í sóttkví

Í dag greindust 5 einstaklingar með COVID-19 smit í Vestmannaeyjum og eru staðfest smit hér því orðin 7 talsins. Þetta kemur fram á facebook...

Rúmlega 100 í sóttkví 

Þrjú smit eru staðfest í Vestmannaeyjum af Covid veirunni. Tvö þeirra eru á milli tengdra aðila. Ekki er búið að rekja hvaðan smitin eru. Samkvæmt smitrakningarteymi sóttvarnarlæknis...

Bæjarstjórnarfundur í gegnum fjarfundarbúnað

Boðað hefur verið til 1556. fundar í bæjarstjórn Vestmannaeyja, var það gert í gær á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar en fundur inn fer fram á morgun...

Leikskólanum Sóla lokað tímabundið

Starfsmaður Sóla hefur greinst með kórónuveirusýkingu en viðkomandi hefur ekki verið við störf undanfarna daga í skólanum. Í samráði við umdæmislækni sóttvarna, aðgerðastjórn og...

Samband íslenskra sveitarfélaga vinnur leiðbeiningar vegna COVID-19

Bæjarráð ræddi á fundi sínum í gær áhrif heimsfaraldurs Covid-19 á samfélagið í Vestmannaeyjum, bæði á mannlíf og atvinnulíf. Ljóst er að ýmsar afleiðingar...

Landsbankinn gerir breytingar á afgreiðslutíma

Landsbankinn hefur ákveðið að gera tímabundnar breytingar á afgreiðslutíma í hluta af útibúum bankans á landsbyggðinni. Breytingarnar taka gildi í dag 18. mars 2020. Afgreiðslutími...

Óheimilt að funda öðruvísi en í fjarfundabúnaði

Bæjarráð fundaði í hádeginu í dag og voru viðbrögð vegna veiruógnunar fyrsta mál á dagskrá. Bæjarstjóri fór yfir viðbrögð bæjarins við Covid-19 faraldrinum. Bæjaryfirvöld...

Við sigrumst á erfiðleikunum saman

Starfsmenn Vinnslustöðvarinnar bregðast afar vel og yfirvegað við hertum aðgerðum sem gripið var til í fyrirtækinu í baráttunni við kórónaveiruna/covid 19. Fyrir það ber...

Íris í sóttkví

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, tilkynnti það á facebook síðu sinni að hún væri komin í sóttkví ásamt eiginmanni og dóttur. Hún segir ástæðuna vera þá...

Íslandsbanki styttir opnunartíma

Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin ákvörðun um að stytta opnunartíma útibúsins tímabundið í 12.30-15.00. Viðskiptavinum er bent á að nýta sér stafrænar lausnir...

Breyting á áætlun Herjólfs og veitingasala lokar

Í ljósi aðstæða hefur verið ákveðið að breyta siglingaáætlun Herjólfs frá og með miðvikudeginum 18.mars nk. falla niður ferðir kl: 22:00 frá Vestmannaeyjum og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X